Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1934, Blaðsíða 31

Fálkinn - 22.12.1934, Blaðsíða 31
F Á L K I N N 27 Þvotturinn er miklu auðveldari með Rin- so. Dustið Rinso út i bala eða þvotta- pott, bætið heitu vatni á, hrærið í þangað til mjúkt löður myndast. Sið- an er þvotturinn lát- inn ofan í þetta hreinsandi löður og látið liggja í bleyti i nokkra tima — eða yfir nóttina ef til vill. Rinso þvælir burt óhreinindin og bletlina, svo að eigi þarf annað en skola þvottinn og þurka hann á eftir. Hvítt tau verður hvitara, þvottheldir litir bjartari — með Rinso. Og það sparar líka fötin yðar, vegna þess að þegar Rinso er notað þá er óþarfi að nudda þvottinn fast til þess að ná föstum óhreinindum. Rinso „Jeg notaði Rin- so — þessvegna var jeg svona fljót. Rinso þvottalöðrið ger- ir hvítan þvott ennþá hvitari en þú hefir sjeð. Jf||^ R. S.HUDSON LIMITED. UVERPOOL. ENGLAND. seeeeeeeeeoeeeeegeeee^eeeeeee&eeeeeeeeeeeeeeeeeee^g Sólarljós! Sólarl jós! Þeir sem ekki hafa rafmagnsljós, en sem vilja hafa g-óða birtu, eiga að nota Sólarljós steinolíu á lampa sína. Á suðuáhaid yðar eigið þjer aðeins að nota Sólarljós steinolíu því sú steinolíutegund er drýgst og setur aldrei skar á kveikina. ATH. Aðeins hjá þeim kaupmönnum, þar sem þjer, sjáið hið email. bláa skilti með hvítri rönd og hvítum stöfum, fáið þjer hina rjettu SÓLAR- LJÓS STEINOLÍU. Hið íslenska steinoliuhlutafjelag VítYiap { Skrifstofa 1968 ^ÍniTlpftlÍ í steinolia alludr t Afgreiðsla 4868 öliIiUBlUI ( Petroleum Um kvöldið var hringt var- lega á dyrnar lijá liershöfð- ingjafrúnni. Það var tekið í höndina á aumingjalegri stúlku- kind og liún látin setjast í djúp- an liægindastól. Það snarkaði í eldinum og dauf birta fylti stofuna en einhver dularfullur hlær iivíldi yfir öllu. „Nú verður þú að segja mjer upp alia sögu í fullri hrein- skilni — jeg hefi sjeð, að eitt- hvað hefir hvílt þungt á þjer upp á síðkastið“. Britta vissi ekkert livað hún átti af sjer að gera og fálmaði órólega kringum sig og sagði frá, en þegar liún sá ástúðlega brosið á vörum hershöfðingja- frúarinnar, brutust allar sorgir fram frá ungu hrjósti liennar og hún gleymdi allri beiskju og ásökun í garð liúsmóður sinnar. En þegar hún kom að því að lýsa heimili sinu og þvi hvernig allir mundu standa við- húnir úti á hlaði, til þess að taka á móti henni, og að svo kæmi hún ekki, þá varð hún að hætta frásögninni. Gamla frúin kiappaði lienni aftur og aftur. „Jæja, barnið gott. Svo þú ætlar að vera í bænum um jólin. Það var það sem stend- ur í brjefinu?“ Britta kinkaði kolli. „Krystalskálin er ekki borguð enn og eftir á er jeg atvinnulaus“. Hershöfðingjafrú- in gekk rólega yfir gólfið og setti hrjefið í ofninn; það log- aði upp til agna, en bjarma af því sló út í stofuna. „Skilurðu, barnið mitt, þú átt að fá dá- litla jólagjöf hjá mjer, og þá verður Britta glöð aftur og fer heim til sín“. Hún beygði sig yfir hana, „líttu nú upp og brostu“. Þegar Britta leit upp datt lítið hrjef niður í kjöltu hennar. Og þegar liún leit nið- ur aftur og sá, að þetta var peningaseðill, roðnaði liún og fór lijá sjer. Gamla konan fór inn í aðra stofu, hún vildi auð- sjáanlega láta Brittu jafna sig eftir gleðina. En henni hafði gleymst að Britta var svo ung, og hafði ekki enn lært að lnigsa áður en hún framkvæmdi. Áð- ur en frúin hafði sest í mesta