Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 13.06.1936, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Copyrighl P. I. B. Box 6 Copenhagc. Nr. 388. Adamson'skilar böggli á pósthúsið. S k r í 11 u r. -i Mikil guðsblessun, uð kýrnar skuli ekki kunna að fijúga. — Heyriff iþjer ekki, aff jeg er aff æfa mig, Maria? — Jú, það gerir mjer ekkert til. Haldiff þjer bara áfram. Prófessorinn hefir gróðursett perutrje. — Rekiff þjer fingurinn ofan í kok. Það er vant að duga. — Ekki mjer. Jeg er sverða- gleypir. Einn af frægustu trúðum Banda- rikjanna, Mark Angel að nafni, sem hefir haft það að aðalstarfi að láta kjaftshöggva sig, hefir nýlega gefið út endurminningar sínar. Telst hon- um svo til, að hann hafi fengið 150.000 löðrunga á leiksviðinu, eða að meðaltali 20 á hverri sýningu, sem hann liefir komið fram á. Líka hefir honum reiknast, að hann hafi fengið að meðaltali 2 kr. og fimtíu aura fyrir hvern löðrung. Skipbrotsmaðurinn: Mikil gæfa aff jeg skuli ekki leika á, fifflu. hús. — Mikiö er þaö einkennilegt hvernig þessi trje vaxa, prófessor. Þaff er til aff minna á aö maffnr eigi aff vökva þau. Bakarinn er ástfanginn. M ræður hvort M trúir hví... Á SEM RENNUR BÆÐI FRAM OG AFTUR. í Suður-Ameríku er á, sem rennur hæði frain og aftur, eftir þvi sem á stendur. Þessi á heitir Cassiquiare Canal og er mynduð af náttúrunnar völdum, en rennur stundum í Orini- cofljótið, en stundum í Amazon. Þeg- ar flóð er í Amazon rennur hún í Orinico, en þegar flóð er í Orinico rennur hún i Ainazon. Önnur merkileg á er Nahr-al-Arus, i Líbanonhjeraðinu í Sýrlandi. Hún rennur sex daga vikunnar, en sjö- unda daginn stöðvast alt vatnsrensli í henni. Þýski visindamaðurinn dr. Vogelstádter, sem skoðað hefir ána og skrifað uin hana í þýska alfræði- orðabók, hyggur að til þessarar ár muni mega rekja sagnirnar um „sab- batsána", sem kun er af helgisögum austurlandaþjóðanna. ----o--- HÆNAN HAUSLAUSA LIFÐI. Það virðist liggja utan takmarka möguleikans, að dýr geti lifað eftir að búið er að höggva af þeim liaus- inn. En þó eru nokkur dæmi til um þetta. Skal hjer sagt frá einu af þeim: Eigandi Belvidere Hotel i Sault Ste. Marie, Herbert V. Hughes að nafni ætlaði að liafa kjúklingasteik i sunnu- dagsverð fyrir gesti sína. Hjó hann allmarga kjúklinga daginn fyrir og fjekk einni vinnukonunni þá til að reita. Þetta var 12. nóvember 1904. All í einu kemur lnin háhljóðandi út úr einu herberginu, og segist vera orðin vitlaus, því að henni liafi sýns! einn liöfuðlausi liænuunginn lir kös- inni væri farinn að vappa um gólf- ið liöfuðlaus. Þegar að þessu var gætt reyndist það vera rjett. Hænu- unginn tritlaði þarna fram og afl- ur. Það var svartur ungi af Minorka- kyni, sem ljek þetta hlutverk. Blöðin í Sault Ste. Marie gerðu mikið veður út af þessum atburði og næstu tvær vikur var látlaus straum- ur ferðafólks úr nágrenninu til bæj- arins til þess að skoða hauslausu hænuna, sein hafði neitað að deyja, þó högginn væri af henni hausinn. Mr. Hughes nærði hænuna með því að sprauta fæðu inn um vælindað, og hún virtist hafa bestu lyst á matn- um og njóta hans vel. Hún labbaði um, baðaði vængjunum og stundum sveigði hún hálsinn til baka, eins og hún vissi ekki annað en hausinn væri enn á henni og liún ætlaði að fara að iaga á sjer fjaðrirnar með nefinu, eins og fuglar gera. Stunduin vipp- aði liún sjer upp á hæsnaprikið og stundum var hún að reyna að gagga og setti sig í stellingar til þess, þó að lítið yrði um árangurinn. Hinn 25. nóvember fór mr. Hughes með hænuungan hauslausa til ljós- myndara og ljet taka af honum myndir í ýmsum stellingum. Þvi miður var þá ekki neinn kvikmynda- tökumaður tii staðar, því að víst er um það, að kvikmynd af liænunni, sem þá var búin að vera dauð í liretl- án daga, mundi hafa orðið eftirsótt um alla veröldina. Hænu-unginn lifði til 30. nóvbr. eða 17 daga eftir að hausinn var liöggvinn af henni, og hefði getað lifað lengur, ef maðurinn sem gætti hans liefði ekki af athug- unarleysi látið strjúpana gróa yfir barkann og kæfa hana. — — — — Annað dæmi er það, sem mr. Wm. Hinkleman, sem á heima í Californía, segir frá: „Fyrir mörgum árum lijó jeg haus af kjúklingi. Átti jeg þá heima á sveitabýli nálægt Modesto. Kjúklingurinn lifði rúmt ár eftir. Jeg nærði hann gegnum gúmmislöngu, sem jeg stakk ofan í vælindað á hon- um. Hann var á sýningu í San Fran- cisco nokkrar vikur“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.