Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1934, Side 12

Fálkinn - 20.01.1934, Side 12
12 P Á L K I N N GBMATORftSMORBIB. SKÁLDSAGA eftir HERBERT ADAMS krökkunum dálítinn ííma. Og það getur vel komið til mála að jeg fari. Hún varð að fara heim til þeirra. Dapline vildi vera hjer kyr hjá mjer, en það var sama sem að liafa Ernest hjer líka, kringum mig, og jeg var í vafa um, að jeg liefði nægilega krafta til þess. Frúin brosti aðeins er hún sagði þess sið- ustn orð, og leit til Joari og sagði: Þykir þjer ennþá vænt um Rollo? Já, það held jeg, svaraði hún. Láttu hann þá vita það. Hann á eitthvað gott skilið ]ægar hann verður frjáls maður aftur. Svo þjer trúið ])á á hann, frú Brannock? Auðvitað, góða mín Jeg þekki Rollo og hann hefði aldrei framið neitt slíkt. Nei, þáð hefir hann ekki. En jeg vildi bara, að jeg gæti sannað það. Gætuð þjer bent mjer á nokkur ráð til þess, cða ætti jeg kanske ekki að biðja yður um það? Því ekki það? Ætti saklaus maður að liða fyrir ranga sök? Sannleikurinn blýtur að koma í ljós. Jeg vildi, að jeg vissi, livernig jeg á að fara að þessu, sagði Joan aftur. Eins og dómarinn setti málið fram, er það alt svo vonlaust. Við þurfum að vita, livar Sir Nich- olas var milli hálftíu og tíu. Ilvað meinið þjer? spurði frú Bran- nock, og Joan sagði henni frá gloppunni í „stundatöflunni“, sem þau Bruce höfðu upp- götvað. Ef Sir Nicholas hefir verið i Shaftes- bury Avenue, sagði bún, — liefir liann kom- ið einhversstaðar, sem við vitum ekki um. Var það þar? spurði frú Brannock. — Mjer skildist það liefði verið i Piccadilly Circus. - Það er sama. Shaftesbury Avenue end- ar í Piccadillv Circus. Gæti hann liafa heim- sótt nokkurn í Shaftesbury Avenue? — Það er bágt að segja. Frú Brannock bar vasaklútinn upp að augum sjer, og Angela frænka fann af góðmensku sinni, að ekki var vel gert að ýfa harma hennar. Hún stóð upp og sagði, að það væri rjett að þær færu. Ilún sagðsit skilja, að læknrinn vildi ekki leyfa gestum að sitja lengi hjá sjúklingn- um. En er þær ætluðu að fara, benti frú Brannock Joan til sín og livíslaði: - Láttu hann vita af því -— og vertu góð við hann. Hann sagði mjer af öllum sínum högum ])egar hann kom hingað um daginn. En þú getur treysl lionum. Jeg er viss um, að þetta lagast alt bráðum. Joan var i miklu betra skapi þegar þær voru komnar út, en hún liafði verið dögum saman. Hún sagði við frænku sina: — Jeg verð að fara ein 1 heimsókn núna, svo jeg verð að lilaupa. Og áður en Angela frænka gat spurt bana frekar, var liún farin. XII. KAPÍTULI. Wedderburn gamli ljet oft í ljósi ánægju sina vfir því, að eiga heima fyrir vestan Grænatorg en ekki fyrir austan. Fyrir vest- an er stórt bverfi af því, sem fasteignasal- arnir kalla „rauðan múrstein“, en fyriir aust- an eru gipsuðu liúsin í Belgravia. Hr. Wedd- erburn, sem bafði gaman af allskonar út- reikningum, sag'ði, að ef maður ætti hvítt hús i London og reyndi að halda á því hvíta litnum, þá'kostaði ])að álíka mikið og húsið sjálft. Vafalaust er þetta ýkt, en ef það kost- aði að meðaltali 50 pund á ári að mála bús að utan, þá myndi það verða álitleg fúlga á nokkur hundruð búsa þyrpingu. Og el' svo er lagt saman öll torgin og allar göturnar, sem reyna að vera breinlegar að utan og þá fer ársreikningurinn að verða nokkuð gífurleg- ur. Það væri áreiðanlega hægt að leggja stræti Lunúnaborgar gulli, ef húsin reyndu ekki að vera bvít. Þó má segja húseigendum í Belgravíu það til liróss, — mörgum hverj- um — að þeir eru ekkert æstir í að mála húsin eins oft og áskilið er. Pontstræti er í augum flestra, sem það þekkja, breið gata með rauðum múrsteins- byggingum lil beggja handa, sem væru til þess liæf að hýsa göfuga greifa, tigna sendiherra og gildvaxna víxlara. Þeir sem þekkja götuna vel, vita, að hún sker Grænu- götu og sá endinn af henni, sem er í Bel- gravia, er ekki annað en verslunargata. Það eru lyfsalar og fasteignasalar og fleiri kaup- sýslumenn, sem vafalaust græða stórfje á þvi að þjóna hinum fínni nágrönnum sín- um. Það er líka slátrarabúð og meira að segja drykkjukrá. Sumstaðar eru ibúðir uppi yfir sölubúðunum og ein þessara íbúða hafði þann heiður að liýsa hinn mjög svo um- rædda trúboða Gabriel Jowlett. Inngangurinn til hans var um