grandleysi var Britta komin til hennar, tók um hálsinn á henni og bæði hló og grjet i senn. „Ó, lofið þjer rnjer að vinna af mjer þessa peninga seinna“, grátbændi hún. „Jeg liefi hugs- að mjer, að þegar þú ert orð- in atvinnulaus þá kæmir þú hingað til mín; mig vántar ein- milt svona unga og ærlega stúlku, sem ekki álasar öðrum, þó hún líði órjett sjálf. Þetta er fyrirframgreiðsla við vislráðn- inguna. En nú verður þú að flýta þjer út og kaupa jólagjaf- ir. En fyrst af öllu verður þú að lilaupa fyrir mig með sím- skeyti; hvað eigum við nú að skrifa? „Kem lieim um jólin! Britta“. Er það ekki nóg?“ " ' "5 — 1 61 A Sú Britta, sem hljóp niður tröppurnar var í fæstu lík aum- ingjalegu stúlkunni, sem hafði liringt á dyrnar skömmu áður. Nú hljóp hún húð úr húð, keypti jólagjafir þvi allir urðu að fá eitthvað. keypti vagna, liesta, hrúður, vetlinga og alt sem gat glatt vinina heima. Þegar hún loks kom að glugga, sem var fullur af yndislegum jólarósum fór hún inn og keypti eina rauða rós. Daginn eftir setti hún liana á borðið lijá húsmóður sinni og lítinn seðil hjá: „Gleðileg jól! Britta". Þeg- ar gamla hershöfðingjafrúin kom í heimsókn þangað dag- inn eftir sat frúin með rós- ina í hendinni: „Þessa rós hef- ir Britta gefið mjer“, sagði hún. Þær liorfðust í augu. Báðar fundu hvaða hugsun var ríkust með þeim. „Veistu, að þessa rós þykir mjer vænst um, af öllum jólagjöfunum, sem jeg fæ“ . — — — Ofan á ferðakistu Brittu lá brjef til liennar þeg- ar hún var að leggja af stað heim. Þegar hún opnaði það, fann hún kaupið, sem húsmóðir hennar liafði haldið eftir. „Þökk fyrir jólagjöfina, Britta mín“, stóð á miða í brjefinu. Nú hringdu klukkurnar til harnaguðsþjónustunnar. — En Britta hljóp á fleygiferð niður veginn, áleiðis til hrautarstöðv- arinnar með töskuna sína fulla af jólagjöfum og hafði aldrei verið glaðari ...... Drengurinn með uglu-aiigun «r italskur og lieitir Giovanni Gal- anti. Er hann með þeim ósköpum gerður að hann er að kalla blind- ur þegar bjart er en sjer hinsvegar prýðilega á nóttinni. Hann ætlaði að komast til Ameriku fyrir nokkr- um árum, en heilbrigðisstjórnin neitaði honum um innflutnings- leyfi vegna sjónarinnar. -----x---- Lengsti hnefaleikur í heimi var háður i Olympic Club í New Or- leans 6. apríl 1893, milli svertingj- ans Andy Bowen og Jack Burne. Varð leikurinn 110 lotur og stóð 7 klukkutíma og 19 mínútur, en var þá stöðvaður án þess að úrslit fengist, og verðlaununum skift að jöfnu milli keppendanna. -----x---- Linclbcrg var nr. 67. Hjer á áruu- um hjeldu ýmsir tölu á því, hve margir hefðu flogið yfir Atlants- hafið. Þeir voru svo fáir, að hægt var að telja þá á fingrum sjer — fanst flestum. Og í fljótu bragði munu menn andmæla þvi eindreg- ið, að 66 manns hafði flogið yfir Atlantsliaf á undan Lindberg. En þó er þetta svo. Menn gleyma þvi nefnilega að tvö loftskip höfðu flogið yfir hafið á undan honum. Fyrstu mennirnir sem flugu yfir Atlantsliaf voru þeir Alcock og Brown, 1919, frá New Foundland til írlands. Seinna á sama ári flaug loftskipið R34 með 31 mann um borð frá Skotlandi til Ame- ríku og til baka. Og 1924 flaug þýska loftskipið ZR3 frá Friedrichs- hafen í Þýskalandi til Lakehurst í Bandaríkjunum með 33 menn. Skipið var selt til Ameríku og hjet siðan „Los Angeles“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.