Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1936, Blaðsíða 7

Fálkinn - 13.06.1936, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Myndin að ofan er tekin á Krisl- jánsborg, þegar liinn nýafstaðni fundur norrænna þingmanna var settur þar. Á fundi þessum mættu fjórir fulltrúar af íslands hálfu. Til vinstri á myndinni sjest Staúning forsætisráðherra setja fundinn. Hin fræga danska méntastofnun í Sórey átti nýlega 350 ára afmæli, en áður hafði þar verið klaustur. Sorö Akademi var endurreist 17kl og gaf leikritaskáldið Holberg bví jarð- eignir sínar. Árstekjurnar af eign- um stofnunarinnar nema yfir y2 miljón króna. Á myndinni sjest skólinn og rektor hans, H. Raa- schou-Nielsen. Myndin t. v. er af skólaskipinu „Dan- mark“, sem nýlega er komið til Kaupmannahafnar eftir langan leiðangur út um heim. Að neðan til vinstri: Atvinnurek- enda fjelagið danska varð nýlega fertugt. Myndin er af formanni þess, Julius Madsen verkfræðingi. Myndin að neðan til hægri er af Michael fyrverandi konungi en nú- verandi krónprins Rúmena. Hann er nú að læra búskap og sýnir myndin hann vera að læra að fara með plóg.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.