Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1936, Blaðsíða 5

Fálkinn - 21.03.1936, Blaðsíða 5
F Á L K I N N u G. Harrison Jones: Æfintýri á Við vorum aðeins átján ára, jeg og hann Georg Harner, þegar þessi saga gerðist. Og eins og sjá má af þvi, að litilfjörlegt veðmál varð ástæðan til æfintýrisins sem jeg lenti í, þá sann- ast það oft, að oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Við áttum báðir heima i London og einn daginn þegar viö vorum að tala um vegina suður að hafi, og þá sjerstaklega lil Ports- mouth, þar sem feður okkar beggja höfðu gegnt störfum i sjóhernum, ])á kom okkur ekki saman um, hvaða leið maður ætti að velja þangað til þess að verða sem fljótastur. Jeg stóð fast við mína leið og hann við sína. Og áðu'r en okkur varði þá höfðum við veðjað. Við skyldum fara báðir frá London á sama tíma og taka hvor sína leiðina og fara báðir gangandi, og svo skyldi skera úr, hvor okkar yrði fyr kominn á gamla veitingahúsið Lord Nelson í Portsmouth. Mjer taldist svo til, að leiðin væri um það bil 72 enskar mílur, og ef jeg hjeldi sæmilega áfram gerði jeg ráð fyrir að komast þangað að ‘kveldi annars dags. — Gott og vel, sagði Georg. Þá verð jeg þar og býð þig velkominn. Við lögðum af stað i býtið eftir tvo dága — klukkan var ekki nema séx — og báðir á sömu mínútunni, en vitanlega skildust brátt leiðir. Og það ræður að líkum, að við leyfðum ekki af okkur, að minsta kosti i fyrstu. Við vorum hepnir með veðrið — að minsta kosti var jeg það — og að kveldi var jeg mjög vel á- nægður með dagsverkið mitt. Jeg fjekk mjer snæðing á matsöluhúsi, sem jeg rakst á rjett um það leyti sem fór að skyggja, og fór snemmj að hátta. En fyrst hafði jeg vitan- lega spurst fyrir úm það munnlega, hvort jeg væri ekki á rjettri leið. Og áður en jeg sofnaði var jeg orð- inn handviss um, að það yrði jeg, sem ta'ki á móti Georg í Portsmouth. Jég naut þess fyrirfram að sjá svip- iiin á honum og hrósa sigri. En .. morgundagurinn var ekki alveg eins og' gærdagurinn. Það var rigning. Og þegar kom fram á hádegið — jeg fór af stað i býtið — var komin niðáþoka. Jeg var vitanlega í ferða- fötum, en því miður liafði jeg gleymt að hafa með mjer gúmmikápu eða annað lilífarfat gegn regni og þar- afleiðandi var jeg brátt orðinn eins og svampur. Stígvjelin min, sem voru seld sem vatnsheld voru svo að.aur- iun rann gegnum þau. En þetta hefði nú alt verið fyrir sig, ef jeg hefði ekki vilst, þegar jeg ætlaði að stytta mjer leið yfir heiðarmóa, án þess að minnast gamla spakmælisins, að betri er krókur en kelda. Það reynd- ist svo í þetta sinn. En jeg skal ekki þreyta með því að segja frá öllum mínum villigötum, heldur að- eins geta þess, að jeg var svo upp- gefinn um kveldið, að þegar jeg loks kom auga á hús eitt þarna í eyði- miirkinni, þá fór jeg samstundis þar inn og sofnaði. Það var auðsjáan- lega hlaða, sem jeg hafði lent i, því að alstaðar var hey kringum mig, hvar sem litið var. Þegar jeg vaknaði ljómaði sólin kringum mig, en jeg varð þess var þegar i stað, að jeg var ekki einn. Einliver risi stóð bograndi yfir mjer, auðsjáanlega bóndinn og bak við hann stóðu tveir menn, sem jeg giska á, að hafi verið vinnumenn hahs. Enginn þeirra var blíður á brá, og jeg skildi bráðlega hvernig i þvi lá. Þarna i nágrenninu höfðu tveir bæir nýlega brunnið til ösku, og jiað Edward áltundi í krijningarskrúða s:em prinsinn af Wales. liann keniur fram við opinber tækifæri. Hann er ágætur ræðu- maður og ræður lians eru ahn- að og meira en venjulegar þjóð- höfðingjaræður, sem ekkert eru nema kansellistíll og orð innan- tóm. Hann þykir jafnan liafa eitthvað gott frá sjálfum sjer að segja. Og hann er laus við prjál, persónan aðlaðandi og hýður al sjer góðan þokka sem lokkar og heillar. Hann er algerlega laus við hið „puritanska“ liátt- erni, sem svo lengi liefir loðað við ensku hirðina, en er glaðttr og reifur og öllum líður vel í návist hans. Enlendingar kunna vel að meta mátulega glaðan rnahn. Þess er áður getið að prins- inn af Wales var mesti tísku- herra veraldar. Skraddararnir fylgjast með klæðaburði hans frá degi til dags, og undir eins og hann sjest taka upp eittlivað nýtt, þá er það símað um alla veröldina, öðrum til eftir- breytni. Þegar liánn sýndi sig í röndóttri skyrtu við „jacketinn“ sinn, j)á jjótti öllum sjálfsagt að gera hið sama, þó að áður þætti það goðgá. Og þegar hann sást með neðsta hnappinn á vestinu sínu óhneptan, þá