Fálkinn - 20.01.1934, Side 13
FÁLKINN
13
Setjið þið saman! 21
Þrenn verðlaun: hr. 5, 3 ou 2.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
/ .
8.
9.
10.
1. Verslunarst. á íslandi.
2. Frá vöggu til grafar.
3. Norskt mánnsnal'n.
4. Kvenmannsnafn.
5. Mörður.
(i. Frægur leikur.
7. Hjerað á Jótlandi.
8. Lýsandi trje.
9. HugarburSur.
10. Ilmar vel.
11. Bor.
12. Hjerað á Spáni.
13. Sjávardýr (þolf.).
14. Sjerfræðingur og galdramaður.
15. Sjerkennilegur maður.
10. Er margur íslendingur.
SYNDAFLÓÐ í LOS ANGELIS.
Skýfall varð yl'ir Los Angeles i
árslokin síðustu og fórst þar yfir
100 manns. Hús hrundu en vegirn-
ir sukku í vatnsflóði og brýr skol-
uðust burt, en 5000 manns urðu
húsnæðislaus. Myndin hjer að ofan
er úr einu úthverfi Los Angeles-
borgar.
11.
12.
13.
14.
15.
10.
Samstöfuriiar
a—a—a—a—a n d—a n n—ar—ar—a r—
a v—á tt—b ol—b e r—els—:—i—i—i—í
—jól—kunu —his—menn —naf—ol—
ór—of—róg—reyk—rost—sig—-skák
—son—tliy—trje—u—ung—ung—urðs
—vit—vík—æf.
Samstöfurnar eru alls 42 og á að
setja þær saman í 10 orð í samræmi
við það sem orðin eiga að tákna,
þannig að fremstu stafirnir í orðun-
um, taldir ofan frá og niður og öft-
ustu stafirnir, taldir að neðan og
upp, myndi nafn athafnar sem fram
fer í dag.. Strykið yfir hverja sam-
stöfu um leið og þjer notið hana í
orð og skrifið orðið á listann til
vinstri. Nota má ð sem d, i sem i og
j, a sem á, og u sem ú.
Sendið „Fálkanum", Bankaslræli
3 lausnina l'yrir 25 febr. og skrifið
uöfnin i horn umslagsins.
* Altt meö íslenskum skipum! *
KONUNGUItlNN f ÚTVARPINU.
Nokkru íyrir jólin flutti Kristján
konungur ræðu lil íslendinga og
Dana búsettra í Ameríku. Héyrðist
ræðan vel, en lítil not munu íslend-
ingar vestra hafa haft af henni, ])ví
að þeir skilja fæstir dönsku. Kon-
ungur flutti ræðu sína á Sorgenfrí
höll í Lyngby, en þaðan var hún
flutt með þræði inn á útvarpsstöð-
ina og voru öll tæki tvöföld, svo að
ekki skyldi saka þó annað bilaði.
Á undan ræðunni voru leiknir þjóð-
söngvar íslands og Danmerkur, en
á eftir var upplestur o. fl.
morðið, er vinur yðar, og þjer viljið vita,
livort liann er sekur?
— Jeg veit, að liann er ekki sekur. En jeg
vil fá að vita liver er sekur.
— Eruð þjer meir en vinkona Sir Rollo?
Dökku augun voru eins og þau ætuðu að
brenna hjarta stúlkunnar.
— Nei — það er að segja, jeg er trúlofuð
lionum.
Þjer elskið hann ennþá. Hafið þjer
nokkurn hlut á yður, sem hefir tilheyrt hon-
um?
Jeg hef skilað gjöfum lians aftur. En
jeg hef þetta. Stúlkan rjetti honum 4-penny-
pening, verðlausa gjöf, sem Rollo hafði gefið
henni í spaugi, áður en þau trúlofuðust.
Jeg meinti ekki það, heldur, livort þjer
ættuð nokkurn lilut, sem hefir tillieyrt hin-
um myrta.
'—r Nei, en jeg lief lijerna með mjer bók,
sem liann rjetti ínjer nokkrum klukkustund-
um áður en liann dó.
—1 Og alt, sem þjer hafið sagt mjer er
satt? spurði Gabriel Jowlett, um leið og hann
tók við bókinni.
— Það er það.
Þá sloknaði stóra Ijósið í miðju loftinu.
Hvernig það sloknaði, gat hún ekki sjeð.
Maðminn stóð enn við hlið henni.
- Sitjið þjer lijerna, sagði hann og þau
settust sitt iivoru megin við horðið. Hann
lagði bókina á mitt borðið og ofan á hana
lagði liann krystalskúlu, sem sýndist ekki
nema lnilf gagnsæ í daufu birtunni frá bláu
lömpunum.
Leggið þjer hendur yðar á minar. Rötid
in var dýpri og virtist lengra í burtu. Hún
rjetti út liendurnar og náði í hans hendur,
og þannig sátu þau við laorðið, sitl hvoru
megin við krystalkúluna, með útrjetta hand-
leggi. Hún fann, að hann hafði járnkalt,
sterkt tak á liöndum hennar og dauðaþögn
var alstaðar. Hún var ekki vitund lirædd.
Hún var að reyna að trúa því, að það væri
mögulegt, að boð gætu borist til þeirra, langt
að handan.
Hún sá fölt andlit lians beygja sig niður
ur að kúlunni. Augnablikin liðu. Ilann lierti
á takinu, en sagði ekkert. En svo þcgar hann
rauf þögnina, var rödd hans mýkri og eins
og dreymandi.
Skuggarnir dragast saman. Máninn er
hjartur. Ljóskerin eru kveikt. Gata, með
görðum fram með. Maður á gangi. Á hágt
nieð að ganga. Ilann grípur i járngrindurn-
ar. Hann stansar. Óttinn skin út úr augum
hans. Hann gengur áfram aftur. Garðarnir
enda. Hann gengur enn áfram. Yitt opið
(org, þögult og tómt. Hann stansar aftur.
Andlit hans er fölt. Skelfing. Hann lítur
kringum sig. Áfram enn. Þá kemur minnis-
varði. Hann sjer hanu. Hann stansar, reikar
i áttina til hans. Hann dettur í áttina frá
lionum. Snýr sjer við. Revnir að standa upp.
Dettur aftur. Limir hans skjáll'a. Hann er
kyrr.... Skuggi beygir sig yfir hann....
Dökkur, formlaus skuggi. Hefir hann ekkert
andlit. Kona.... það er kona. . . . Hún er
farin.
Þá var þögn. Joan fann, að hendur lienn-
ar titruðu enn i liöndum mannsins, sem nú
voru orðnar brennheitar í staðinn fvrir ís-
kaidar áður.
Getið þjer ekki sjeð? spurði liún.
Hendur liennar fjellu máttlausar niður.
Gula ljósið kom aftur. Hann iiafði ludlast
aftur á lialv i stólinn, eins og hann væri
dauðþrevttur. En hún vildi ekki hlífa bonuin.
-Getið þjer ekki sjeð? spurði hún aftur.
Hvað sáuð þjer? Segið mjer alt sem þjer
sáuð.
Jeg get ekki sjeð, sagði röddin, mátt-
leysislega. Jeg sá ekki annað en það, sem
þjer sáuð. Og i augnablikinu vissi Joan ekki,
hvort hún hafði sjeð eða aðeins lieyrt.
Það var kona, hvíslaði hún. Var það
kona, sem mvrti hann?