Fálkinn - 29.09.1934, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
7
í götunni?“ spurði Ransom föl-
an ungling í rauðri peysu.
„Þeir eru að góna á leðurólar,
sem „Dengsi“Brady hefur bund-
ið stúlkuna sína með“, svaraði
unglingurinn. Sumir segja að
liann hafi gefið 900 dollara fyr-
ir skinnin. Þau eru í öllu falli
dýrmæt“.
,,Mj,er er sagt, að Brady hafi
nnið að sinni gömlu iðn hátt
’pp í ár“, sagði leynilögreglu-
þjónninn. „ Hann leggur ekki
lag sitt við flokkinn lengur, er
það ?
„Hann vinnur, mikil ósköp“,
sagði sá í rauðu peysunni, „en
heyrðu, lagsi, ertu á skinnaveið-
um. Skinnin, sem kærastan lians
„Dengsa“ er með, koma víst
ekki heim við atvinnu í hlý-
þekjaraiðn“.
Ransom náði hjúunum, þar
sem þau, gengu eftir auðri götu
rjett við bakkann á ánni. Hann
tók aftan í ermina á „Dengsa“,
„Heyrðu mjer augnahlik,
lh-ady“, sagði hann rólega.
Augu lians livildu augnablik á
langa loðliraganum, sem var
kastað viðhafnarlega aftur fyr-
ir vinstri öxlina á Molly. ,Dengsi‘
ygldi sig framan í lögregluna
eins og hann átti vanda til áður
fyr og gekk tvö eða þrjú skrel'
afsíðis með lieynilögregluþ j ón-
inum.
„Fórstu í gær til frú Hetliiote
í Sjöundu götu vestur frá, lil
að gera við leka vatnspípu?"
spui'ði Ransom.
„Já, jeg gerði það“, sagði
„Dengsi“. „Hvað um það?“
„Samstæður úr rússneskum
safala, þúsund dollara virði, fóru
út úr húsinu um líkt leyti og
þú. Lýsingin á við þetta, sem
ungfrúin þarna er með“.
„Farðu í — — grenjandi“,
æpti „Dengsi“ reiður. „Þú veist
að jeg er hættur öllu slíku. Jeg
keypti þennan safala í gær hjá
_________<<
„Dengsi“ þagnaði skyndilega.
„Jeg veit, að þú hefir unnið
heiðarlega upp á síðkastið“,
sagði Ransom, „jeg skal ekki
níðast á þjer. Jeg ætla að fara
með þig, þangað sem þú keypt-
ir skinnin og spyrjast fyrir.
Ungfrúin getur gengið með þau
um liálsinn og enginn tekur eft-
ir okkur. Það er rjettlátt, Bra-
dy“.
„Komdu þá“, samsinti Dengsi
reiður. En alt í einu staðnæmd-
ist hann og leit með skrítnu
hrosi framan í áhyggju- og eft-
irvæntingarfult andlitið á Mollv.
„Það er ekki til neins“, sagði
liann ákveðinn. „Þetta eru nú
samt safalaskinnin frá Hetliiote.
Þú verður að láta þau af hendi
Moll, en þau voru ekki ofgóð
lianda þjer, þó að þau kosfuðu
miljón“.
Molly hjekk á handleggnum
á honum með angist í augunum.
„Ó, „Dengsi“ minn, mjer fell-
ur þetta svo þungt“, sagði hún.
„Jeg var svo stolt af þjer og
nú setja þeir þig inn— og livað
verður þá um liamingju okkar ?“
„Farðu heim“, sagði „Dengsi“
æstur. „Komdu þá, Ransom og
hirtu skinnin. Við skulum fara
hjeðan. Biddu augnablik — jeg
er á því að — nei, andskotinn
hafi það jeg get það ekki
hlauptu heim, Moll — jeg er til
Ransom!“
Kohen lögregluþjónn kom fyr-
ir hornið á ruslaporti og var á
leið á svæði sitt niður við ána.
Leynilögregluþjónninn henti hon
um, að koma til aðstoðar. Kohen
kom í hópinn. Ranson útlistaði.
„Rjett“, sagði Kohen. „Jeg
heyra um dessa safala, sem vera
stolnir. Sú segja dú hafa dá
hjer?“
Kohen lögregluþjónn tók fyr-
verandi skinnkraga Molly i hönd
sjer og skoðaði hann nákvæm-
lega. „Einu sinni“, sagði hann,
„seldi jeg skinn í Sjöttu götu.
Já, deta er safali. Iiann er frá
Alaska. Dessi gragi gosta tólf
dollara og detta handskjól
„Svúpp!“ kom hnefinn á
sterkri hendi „Dengsa“ beint á
munninn á lögregluþjóninum.
Kohen riðaði, en rjetti sig við.
Molly liljóðaði. Letynilögreglu-
maðurinn greip „Dengsa“ og
kom handjárnunum á hann með
aðstoð Kohens.
