Fálkinn


Fálkinn - 16.02.1935, Blaðsíða 13

Fálkinn - 16.02.1935, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Setjið þið saman 1........................ 2........................ 3 ...................... 4 ...................... 5. ...................... 6........................ 7 ........................ 8 ........................ 9.......................... . 10....................... 11....................... 12....................... 15....................... 14 ...................... 15 ...................... 16 ........................ Samstöfurnar: a—a—a—a—a—a—an—ál—bleik bro—dag—dós—e—e—en—-farð— n ö s—f r ó—ha n n—i—í v—j ó—j ó n - lár—menn—nín—norð—nös—ótt —rauð---rauð—rou—tan—unn— ur—ur—us—ust—ut—vo—ytr—ör | 44. ■ Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 o» 2. 1. Mannsnafn 2. Sænskur bær 3. Spil 4. Heitmey 5. Nálæg þjóð 6. Kemur á hverjum sólarhr. 7. Að utan 8. Hestsnafn 9. Hryssunafn 10. Franskur bær 11. Ekki innri 12. Gömul borg 13. Mannsnafn 14. -------n, kvíði 15. Mannsnafn lö. Eiga stúlkurnar Samstöfurnar eru alls 42 og á aö setja þær saman í lö orð í samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir i orðun- um, taldir ofan frá og niður og öft- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp myndi nöfn tveggja forseta. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d og i sem í, a sem á, og u sem ú. Sendið „Fálkanum", Bankastræti 3 lausnina fyrir 1. apríl og skrifið nöfnin í horn umslagsins. EinkeoDileour unyiingur. Það er ekki Hitler sem er sterlc- asti maður heimsins heldur 15 ára unglingur, sem nýlega hefir sýnt listir sínar i Berlín. Hann stendur á trönum með bönd um herðarnar og eru endarnir festir í 1300 kíló- gramma þungan bíl, sem stendur undir trönunum. Drengurinn rjettir úr sjer og lyftir bilnum 15 sentf- metra og rólar honum svo fram og aftur eins og mjelpoka. Hann legg- ur þrjú 1% tomu borð hvert ofan á annað og kafrekur nagla gegnum þau — og dregur hann síðan út aftur með tönnunum. Svo tekur hann járnstöng, sein er einn senti- metri á þykt og fjórir á breidd Hann stingur öðrum endanum upp í sig, leggur stöngina yfir stólbak, en tveir menn beygja hinn endan til jarðar. Síðan vindur pilturinn stöngina eins og úrfjöður. Hann beygir 1. og 2. marka peninga. Og hann tekur hóp af mönnum, sam- tals 050 kiló upp i munninn. -- Hvað skyldi hann gera þegar hann er orðinn stór? Týndi oturstinn. Nýlega hefir verið gert út loft- skip með átta manna áhöfn til þess að leita uppi enska ofurstan. Faw- cett sem týndist fyrir 8 árumífrum- skógum Brasilíu. Hvað eftir annað hafa komið fregnir um, að hann sje lifandi og kona hans kveðst vera viss um það, þvi að liún tali á fjarrænan hátt við hann dags daglega. Hafa verið gerðir út marg- ir leiðangrar til að leita hann uppi, en engum þeirra hefir tekist að finna hann. En hinsvegar hafa inn- fæddir menn sagt frá þvi, að þeir hafi orðið varir við hvitan mann í frumskógunum. Sem dæmi um fullkomnun þráð- lauss talsambands og myndaflutn- ings símleiðis má nefna, að þegar þeir flugmennirnir Scott og Black ávörpuðu fólkið í Melbourne eftir flug sitt þangað þá var þeim ræð- um endurvarpað um alt Bretland. Og kvikmyndin, sem tekin var af konni þeirra til Melbourne vai sýnd á enskum kvikmyndahúsum tveimur dögum síðar. Hún hafði verið send símleiðis til Englands og þó að það kostaði of fjár, varð kvikmyndaeigandinn samt ríkur maður á þessu. ----- » » -------- Frh. frá bls. 7. beiltu þeir sjer einkum gegn Lu- pescu, hún var gyðingur, truflaði konginn frá stjórnarstörfunum og átti sök á því, að ekki var hægt að krýna hann. En eftir að járnlið- arnir höfðu myrt Duca forsætis- ráðherra fór þeim linignandi og Titulescu, mikilhæfasti stjórnmála- maður Rúmena myndaði stjórn. Hann beitti sjer ekki gegn Lupescu sjálfri heldur klíku þeirri, sem hafði safnast um hana við hirðina. Klíkan varð að hypja sig á burt, en Lupescu situr enn og hefir komið svo ár sinni fyrir borð, að hún þarf ekkert að óttast, svo lengi sem Tilulescu hefir völdin í landinu. ábyrgðina. Og ef þjer verðið gjaldþrota, hvar stend jeg