Fálkinn


Fálkinn - 02.11.1935, Page 4

Fálkinn - 02.11.1935, Page 4
4 F Á L K I N N Myndin sýnir þann hluta hrúarinnar, sem fyrst var fullgerðiir. Eru það fimm brúarhöf, nyrst i brúnni, nœst Masnedö. Hæð brúarinnar yfir sjó er þarna um 18 metrar og sjúvardýpið lítið. Stórstraumsbrúin. Sunnudags hugleiðing. Dauði Stefáns. Post. 7:5(i—58. Og hann sagði: Sjá. jeg sje himnana opna og Manns-soninn standa til hægri handar Guði .... Og þeir hröktu hann út úr horg- inni og grýttu hann. Og vott- arnir lögðu yfirhafnir sinar að fótum ungum manni, er Sál hjet. Vjer trÚLim á Jesúm Krist, tínðs eingetinn Son, sem var getinn af Heilögum Anda, fæddur af Maríu mey, píndur undir Pontíusi Pílatusi, deyddur og grufinn, steig niður til helj- ar, en reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum, stje upp til himna, og situr nú til Guðs Föður almáttugs hægri hand- ar —- En — nú sat hann ekki; Stefán sá hann standa. Jesús hafði slaðið upp úr hásæti sínu. til að taka á móti fyrsta písl- arvottinum, sem ljet lífið hans vegna. Mundir þá geta þolað líkam- legar kvalir og gengið í dauð- ann fyrir Jesú? Hann gefur oss það þol, sem vjer þurfum, til að bera hyrðar vorar. Krefj- ist liann þess, að vjer látum líf- ið hans vegna, þá veitir liann oss einnig þolgæði til þess. Og undir öllum kringumstæðum megum vjer blygðast vor sár- lega, ef vjer erum svo kveifar- legir, að kannast ekki við trú vora, eða setjum upp ólundar svip, ef vjer verðum fyrir að- kasti eða lítilsvirðíngu vegna játningar vorrar. Hvílíka trúar- raun urðu ekki bræður vorir og s}rstur í Arineníu að þola? En þeir stóðu fastir við trú sína, enda þótt enginn himinn opn- aðist, til að stöðva grimdarverk- in. Þeir vissu, að Jesús stóð á bak við skýin, til að taka á móti þeim. Hann hefir sinar fyrirætlanir, oltkur til góðs. Enginn eldur kom frá himni til að tortíma morðingjum Stefáns. En þar sat ungur maður og gætti yfirhafna þeirra, er voru að leika sjer að því að misþyrma honum — og „ljet sjer vel líka“. Þennan unga mann hafði Drottinn á- kveðið að gjöra að hefnanda Stefáns! Þá trú, sem Stefán ljet líf sitt fyrir, átti þessi sami ungi maður að útbreiða meðal þúsundanna út um heiminn. Það má oft heyra háðglósur á vinnustofum, og blót og for- mælingar á strætum og gatna- mótum. En hver veit, nema einhver versti æringinn i þeim óvandaða leik eigi fyrir hendi að verða einn hinn áhrifamesti vottur Drottins. Olf. Ric. Á. Jóh. Þannig grýttu þeir Stefán; en hann ákallaði og sagði: Drottinn Jesús, meðtak þú anda minn! Og hann fjell á knje og hrópaði Smíði Litlabeltishrúarinnar, sem lokið var í vor sem leið, hefir ósjálfrátt dregið athygli frá öðru hrúarsmíði, sem að vísu hefir eigi reynt eins mikið á hugvit verkfræðinganna og Litlabeltisbrúin, en þó er svo stórkostlegt, að vert er að því sje gaumur gefinn. Því hjer er um að ræða lengstu brú Evrópu, hrúna yfir Stórastrauminn, milli Masnedö og Falsturs, sem framvegis á að stytta leiðina fyrir járnbrautarsambandinu milli Danmerkur og Þýskalands um Gjedser-Warnemúnde. Verður brú þessi 3250 metrar á lengd og byggingarkostnaðurinn um 36 miljónir króna, og verð- ur af tölunum ráðið, að hjer sje ekki um neitt smásmíði að tala. Það eru tvö fjelög, sem liafa tekið þessa brúarsmíð að sjer. Annað er danska hafnavirkja- firmað Christiani og Nielsen, sem tekur að sjer byggingu allra brúarstöplanna, en þeir eru 51, og uppfyllinganna til endanna við brúna. Hitt er enska firmað Dorman Long í Middlesborough sem síðar sjálfa brúna, yfir- bygginguna. Lætur nærri að um þúsund manns hafi atvinnu af brúarsmíðinni meðan hún stendur yfir. Hún hófst árið .1933, en 1937 er gerl ráð fyrir, að fyrsta járnbrautarlestin fari „landveg" milli Sjálands og Falsturs. Mest af vinnulaunun- um lendir á dönskum höndum, jiví að uppsetning sjálfrar brú- arinnar er gerð af Dönum, und- ir enskum verkfræðingum að visu, og aðalvinnan: bygging stöplanna og landbrúnna, er eingöngu unnin af Dönum. En vitanlega fer drjúgur slcilding- ur úr landinu fyrir efnið, því hárri röddu: Drottinn, lát þá ekki gjalda þessarar syndar! Og er hann hafði þetta mælt, sofn- aði hann. Post. 7:59—60. að það eru um 30.000 tonn af stáli, sem í brúna fer, eða sem svarar 2000 hlöðnum járnbraut- arvögnum. Alt byggingarsvæði Stór- straumsbrúarinnar er um tíu kílómetrar á lengd og að jafn- aði er unnið að henni á um tuttugu mismunandi stöðum. Bæði til endanna, á þurru landi, og svo eru stöplarnir úti í sund- inu bygðir margir samtímis. 30 af stöplunum eru þegar full- gerðir og brúarblutar eru komn ir á milli 10 stöpla. Sjest bjer á annari myndinni, hvar sam- feld brú er komin á milli sex stöpla, en þó er ekki samband við laml í hvorugan endann. Hafið á milli stöplanna er i miðju sundinu 120 metrar og hæðin frá vatnsfleti 26 metrar, svo að skipum er kleyft að sigla })ar undir. Á þessum lengstu höfum er brúargólfinu - haldið uppi með bogadregnum liliðar- grindum, en til endanna, þar sem hafið er minna, er burðar- grindin undir brúnni sjálfri. Sjest j)essi gerð brúarinnar á áðurnefndi mynd, en á tvídálk- uðu myndinni sjest livernig gerðin er á lengri höfunum. Þessi mynd sýnir jafnframt liina fljótandi lyftu, er tekur upp brúarpartana í heilu líki og leggur þá á stöplana, með svo mikilli nákvæmni, að engu skeikar. Þessi flotlyfla getur lyft 800 smálestum! Myndin sýnir eitt af þremur miðhöfum brúarinnar. Eru þau 120 metra löng og hœðin upp að brúnni 26 metrar. Dogariðin, sem beraþcssi höf uppi, eru aðrir 26 metrar, svo að mesta liæð brúarinnar yfir sjú verður 56 metrar. Að neðan er mgnd frá Vordingborg, sem er syðsta járnbrautarstöðin Sjálandsmegin. Sjest á miðri myndinni „gæsaturninn“ svonefndi. Vordingborgarbúar gero ráð fyrir stórauknum ferðamanna- straum til sín þegar Stórstraumsbrúin verður fullgerð.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.