Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1936, Blaðsíða 1

Fálkinn - 21.03.1936, Blaðsíða 1
12. Reykjavík, laugardaginn 21. mars 1936. IX. r Utsýn úr Slútnesi. Umhverfi Mývatns hefiv með rjettu orðið landsfrægt fyrir sjerkennilega og margbreytta fegurð. Er til dæmis naumast hægt að hugsa sjer meiri andstæðúr en hin ægilegu hraun i Dimmuborgum og gróðurinn i Slútnesi. Og þá er Mývatn eigi síður frægt fyrir hið fjölskrúðuga fuglalíf þar. Til Mývatns má nú hæglega komast úr Reylcjavík á þremur dögum, en helst skyldi fótk ekki gera svo langa og dýra ferð neiiuvþað hafi þrjá daga aflögum til þess að skoða umhverfi vatnsins rækilega. Mynd- in hjer að ofan er eftir Vigfús Sigurgeirsson Ijósmyndara og er tekin úr Slútnesi. Fyrir handan vatnið sjesi Reykjahlíðafjall.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.