„Graginn gosta 12 dollara og
handskjólið 9“, staðliæfði Kohen
„Gvad er verid ad dala um 1000
dollara safala?“
„Dengsi“ sat á skranlirúgu
og eldroðnaði.
„Þetta er rjett, Salomonski!“
sagði hann ótuktarlega. „Jeg
gaf 21.50 dollara fyrir samstæð-
urnar. Jeg vildi gjarnan hafa
verið dæmdur í sex mánaða
fangelsi til að þurfa ekki að
segja það. Jeg, þessi útausandi
strákur, sem aldrei vildi lita við
neinu ódýru! Jeg er bara blekk-
ingarmaður. Moll, launin mín
ná ekki fyrir rússneskum safala“.
Molly fleygði sjer um hálsinn
á honum.
„Hvað hirði jeg um alla safala
og peninga i lieiminum“, sagði
luin. „Það er „Dengsi" minn,
sem jeg vil eiga. Ó, elsku, hjart-
ans heimski bjáninn minn!“
„Dú getur dekið dessi hand-
járn af honum“, sagði Kolien við
leynilögreglunianninn. „Ádur en
jeg ver af stöðinni goma skila-
hod ad gonan vami safalann sinn
— liann lianga inn í glæda-
skáp. Ungi maður, jeg verirgef
djer höggið í andlitið í detta
eina sinn“.
Ransom rjetti MoUy skinnin.
Augu hennar brostu til ,Dengsa‘.
Hún vatt kraganum um hálsinn
á sjer og kastaði honum aftur
fyrir vinstri öxlina tiguleg eins
og hertogafrú.
„Dveir ungir fíf lar!“ sagði
Kolien lögregluþjónn við Ran-
som, „við skulum gonia hjeðan“.
CONSTANCEBENNETT
HELDUR HÖRUNDI SÍNU SVO MJÚKU
MEÐ HINNI VÆGU, ÖRUGGU
LUX TOILET SÁPU.
„Mjer reynist Lux Toilet sáp-
an ágæt; hún er sjerstaklega
góð fyrir viðkvæmt hörund“
segir hin yndislega
CONSTANCE BENNETT
frá R. K. O. Pictures.
Constance Bennett og 704 af
713 aðal kvikmyndastjörnun-
um í Hollywood og Englandí
nota Lux Toilet sápu ....
„vegna þess að hún heldur hörund-
m inu svo sprungulausu, unglegu og
mjúku“, segja þær.
Hún hreinsar til fullnustu en samt er hún mjúk. Lux Toilet sáp-
an eftirlætur alls engan sviða; aðeins hreinustu efni eru i hana
notuð. Hún er örugg fyrir viðkvæmt andlitshörund yðar. Reyn-
ið hana einnig sem baðsápu. Hún gefur, jafnvel í hörðu vatni,
feitt og ríkulegt löður, sem á svipstundu hreinsar öll óhrein-
indi úr svitaholunum.
Veitið hörundi yðar þessa öruggu og þægilegu umönnun
regluiega. FáiS eitt stykki hjá kaupmanninum yðar í dag.
LUX TOILET SOAP
X-LTS 289-50
I-kvlr rrothers limited, port sunlight, englanc.
Píjtvgrafíii tpma&u gfe
Paígar
Ndmcro dcl r«íraIo pvTedcrfcíaldebc «t'rcl fnísmo
ÖRUGT VEGABRJEF.
í Danmörku hefir mikið verið
rætt um það síðustu vikurnar, aS
nauðsyn bæri lil að taka upp nýll
form og fyrirkomulag á vegabrjef-
um. Ytri ástæðan til þess er sú, að
maður einn, sem hjet Larsen, stal
skírnarseðli annars manns, sem
Rasmussen hjet og lifði lengi undir
því nafni, án þess að hiS sanna
kæmist upp. BlöSin hafa rætl mál
þetta af kappi og hallast ýms þeirra
að því, að hesta fyrirmyndin að
vegabrjefi sje sú, sem Argentínu-
menn hafa og sjest lijer á mynd-
inni. Þar er mynd af eiganda
spjaldsins til vinstri, gegnumstimpl-
uð með gatastimpli með númerinu
sem á spjaldinu, er i skrá yfirvald-
anna, en lil hægri er eiginhandai-
rit eigandans og mót af öðrum þum-
alfingri hans. Þetta alt er talið
nægja til þess aS vera ávalt viss um,
að það sje rjetti maðurinn, sem
sýnir spjaldið.
O
i
O
f
-VO •*V O •• V O V.- O O *VO ‘V O o •"••.• O O o *v-o ^
Drekkiö Egils-öl •
0-«lU-O•HUi. 0"«mO-VOVO-V- .VO -VO “lu.-• O••"U. 0-"IU*-0-"IU.-0