Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1936, Blaðsíða 15

Fálkinn - 21.03.1936, Blaðsíða 15
F.Á.LK I N N 15 MYRKRIÐ I NEW YORK. l>að bar við í New York í vetur, að ljóslaust varð í borginui, en ekki var |>að Elliðaánum að kenna. Hjer á myndinni ájást tvær stúlkur, sem feta sig áfram um goturnar, með Ijósker í liendinni. „FLUGPRESTUlt CANADA“ er þessi maður kallaður. Hann hef- ir flogið uni 50 |)úsund enskar milur til þess að prjedika og útbýta mat meðal fátækra Indiáiia í Norður- (Janada. heitir ])essi ameríkanska skauta- kona. Vann hún heimsmeistaratign kvenna i hraðhlaupi á skautum og þykir dæmalaus íþróttakona. STARHEMBERG FURSTI varakanslari AustUrríkismanna iief- ir nýlega verið á ferð hjá stórveld- uniun i póliliskum erindagerðum, m. a. til þess að heyra álit þeirra um hvort Otto af Habsburg eigi að koma lil valda aftur i Austurríki. VINNUSTÖÐVUN í DANMÖRKU. Atvinnurekendur í fjölda iðngreina í Danmörku hafa nýlega stöðvað vinnu vegna ósamkomulags við verka menn. Nær ]>essi vinnustöðvnn iil nálægt 120.000 mamia. Myndin hjer að ofan er af Chr. Jensen varafor- manni verkamanasambandsins danska sem hefir á liendi samningaumleit- anir í fjarveru formannsins. MÓÐIR ROOSEVELTS FORSETA. er enn á lífi og við góða heilsu og fylgist mjög vel með baráttu sonar síns fyrir éndurkosningu til forseta- tignarinnar. Myiulin er af henni. EKKERT ER EINS HRESSANDI ÁRLA MORGUNS, SEM GÓÐUR KAFFISOPI. LÁTIÐ O. .1. & K.-KAFFI YEKJA YÐUR Á MORGNANA I ■ Dekalumen OSRAM Dekalumen ljósakúlur Dekalumen = DLm. er ljósmagn. Watt = W. rafstraumsnotkunin. Gasfyltar O S R A M ljósakúlur eru heimsþektar fyrir litla straumnotkun fyrir hverja ljóseiningu. Best að augiýsa í Fálkanum '&M&M

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.