Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1934, Blaðsíða 49

Fálkinn - 22.12.1934, Blaðsíða 49
F Á L K I N N 45 Heima hjá Roald Amundsen VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—6. Skrifstofa í Oslo: Anton Schjöthsgade 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. 4 uglýsingaverff: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Iílukkan slsar. Hlustaðu! Þei, þei! Klukkan er að slá. Það er mið- nætti, 31. desember. Árið deyr! Æðaslögin verða veik- ari. Eftir eina eða tvær selumdur er það á enda runnið, dáið, horfið um aldur og æfi. Og við leggjum gamla árið tii hliðar alveg eins og við leggjum alt það sem dautt er til hliðar, hvort sem það er gott eða ilt. Milcil er sú hópgreftrun, sem nú er að byrja í heiminum. Sumt hlökkum við til að geta grafið sem dýpst, bresti vora til dæmis, galla. vora, þröngsýni, rag- menskuna í því að vanrækja að gera hið rjetta, illar girndir, sín- girni vora og græðgi vora. Guði sje lof, að fortíðin er svo rúmgóð, að við getum fundið felu- stað fyrir þetta alt. Guði sje lof fyrir að maður getur gleymt, fyrir þessa gleymsku sem róar og styrkir. En hvað sögnin að „gleyma“ er fallegt orð, í öllum beygingum, persónum og tíðum! Komdu! Við skulum beygja það öll saman meðan klukkan er að búa sig undir að slá tólf. Jeg gleymi, þú munt gleyma, hann hef- ir gleymt, hún hafði gleymt. Þjer, þú, jeg, við — allir: gleym! (boð- háttur) nú þúsundum smámuna og ýmsu mikilsverðara, sem hefir bak- að okkur sorg og gremju og nagáð sig inn i hjarta okkar eins og eit- urormur. Gleynulu, litli vinur minn, að hann pabbi þinn var harðorður við þig í gær og ýtti þjer frá sjer, þegar þú komst á móti honum með opinn faðminn og brosandi af kær- leika; þegar jeg sje þig núna, sof- andi í litla rúminu þínu, með litlu hnöttóttu hendurnar undir kinn- inni, skil jeg ekki að mig skyldi vanta svona mikið. Gleymdu, ástin min, ef að hreyf- ingu, augnaráði eða hugsun jjrungnu af kærleika, sent af þjer til mín, var mætt með kulda. Gleymdu! Fyrirgefðu ekki aðeins. Ef þú aðeins fyrirgefur getur sárið ekki gróið. Ef við mættum gleyma, rífa alt upp með rótum og kasta því burt, þá væri eins og það hefði aldrei skeð. Þeir eru lil, sem segjast geta fyrirgefið en aldrei geta gleymt. Guð hjálpi þeim. Það þarf dýpri gröf en gröf fyrirgefningarinnar til þess að grafa í eilurorm áhyggna minna. Jeg þarf gleymskugröf, Frh. af bls. 10. Veðrið og veðurútlit hefir alla lið liaft meiri þýðingu fyrir hann en flest annað. — — Hvar sem komið er í hús- inu, rekur maður sig á sjer- kennilega liluti. Og í þessu um- liverfi, meðal alls þess, er hann hafði safnað á ferðum sínum, og sem lionum þótti vænt um, safnaði liann um sig vinum og vandamönnum til ógleyman- legra gleðistunda. * Amundsen er liorfinn, en heimili lians stendur óhaggað. Jeg fór þangað á ný dag einn í sumar sem „safngestur“, til þess að skoða safnið. Húsið, sem Amundsen árum saman hafði ekki ráð á að láta mála að utan, er nú betra útlits en áður, eftir viðgerðir og máln- ingu. Garðurinn eins og marglit glitofin ábreiða ilmandi blóma með „hlóðbækina“ í miðju, glitrandi i sumarsólinni. Fyrir framan gluggana i vinnuher- bergi Amundsens eru „sýrinu“- runnarnir og i fullum skrúða og hinn sæti, sterki ihnur þeirra fer um allar stofur. Botnfjörðurinn liggur spegil- fagur fyrir neðan liúsið, það er sunnudagur og segl við segl á firðinum. Lystibátarnir hreyf- ast varla áfram í logninu. Þeir liggja í hnapp rjett undan Svartaskógi, alveg eins og Amundsen svo oft áður var vanur að sjá þá úr gluggan- um sínum slika daga sem