Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1934, Side 14

Fálkinn - 20.01.1934, Side 14
14 F Á L K I N N Eldcjan Elíti Jónsdóilir, Nyðri- Lælcjargötu 5, Hafnarfirði, varö 85 ára 11. jan. Ólafur ísleifsson læknir á Þjórs- ártúni, varð 75 ára 17. f. m. Jóhannes Reykdal verlcsmiðju- eigandi i ltafnarfirði varð 60 áira 18. p. m. „GUÐS GRÆNA JÖRГ. Fá leikrit, sem frain hafa koniið síðari árin hafa vakið eins hvassa deilu og ameríska leikritið „tioldcn Meadows" eftir Conelly, sem sýnt hefir veriS á ýmsum leikhúsum NórSurlanda undir nafninu „Guds grðnne Enge“. Þjóðleikhúsið í Stokk hólmi og eitt stærsta leikhúsiS i Götaborg sýndu leikinn í fyrravetur og þjóSleikhúsiS i Osló hafSi áform- að að leika hann og hafði lagt síð- ustu hönd á æfingarnar, þegar hætt var við það, vegna rifrildisins sem upp hafði risið um leikinn. Þær (leilur hiifðu komist alla leið inn i Stórþingið og stjórnin tók að sjer að JÚLÍANA HOLLANDSPRINSESSA sem nú er orðin 25 ára en „hvergi skipráðin“ ennþá, sjest hjer á myndinni á skautuin, en skauta- hlaup eru þjóðaríþrótt Hollendinga. Júliana stendur til ríkis eftir Vil- helmínu drotningu móður sína, sem verið hefir ríkishöfðingi Hollands síðan 1890, að hún tók riki, aðeins tíu ára gömul, eftir Vilhelm III. föð- ur sinn, en fyrstu átta árin annaðist Emma drotning móðir hennar rik- isstjórnina i hennar nafni. Vilhelm- ína drotning er þannig elsti þjóð- höfðingi Norðurálfunnar að embætt- isaldri, þó ekki sje hún nema 53 ára gömul. o -’n.* o o "n... o o o o •««,-• ••* « Drekkiö Egils . 0 "!l., «-B. *—«•••'«. 'Uv.'« .-Uu-O TRÚLOFUN f AÐSÍGI. Myndirnar sem hjer lylgja eru af Otto jirins af Habsburg, elsta syni Ivarls, hins síðasta keisara I Austur- MÖENS KLINT HRYNUR. Krítin er ekki haldgóð bergteg- und og hamrar úr þessu hvíta efni eru eyðileggingunni undirorpnir. Á eyjunni Möen, suðaustanvert við Sjáland eru fallegir krítarhamrar, sem sem heita Möens Klint, en á- gangur sjávar er þarna mikill, sjór- inn holar undan berginu að neðan og öðru hverju hrynja svo heilar torfur af krit í sjóinn. Þannig varð mikið hrun þarná í síðasta mánuði, svo að krítin sem hrunið hafði myndaði 100 metra tanga út i sjó- inn. Og búist er við frekara hruni. — Myndin hjer að ofan er frá Mö- ens Klint. biðja leikhúsið um að hætta við sýninguna. Um þessar mundir er verið að sýna leikinn á Betty Nan- sen-Ieikhúsinu í Kaupmannahöfn. Efni leiksins, sem vakið hefir svo mikla óánægju, er það, að sýna við- horf Svertingjanna í Ameríku við guðdóniinum og trúarbrögðunum Svertingjarnir eru barnalegri en ann að fólk og gera sjer því aðrar lnig- myndir um margt, en þær sem við eigum að venjast. Segir leikritið frá því hvernig Svertingjarnir skilja Biblíuna. Drottinn er látinn ganga um á jörðinni eins og óbreyttur gamall maður og lifa súrt og sætt með jarðarbúum og mörg skopleg atriði eru látin gerast í sambandi við hann. Þessu hafa ýmsir trúmenn hneyxlast á og telja leikrilið guð- last frá upphafi lil enda. En aðrir telja leikinn á við bestu hugvekju. Og svo er rifist og rifist og vitan- lega sannfærir hvorugur aðilinn ríki og Maríu prinsessu af Savoyen, yngstu dóttur ítölsku konungshjón- anna. Segir sagan, að þau muni trúlofast bráðlega og muni Musso- lini hafa lofað að koma Otto prins til valda í Ungverjalandi og jafnvel Austurríki líka og endurreisa þann- ig Habsborgarríkið gamla, sem leið undir lok eftir ófriðinn. Ilefir eigi alls fyrr löngu verið sagt ítarlega frá þeim ráðagerðum hjer í blaðinu. inn hinn. Myndin hjer að neðan er af sýning unni á Betty Nansen-leikhúsinu. Til vinstri sjest örkin hans Nóa og sjást þar George Bleckingberg, sænskur leikari sem leikur Drottinn, og Knud Heglund, sem leikur Nóa. Til hægri sjást Kaj Holm og Ann Soffi Noreen, sem leika Kain „sjötta“ og Zelm.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.