gerðu skraddararnir vestih þannig úr garði að ekki var hægt að íineppa neðsta hnappnum. En sagan segir, að prinsinn hafi blátt áfram gleymt að hneppa þessmn hnapp i það skiftið! Edward VIII. er ])iparsveinn. Þetta liefir verið Bretum mikið áhyggjuefni, en J)eir eru farnir að sætta sig við að hann giftist ekki úr j)essu og hafa varpað öllu sínu dálæti á Eiísabetu dóttur liertogans af York, sem væntanlegs meykonungs í Bret- landi. En ekki verður með töl- um talið, hve oft Edward hefir verið „orðaður" við ýmsar stúlk ur. Ein þeirra var liigrid krón- prinsessa. Orðrómurinn hefir altaf farið vilt, en hlöðin liafa búið sjer til marga góða frjetí um, að nú sje prinsinn af Wales áreiðanlega trúlofaður. Senni- lega hefir liann haft úr nógu að velja, en hann virðist ekki hneigður fyrir að „binda sig“. En það getur orðið ennþá. Þegár rússneska flugvjelin „MaXim Gorki“ ein af stærstu flugvjelum iieimsins hrapaði og eyðilagðist var þegar tilkynt, aS Rússar mundu smíða nýjar flugvjelar, eins stórar eða stærri, í staðinn. Nú hafa verið gerðar teikningar af þessum nýju flugvjelum, sem eiga að verða tö talsins. Þær eiga að vera með 0 hreyflum, en „Maxim Gorki“ hafði átta, en þó verðjur hreyfilaflið miklu meira nfl. 1250 hestöfl i stað 860. Með 270 kílómetra flughraða bera þessar vjelar 70 farþega hver. gönguför. var talið, að umrenningar liefðu kveikt í þeim. Og þarna fundu þeir sannarlega umrenning — og það var jeg. Böndinn, sem liafði komið að mjer sofandi, skammaði mig eins og hund, og gott livort hann hótaði ekki að skjóta mig. Að minsta kosti skyldi hann afhenda mig liigregl- unni, það var jafn vist og hann hjeti Brown. Og það á stundinni. Unirenningur! Jú, þegar jeg sá hvernig fötin mín litu út eftir rign- iíiguna og aurinn í gær, þá skildi jeg að það var hægt að trúa ýmsu um mig. En sem betur fór hafði jeg veskið mitt á, mjer og tók það upp. Jeg vildi fúslega borga næturgreið- ann. En þá vissi jeg ekki hvert hann ætlaði að komast. Jæja, svo jeg var með peninga líka. Þá væri best að lögreglan athugaði mig gaúmgæfilega. Jæja, svo að jeg átti þá að ofur- seljast lögreglunni. Hvilíkt uppátæki. Og á meðan hjelt Georg áfram til Rortsmouth. Jeg mundi ekki tefjast minna en 2—3 tíma við þetta og auk þess hafði mjer seinkað áður, því að jeg hafði sofið yfir mig. Jeg hafði tapað veðmálinu. En jeg gat ekki sloppið frá þeim — ofureflið var of mikið — svo að jeg varð að bíta i súra eplið. Lögreglan — nú, þeir gátu síinað til föður míns, Barkers höfuðsmanns og fengið upplýsingar uni mig .... Nei, foreldrar mínir voru á ferð í vikulokin. Við hjeldum af stað, fangi og fangaverðir, og eftir finnn mínútna göngu komum við að fallegu liúsi í stórum garði. Jeg heyrði rödd kalla: — Halló, mr. Brown. Hvað er um að vera? Jeg leit við og sá mann við liliðið, og var ekki seinn til að segja honum frá handtöku minni. Eiginlega bauð maðurinn ekki af sjer góðan þokka, að minnsta kosti ekki fyrst í stað, en þegar jeg hafði talað út og hann heyrði hver jeg var, fór hann að Idæja. Og svo sagði hann við Brown, að henn hefði enga heimild ttil að laka menn fasta, hver svo sem það væri. — England er land persónufrelsis- ins, sagði liann með ofurlitlum úl- lenskukeim, sem jeg tók i rauninni ekki eftir fyr en seinna, —og ef jeg væri í yðar sporum mr. Brown niundi jeg .... Og þó merkilegt megi virðast ])urfti ekki meira. Brown og menn hans sneru við og jeg var frjáls ferða minna. En nú hafði þessi nýi vinur minn opnað garðshliðið. — Jæja, sagði hann, svo að þjer er- uð sonur Barkers liöfuðsmanns. Og eruð á leið til Portsmouth. En þá sling jeg upp á, að þjer borðið morg- unverð með mjer fyrst. Þjer getið fengið yður bað og þjónninn minn gerir við fötin yðar á meðan. Morgunverð og bað. Eða bað og morgunverð. Jeg. var hungraður eins og úlfur og ennfremur sannfærður um, að jeg gæti ekki unnið veðmálið. Og svo var jeg fullsaddur á göngu í bili, það fann jeg á harðsperrunum í fótunum á mjer. Jeg tók því boðinu með þökkum og fór inn. Þjónninn fylgdi mjer áfram. Hann var svartur á hár með arnarnef og svört og hvöss augu, það var auðsjeð að hann var ekki enskur. Og í fjarska heyrð- ist mjer vera talað eitthvert erlent mál. Þetta varð gildur morgunverður og gestgjafi minn, sem kynti sig og sugðisl vera Artliur Murray majór, sagði mjer, að liann ritaði bækur um herfræðileg mál eins og faðir minn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.