Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1934, Side 50

Fálkinn - 22.12.1934, Side 50
46 F Á L K I N N íslensk líftryggingarstarfsemi byrfar. Frá og með 1. desember tekur SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS H/F að sjer LÍF- TRYGGINGAR af hvaða tegund sem nefnast. Hingað til hafa einungis erlend líftryggingarfjelög starfað hjer á landi, en nú er ráðin bót á því með stofnun sjerstakrar Líftryggingardeildar í Sjóvátryggingarfjelagi íslands h.f. STEFNA Sjóvátryggingarfjelags Islands h/f í tryggingarmálum, hefir ætíð verið sú, að koma tryggingum öllum í innlendar hendur og koma í veg fyrir að fje fari út úr landinu að óþörfu. FYRST I STAÐ tók fjelagið einungis að sjer sjóvátryggingar, síðan brunatryggingar, þá rekstursstöðvunartryggingar og húsaleigutryggingar, OG NÚ LÍFTRYGGINGAR. Líftryggið yður í líftryggingardeild SJÓVÁTRYGGINGARFJELAGS ÍSLANDS h.f. ALÍSLENSKT FJELAG. Lýsisvinslustöðvar Stálgrindahús Smíðum öll tœki til lýsisuinslu og setjum upp fullkomnustu stöðuar. Útuegum stálgrindahús hentug fgrir fjárhús o. fl. Fgrirspurnum suarað greiðlega. Vjelsmiðjan ,,H J EÐIN N“ Reykjavík. Símn.: Hjeðinn. s JÓLABÆKUR! Sagan um San Michele eftir Axel Munthe. Verð 13.50, ib. 17.50 og 22.00. Laxdæla saga Fornritafjelagsins. Heft 9.00, innb. 15.00. Áður kom út: Eflils saga Skalla-Grfmssonar. SSgur frá ýmsum Iðndum, 3. bindi. Tíu sögur, heft 7.50, innb. 10.00. Áður komu út: 1. og 2. bindi. Sama verð. Tónar I. Safn eftir íslenska og erlenda höfunda. Páll ísólfsson safnaði. Verð 5.50. Sðgur handa bðrnum og unglingum. 4. hefti. Sr. Fr. Hallgrímsson safnaði. Áður komu út: 1., 2. og 3. hefti, innb. 2.50. Andersens æfintýri. Nýtt úrval, innb. 5.50. Bækurnar fást hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B S E Laugaveg 34. i€a©s©©©©©©©o©©©eseð€íe0s®oeoee90©s©©í3©©€íesoo€

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.