þá? Hann ldökknaði dálítið. — Ef jeg verð gjaldþrota, tapið þjer pen- ingum yðar, svaraði Laidlaw stuttaralega. — Og þá verðið þjer að vinna þá upp á hin- um drengjunum, sem þjer látið borga yður 250%. Aronbaum ypti feitum öxlunum. — Þjer eruð ekki kaupsýslumaður, br. Laidlaw. — Nei, jeg er bara það, sem menn eru i gamni að lcalla stjórnmálamann, svaraði hinn. — Það er að segja maður, sem leikur á okkur einfeldningana, eða hvað? — Stundum. En aldrei að lokum. Þið baf- ið peningana og reynsluna, sem kemur ykkur að gagni. Okrarinn taldi fram peningana og u.igi maðurinn stakk þeim í veski silt. Laidlaw rjetti fram höndina: —Au revoir, góði, gamli Jacob. Verið altaf trúir eink- unnarorðum yðar: „Peninga meðan beðið er“. Einhverntima kemur kanske að þvi, að jeg verði kaupsýslumaður sjálfur og fari að lána öðrum peninga í staðinn fyrir að fá þá til láns. Þá gætum við orðið fjelagar, hvernig líst yður á það? Okrarinn leit á unga manninn vingjarn- lega. — Aldrei, lir. Laidlaw. Þó þjer verðið rikur á morgun, verðið þjer aldrei kaup- sýslumaður. Þjer munduð lána vinum yðar peninga, en vaxtalaust, og deyja í fátælct. — Svei mjer ef jeg held ekki, að þjer segið satt. Jæja, verið þjer nú sælir! Aronbaum lagði höndina á handlegg hans ofurlitla stund. — Verið þjer sælir, hr. Laidlaw, en fyrirgefið þjer það, sem jeg ætla að segja, af því að jeg er nógu gamall til að geta verið faðir yðar, og hef reynt sitt af hverju. Látið ekki kvenfólkið ánetja yður. Laidlaw hló. — Og heldur ekki ef stúlkan, sem um er að ræða, væri indælasta, lirein- asta og besta stúlkan i heiminum? Gamli maðurinn hristi höfuðið. — Slík fyrirmynd er ekki til, nema í imyndn ungs manns, sem er skotinn. Hvoi*t, sem um er að ræða, eiginkonu, unga stúlku eða ekkju, eru þær ekki nema í meðallagi þegar þær eru góðar og fjandans slæmar ef þær eru vondar. Trúið orðum minum, hr. Laidlaw. — Það er ekki neitt lirós um frú Aron- baum. Jæja, verið þjer nú sælir, gamli mannliatari. Með fjögur hundruð pundin í vasanum gekk Laidlaw rakleiðis i einliverja dýrustu búðina í Bond Slreet. Daginn áður hafði hann sjeð demantliring, sem var sýndur þar og kostaði 180 pund. Sá hringur myndi liæfa fallegu hendinni á Claudiu, hugsaði hann. Fjölskylda lians vissi ekkert um samabnd þeirra Claudiu, en gamli trjeskerinn brosti bara og hugsaði sitt. Hann varð að senda gjöfina til Mikado-leikhússins sem var ó- merkilegt leikhús i East End, en þar söng hún á hverju kvöldi. Hann ljet stutt brjef fylgja: Elsku Claudia: — Berðu þetta ein- stöku sinnum, og altaf ef þú getur. Það er tryggðapantur minn. Þinn ejskandi Charles. Claudia tók við þessari dýrmætu gjöf, og Varð frá sjer numin af hrifningu. Hún bitti vinstúlku sína, Maude Farrell þá um kvöld- ið, og sýndi henni gjöfina. 0, er hann ekki indæll, hann Carlo sagði hún hrifin. Maudie Farrell samþykti það. En með sjálfri sjer andvarpaði hún yfir því, að svona örlátur elskhugi skyldi ekki liafa fall- ið í hennar lilut. V. KAPÍTULI. - Finst þjer, Zélie, að jeg eigi að hafa þetta ofurlítið rauðara? Jeg vil líta eins vel út og jeg get i lcvöld. Zéllie bætti ofurlitlu rauðu við á kinnar húsmóður sinnar og leit svo á verk sitt með skiljanlegri lireykni. Nú er það ágætt. Frúin getur bókstaf- lega ekki orðið meir töfrandi en núna, sagði Zólie, franska herbergisþernan, með sann- færingu. Ungfrú Zerbstein, sem var dóttir Þjóð- verja er fluttst liafði til Englands, en sjálf innfæddur breskur þegn, brosti með ánægju, og fór inn í borðsalinn í fallegu íbúðinni sinni i Magenta Gardens, Chelsea, til þess að sjá um, að alt væri í fullkominni röð og reglu fyrir veisluna, sem þar átti að vera um kvöldið. — Jú, borðið var var tilbúið handa fimtán manns. William, leiguþjónn- inn, sem gekk um beina við þessi hátíðlegu tækifæri, var þar á sveimi, gagnrýninn og nákvæmur. Hann færði blómsturvasa til, lagaði skeið hjer og vínglas þar. Hann var listamaður í sinni iðn og gat látið matborð lita út eins og listaverk. Ungfrú Zerbstein leit í kring um sig. — Agætt Williams, eins og vænta mátti, þeg-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.