dvr, sem voru l’asl við búðardyrnar á sama liúsi. Þjónn einn, hátíðlegur á svipinn, var við dyrnar, og annar þjónn, ennþá bátíðlegri, var á stigauppganginum á fyrstu bæð. Þann- ig var ómögulegt að koma æðandi inn og trufla Gabriel Jowlett fyrr en hann var til- búinn að taka við gestum. Þetta var vafalaust gott fyrir trúboðann, því þrátt fyrir bið merkilega útlit sitt, voru lífsvenjur hans ósköp blátt áfram. Enginn maður ,hvort sem bann er skáld eða lieim- spekingur, æsingamaður eða föðurlandsvin- ur i stórum stíl, getur lifað daginn út og daginn inn í hinu dularfulla andrúmslofti, s'em aðdáendur bans vilja bafa í kringum hann lieldur verða þeir að taka ofan geisla bauginn öðru livoru. Þennan eftirmiðdag var Gabriel einn í litla bakberberginu sínu. Höfuð lians, stórt og þungt og gránað við gagnaugun grúfði yfir pappírsörk þar sem bann var að skrifa ráð og lmggunarorð til safnaðar síns. Hann var í flúnelsskyrtu, kragalausri, og vestislaus, og efsti buxnahnappurinn liafði verið losaður til þess að hugsanirnar gætu streymt óþvíng- að. í munninum bafði hann stóra pípu, og við hlið hans voru tvær bjórflöskur, því Glasið var einnig tómt. Alt í einu var barið að dyrum. Þjóúhinn sá bátíðlegri — rak höfuðið inn um gætt- nai og sagði: ' Ung stúlka sem hringdi. Gabriel kinkaði kolli og dyrnar lokuðusl. Hann stökk á fætur og sljettaði hár sitt með greiðu. Síðan skerpi liann mjög fim- lega og fljótt skuggana, sem voru undir mó- rauðu augunum. Hann tók út úr skáp síða svarta hempu, sem hann hnepti upp.í háls. Síðan gekk hann inn í liina stofuna. Sú stofa var með svörtum veggjum og tjöldum. Þar var lílið, svart eikarborð, og' fáeinir stólar með beinum bökum, tjaldaðir svörtu. Loftið var þakið svörtu klæði, sem hjekk niður, en í miðju og í hornunum voru í því liflir rafmagnslampar. Miðlamp- inn var ljósleitur í gulri ljóshlíf en liorna- lamparnir voru með bláleitum ljóshlífum. Engin dularfull tákn voru á veggjunum, en aftur á móti nokkrir orðskviðir með ljósu letri, sem skar vel úr svörtu tjöld- unum. „Hræðstu, hræðslu — aðeins bræðstu" —„Þektu sjálfan þig og gleðstu yfir þvi“ — Sanrileikurinn lifir, kærleikur- inn lifir; alt annað deyr“. Þetta er aðeins sýnisliorn af spakmælunum, sem skinu á svörtum veggjunum. Þjer vilduð tala við mig? Orðin voru töluð dimmri raíist og liægt. Maðurinn bafði lokað dyrunum, og i svörtu hempunni með víðu ermunum, sem liann faldi hendurnar í, var hann næstum ósýnilegur, að undan- teknu stóra, Iivíta andlitinu og dökku, dul- arfullu augunum. Já, svaraði stúlkan, óstyrk, og óskaði mieir en að hún hefði alls ekki komið. - - Hversvegna? Mjer er sagt, að þjer getið opinberað leyndardóma hinna framliðnu. Það var rjett aðeins hægt að heyra orðin. Trúið þjer því? Jeg — jeg reyni að trúa því? Jeg mun reyna að lijálpa yður til þess. Þá varð þögn og maðuririn gekk að litla Lorðinu. Þjer greiðið mjer ekkert fyrir það, sem jeg kann að segja yður, sagði hann með sama djúpa málrómnum sem áður. — Lækn- ar geta sett upp peninga fyrir að drepa sjúkl- inga sina. I.ögfræðingar geta sett upp verð fyrir slæmar ráðleggingar og þjark, sem er tap fyrir annan málspartinn eða báða. En sannleikurinn verður að vera ókeypis. Þó getið þjer keypl af mjer bókina mína. Hún kostar tvö pund. Hún hafði aðeins sjeð óljóst móta fyrir manninum, en nú skýrðist myndin, er liann stóð undir lampanum í miðjunni og rjetti að henni þunna bók, sem á var letrað með hvítum stöfum: „Sálin stjórnar manninum“. Stúlkan tók biklaust upp buddu sína og rjetti honum upphæðina, sein nefnd hafði verið. Hann lagði peningana þar sem þeir sáust ekki og rjetti henni litlu bókina. Síðan sagði hann.: — Hvað er nafn yðar? Er áreiðandi að vita það ? — Það er betra. En fólk gefur oft upp fölsk nöfn. Satt er það. Fólk byrjar oft leitina að sannleikanum með vísvitandi lýgi. Menn hefja tilraunafund með tortryggni. Og svo eru þeir hissa á þvi, að andrúmsloftið sluili vera andvigt oþinberuninni. Jeg heiti Joan Wedderburn. Joan Wedderburn, livers óskið þjer af mjer? - Jeg vil fá að vita, liver drap Sir Nichol- as Brannoek. - Og á bverju stendur það yður, hver drap hann — Sir Rollo er vinur minn. Frændi hins myrta, sem sakaður cr um

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.