Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1934, Blaðsíða 50

Fálkinn - 22.12.1934, Blaðsíða 50
46 F Á L K I N N íslensk líftryggingarstarfsemi byrfar. Frá og með 1. desember tekur SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS H/F að sjer LÍF- TRYGGINGAR af hvaða tegund sem nefnast. Hingað til hafa einungis erlend líftryggingarfjelög starfað hjer á landi, en nú er ráðin bót á því með stofnun sjerstakrar Líftryggingardeildar í Sjóvátryggingarfjelagi íslands h.f. STEFNA Sjóvátryggingarfjelags Islands h/f í tryggingarmálum, hefir ætíð verið sú, að koma tryggingum öllum í innlendar hendur og koma í veg fyrir að fje fari út úr landinu að óþörfu. FYRST I STAÐ tók fjelagið einungis að sjer sjóvátryggingar, síðan brunatryggingar, þá rekstursstöðvunartryggingar og húsaleigutryggingar, OG NÚ LÍFTRYGGINGAR. Líftryggið yður í líftryggingardeild SJÓVÁTRYGGINGARFJELAGS ÍSLANDS h.f. ALÍSLENSKT FJELAG. Lýsisvinslustöðvar Stálgrindahús Smíðum öll tœki til lýsisuinslu og setjum upp fullkomnustu stöðuar. Útuegum stálgrindahús hentug fgrir fjárhús o. fl. Fgrirspurnum suarað greiðlega. Vjelsmiðjan ,,H J EÐIN N“ Reykjavík. Símn.: Hjeðinn. s JÓLABÆKUR! Sagan um San Michele eftir Axel Munthe. Verð 13.50, ib. 17.50 og 22.00. Laxdæla saga Fornritafjelagsins. Heft 9.00, innb. 15.00. Áður kom út: Eflils saga Skalla-Grfmssonar. SSgur frá ýmsum Iðndum, 3. bindi. Tíu sögur, heft 7.50, innb. 10.00. Áður komu út: 1. og 2. bindi. Sama verð. Tónar I. Safn eftir íslenska og erlenda höfunda. Páll ísólfsson safnaði. Verð 5.50. Sðgur handa bðrnum og unglingum. 4. hefti. Sr. Fr. Hallgrímsson safnaði. Áður komu út: 1., 2. og 3. hefti, innb. 2.50. Andersens æfintýri. Nýtt úrval, innb. 5.50. Bækurnar fást hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B S E Laugaveg 34. i€a©s©©©©©©©o©©©eseð€íe0s®oeoee90©s©©í3©©€íesoo€
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.