Fálkinn - 20.01.1934, Blaðsíða 10
10
F Á L K I N N
S k r í 11 u r.
— Kemur konan ijðar ahlrei að
vitja um yður?
— Nei, hún liggur á spítala lika.
— Bæði samtímisl — Það var
mérkileg tilviljnn!
— Já. Það var hún sem byrjaði.
Adamson
265
Adamson kueð-
ur upp
Salomonsdóm.
— Ekki vænti jeg að j)jer vilduð
kaupa af mjer gamalt járn?
Palli er í skólanum og skrifar á
töfluna. Fennarinn gónir á hægri
hendina á honuin og segir: —■ Ef þú
getur fundið í öllum bekknum hönd
sem er skítugri en þessi, l>á skaltu
fá 25 aura.
PaJli svaraði ekki neinu en rjetti
þegjandi fram vinstri höndina.r Og
kennarinn Jagði þegjandi 25 aura í
lófann.
— Unnustinn þinn gengur manna
á milli og segir að þú sjert jafngild
þunga þinum i gulli, sagði vinstúlk-
an.
— Blessaðru bjáninn, svaraði hún.
—• Hverjum segir hann það'?
Víst aðallega lánardrotnum sínum,
svaraði vinstúlkan og brosti napurt.
-——x———
Sískrifandi ungur maður haf ði
verið að afhenda grein á ritstjórn-
ina en þegar hann var nýkominn út
og fór að hugsa um hvað hann hafði
skrifað sneri hann við aftur til rit-
stjórans:
— Það var svolítið sem jeg þurfti
að lireyta, sagði hann.
— Gerið þjer svo vel. En flýtið
þjer yður, því karfan verður tæmd
eftir nokkrar mínúlur.
— Ha, vitiff þjer ckki hvar gallið
er? Hugsið þjer yður um .... hvar
hafið þjer tirið yðar?
— Nu-ii, .... það er á útfliðmim.
— Ilvað ern mörg bein í kroppn-
am á þjer, Óli.
— Tvö hundruð og átta.
— Nei þau eru ekki nema ivö
hnndruð og sjö.
— Jti, kennari. Jeg gleypti gleypi-
bein í gœr.
—- En hvað hann sonur yðar cr
orðinn stór.
— Hvern þremilinn ætlið þjer að gera? Er þetta ekki rakarastofa'.
Þegar Pjetur litli fjekk seglskip í
jólagjöf.