Fálkinn - 21.03.1936, Blaðsíða 9
F A L K I N N
9
Myndin lil vinstri er af hin-
um nafnkúnna veiðimanni
o(j kvikmyndara Martin
Johnson og konu hans. Ern
þau að láta niður dót sitt
oy húa siy út í nýjan teið-
angur til óbygðanna á fíor-
neo, til þess kvikmynda
dýraJífið þar. Það eru þau
hjónin, sem tekið hafa „Sa-
fari“ og „Simba“ og fleiri
frægar dýramyndir, sem
sýndar hafa verið um allan
heim.
Þegar kvikmyndararnir í
Hollywood eru að taka lif-
andi myndir verða þeir oft
að vinna í miklum hitum
og eru því býsna tjettktædd-
ir stundum. Myndin sýnir
kvikmyndara að verki í
Hollywood, og eru þeir ekki
i öðru en baðbuxum.
(
Myndin að ofan er af Gustaf Svía-
konungi og Kristjáni tíunda. Alex-
andrina sjest iil vinstri á myndinni.
Myndin að ofan til liægri er af
frönskum manni, sem Midget heit-
ir. Hefir hann smíðað litla flug-
vjel, sem hann kallar „Flugflóna“
og sýnir myndin hann í þessu far-
artæki. Flugflóin kostar aðeins
1500 krónur, og Midget flaug ný-
lega á henni yfir Ermasund og
segir að hann geti flogið hcnni
miklu lengri leið.
Til hægri sjest mynd af Sandring-
hamhöll, einni af konungshöllum
Englands. Það var þar, sem Ge-
org Bretakonungur andaðist í jan-
úar. Höllin stendur skaml frá
London. Var hún bygð af Edward
VII. 1869—71.