í dag. Loftið er fult af allskonar fagnandi fuglakvaki, eins og fuglarnir ráði sjer ekki fyrir kpeti i hjónabandinu og yfir sakleysi mannanna á þessum friðhelga stað. Hjer í trjánum um húsið, hafa þeir getað bygt og búið óáreittir frá mannanna hálfu í fjölda ára. Amundsen sá fyrir því. Hann elskaði fugla og öll dýr. Yíir Nesodd-landinu ríkir kyrð og friður og langt í vestri hlána fjarlægu fjöllin í litbrigðum eins og heima á Fróni. Skógur, blár, sljettur sjór og fjöll í fjarska, „typiskt" norskt landslag, eins og það getur verið fegurst. — Gripinn af allri þessari fegurð, livarflar hugurinn skyndilega til hinna mörgu ferða Amundsens um íshafs- löndin, um þjáningar hans og lífshættur og óendanlegt strit i þarfir ma'nnkynsins, og mjer finst jeg varla geta skilið, stóra eins og úthafið og djúpa eins og eldgig. Því stærri sem sálin er, því meiri er geta hennar til þess að gleyma. Komdu! Klukkan slær. Við skul- um kveikja í gamla árinu, eins og bóndinn kveikir i gamársruslinu sínu. Og fara að byrja að búa okk- ur undir að sá vorsæðinu. Frank Crane. hvernig hann gat farið að heiman, úr þessum yndislega stað, langt norður eða suður í ísauðnirnar. Jeg minnist allra ferða hans, „Gjöa“, „Fram“ „Maud“, „N. 25“, „Norge“ — „Latham“. Jeg minnist daganna í „Tidens Tegn“, hinna óttafullu daga, er ekkert frjettist um af- drif flugvjelarinnar. Yar hann horfinn fyrir fult og alt? Yið töluðum varla um annað þá dagana, blaðamennirnir. Dag- arnir liðu, óttinn greip enn meir um sig, Amundsen kom aldrei aftur ......... En svo minnist jeg Amund- sens, er liann kom heim að Svartaskógi sumarið 1925, heimtur úr lielju eftir flugferð- ina norður í ísinn. Það var skínandi fagur sumardagur, eins og í dag. Og mjer finst jeg finna live glaður liann hljóti að hafa verið að komast heim aftur í alla þessa dýrð við skógin og sjóinn. Og er jeg nú geng um stof- urnar og skoða alla hluti, minnir alt mig átakanlega á hann sjálfan, Amundsen eins og hann var, er hann brosandi og hlýr, fjaðurmagnaður og sterkur, fallegur og karlmann- legur með afbrigðum, gekk fram á tröppurnar, til þess að l)jóða gesti sína velkomna með handabandi, sem enginn þeirra nokkru sinni gleymir. Vilh. Finsen. ----- mm » — ---- SHIRLEY TEMPLE. Sú sem mest hefir verið talað um í kvikmyndaheiminum erlendis síðustu vikurnar er hvorki Mar- lene Dietrich, Greta Garbo eða Mae West heldur þessi litla stúlka, sem myndin er af, og heitir Shirley Temple. Hefir hún leikið í mynd sem heitir „Frumsýning hvítvoð- ungsins“ og vakti mynd þessi svo mikla eftirtekt, að Fox-fjelagið gerði þegar margra ára samning við föður hennar og greiðir henni of fjár fyrir að leika, í mörgum kvikmynd- um. Shirley litla er ekki nema 5 ára. Kvikmýndaleikkonan Brigitte Helm, sem rjettu nafni lieitir Weis- bach, hefir nú fengið á sig saka- málshöfðun eftir bílslys, sem hún varð valdandi 27. ágúst i sumar. Þórunn Á. Björnsdóttir Ijós- móðir verður 75 ára 30. þ. m. Georg Ólafsson bankastjóri verður 50 ára 26. þ. m. Kristján Bergsson fiskifjelags- forseti verður 50 ára 29. þ. m. í fyrra fjekk hún 630 marka sekt fyrir brot á ökulögunum, en i sum- ar ók hún yfir gatnamót með 45 kílómetra hraða þrátt fyrir það, að tveir sporvagnar voru að aka hjá og byrgðu henni útsýn. Alt i einu sá hún konu rjett fyrir framan blí- inn. Þrátt fyrir það þó að hún beitti hemlunum undir eins rann bíllinn á konua og meiddi hana stórkostlega, svo að hún liggur enn á sjúkrahúsi. Og nú fær Brigitte skaðabótadóm og að öllum líkind- um fangelsi líka. ----x-----
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.