Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1934, Qupperneq 5

Fálkinn - 24.02.1934, Qupperneq 5
F Á L K I N N ;> niestu leyti, en liitl leynir sér héldiu' engan veginn, að liann hefir orðið fyrir verulegum á- hrifum af íslendingasöguni og margar setningar hans eru sem bergmál af hinuin glæsilega stíl lornritanna, og fjölda talshátta og orðtækja iná rekja lil þeirra. Kr þó langt frá þvi að stíll Jóns Thoroddsens sé yfirleitt stæling af slíl fornritanna. Hann er sterkur og persónulegur, og liöf- undinum auðsjáanlega inngró- inn. Svo mikið þvkir lil máls- ins á sögmn hans koma, að þær. sérstaklega þó „Maður og kona“, hafa verið notaðar sem lestrarhæknr við íslenskukenslu í skóluin landsins, og það mun erfitt að henda á skáldrit, sem sje eins vel eða hetur til þess fallin fyrir allra hluta sakir en einmitl sögur Jóns Tliorodd- sens. Ljóðskáld var Jón einnig, eins og kunnugt er og eru kvæði liaus flest lipur og vel ort. En þrátt fyrir það þótt meðal ljóða lians sjeu jafuágæt kvæði sem „Ó, fögur er vor fósturjörð“, „Til skýsins",, „Litfrið og ljós- hærð“ o. fl„ þá verða ekki skiftar skoðanir um það, að sög- ur hans eru miklu merkilegri en kvæðin, ekki aðcins sjálfra sín vegna, heldur og miklu fremur, þegar þess er gætt, að þær voru brau Lrvðjandarit, ný- ung i íslensku mhókmentum, vorhoði nýs andlegs landnáms með íslendingum, en Ijóðágerð- in slóð á ævagömlum innlend- um merg. Og svo ágætlega var af stað farið með þesum sögum, að þar hefir enginn gert hetur síðan og enn eru sögur Jóns Thoroddsens i mörgu lilliti það hcsta, sem vjer eigum í islenskri skáldsagnagerð. Þær voru glæsi- leg hyrjun. (Þeim, sem vildu kynna sjer bet- ur ævi og rit Jóns Thoroddsens má benda á eftirtaldar ritgerðir uni hann: Ævisaga framan við I. útg. af „Manni og konu“ 1876 eftir Jón Sigurðsson, Jón Thoroddsen eftir Sigurð tíuðmundsson í Skírni 191!) og á sama stað ritgerð eftir frú Theódóru Thoroddsen um fyrir- myndir höf. að sumum persónun- um í „Manni og konu“ og ritgerö eftir Þorstein tíislason i síðasta Lögrjettuhefli). Guðni Jónsson. Reumertshjvnin á sama leiksviði. Síðan Poul Iteumert fór frá kgl. leikhúsinu hafa ]>au Anna Borg og hann sjaldan leikið í sama leikrili, ]> vi að hún hefir verið bundin samningi við kgl. leikhúsið. lín i janúar síðastliðinn var frumsýning á frönsku leikriti, eftir André Bira- beau á tíasino og leika ]>au hjónin |>ar aðalhlulverkin sem gestir. Leik- ritið fjallar um hjón, sem hafa lif- að saman meira en 20 ár, en orð leikur á, að „húsvinurinn" eigi vin- gotl við l'rúna, og að hann sje faðir dótlurinnar í húsinu, sem nú er að verða Ivitug. Og á afmælisdag- l’OSTFLUGMENN MUSSOLINI. Fyrir nokkru lögðu ítölsku flug- mennirnir Loinbardi og Mazetla upp frá Bóm áleiðis lil Suður- Ameríku með póstflutning og átti ferðin að vera byrjun að varanleg- uni póstflugferðum milli gamla og nýja heimsins. Ln nú liðu 'nokkrir dagar svo, að ekkért frjettist til þeirra og voru almenl laldir af. Og loks fanst vjelin brotin og brömluð, rekin á land skamt frá Fort Aleza. Ln flugmennirnir höfðu komist af óskaddaðir. Sjásl ]>eir hjer á myndinni. Frá vinstri: Mar- ine Battaglia vjelfræðingnr, Francis Lombardi flugmaður, Franzesco Mazolti flngmaður og Davidc tíiulini loftskeytamaður, en bak við l>á er vjelin sem þeir flugu á. llilill MINNING DR. KNUDS ItASMUSSEN Landfræðifjelagið danska hjelt skömmu eftir andlát Knuds Bas- mussen véglega samkomu til minn- ingar um hann, í Báðhúshöllinni i Kaupmannahöfn og flutlu ýmsir inn sinn lætur hún til skarar skriða og fer burt af heimilinu. Faðirinn trúir því sjálfur, að konan hans hafi haldið lram hjá sjer en nú kemst ]>að upp að svo er ekki, konan héfir verið honum trú og tiUiugu ára ergelsi hans og afbrýð- issemi hefir verið ástæðulaus. Sýningin snerist vitanlega nær eingöngu um Beun\ertshjónin, sem ’eika föðurinn og dóflurina í leikn- úm og sjást hjer á myndinni i þeim hiulverkum. Segja . leikdómarar að þau hafi hvort tim sig túlkað hlut- verkin eins snildarlega og frekast varð á kosið. „Það var meistaraleg leiklist, sem sý.nd var i iokaþæti inum, bæði af Pau! og Onnu Beu- mert. Ilún sýndi enn á ný i lilut- verki ungu siúlkunnaiv hin miklu lilfinningalífs-auða'fi sem hún á, hún taiar til hjartaiis betur en nokkur önnur af hinum yngri leik- konum vorum og áhorfendur l'ylgd- ust luigfangnir með henni bæði í gæfu hennnr og óláni", segir Viggo tíarling, leikdómari „Politikeh". ræður þar, svo sem Friðrik krón- rins og próf. Therkel Mathiessen. Myndiii hjer að ofan var tekin meðan krónprinsinn var að halda ræðu sína og s.jest hann á ræðu- stólnum, til hægri á myndinni. Hann er heiðursforseti fjelagsins. Kinverskir ræningjar rjeðust ný- lega á tólf rússneska skógarhöggs- menn er þeir voru á leið frá vinnu, austur i Mandsjúríu. Ln skógar- höggsmennirnir höfðu með sjer vjelbyssu og sló nú i hinn grimmi- legasta bardaga. Fóru ræningjarnir halloka. Þegar orustunni lauk lágu 60 ræningjabúkar á vígvellinum. —x----- Alxlul Kalik, einn þeirra sem lók þátl i morðinu á Nadir Shah Af- ganakonungi, játaði sekt sína áður en hann var tekinn al' lifi á dög- unum. Fyrir nokkrum árum kynl- isl hann háttsettri frú, sem var kunnug Slnilam Nabi Kahn, hers- höfðingja sem Nadir konungur dæmdi lil dauða. Kalik varð ásl- fanginn al' henni. Bæði hún, syslir hennar og frænkur eggjuðu Kfilik á að drepa konunginn, þvi að þá mundi Amanullah komast lil valda aftur og veita Kalik feita stöðu. ög hann beil á agnið, drap kon- unginn en var drcpinn og fjekk ekki feitu slöðuna.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.