Fálkinn - 13.06.1936, Blaðsíða 3
F Á L K 1 N N
3
Sextugnr og kaupmaður í 35 ár.
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvœmdastj.: Svavar Hjaltested.
Aðalskrifstofa:
Bankastræti 3, Reykjavík. Sími 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—6.
Skrifstofa i Osto:
A n t o n Schjöth.sg a d e 1 4.
Blaðið kemur út hvern laugardag.
Askriftarverð er kr. 1.50 á mánuði;
lcr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 lcr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftanir greiðist fyrirfram.
Augtijsingaverð: 20 aura millimeter.
Herbertsprent prentaði.
Skraddaraliaikar.
Það sannast ekki nema stundum á
íslendingum, að öll byrjun sje erf-
iðust. Hitt liefir miklu fremur viljað
brenna við, eigi síst á siðustu ára-
tugum, að hæði einstaklingar og hið
opinbera sje full fljótt til að ráðast
í ýms nýmæli og stórræði, án þess
að fyrir þvi sje sjeð, að þau verði
framkvæmd. Hjer skal minst á þrjú
merkileg stórliýsi í Reykjavík, sem
sætt hafa þessum örlögum.
Hið fyrsta er myndasafn Einars
Jónssonar. Þar var eigi fyrir því sjeð
í uppliafi, að nægilegt fje yrði fyrir
liendi til þess að koma byggingunni
upp. Á hverju þingi urðu meðhalds-
menn fyrirtækisins að eiga í baráttu
um það, hvort framhaldandi styrkur
fengist til þess að fullgera húsið.
Mörg óþörf orð voru ])á töluð um
málefni, sem i rauninni átti að af-
gera áður en verkið var hafið. Og
enn er svo, að i kringum lnisið er
allur frágangur allsendis óviðunandi
og í rauninni til minkunar. En það
mun vera bæjarins hlutverk fremur
en ríkisins að ráða bót á þessu.
Annað er þjóðleikhúsið. Þar þótti
fyrir þvi sjeð, að nægilegt fje yrði
fyrir hendi til þess að fullgera bygg-
inguna á sæmilegum tíma. Lög liöfðu
verið sett um það, að allur ágóði af
skemtanaskatti rynni í Þjóðleikhús-
sjóðinn og í trausti til þeirra laga
var ráðist í bygginguna. En þá leyf-
ir þingið sjer að svifta sjóðinn þess-
um tekjum og nota þær sem eyðslu-
eyri handa ríkissjóði. Slik aðferð er
svo óafsakanleg, að ekki þarf að
leiða rök að. Það skilja allir. Nú
stendur liúsið fullgert að utanverðu,
en liið innra er það eins og lcölkuð
gröf. Og 700 þúsund krónur, eða hvað
það nú er, sem varið hefir verið til
liússins, standa rentulausar ár eftir
ár. í stað þess að sýna leiklist sýnir
Þjóðleikhúsið sjálft sig — að utan og
þó að liúsið sje fallegt, þá fullnægir
það ekki tilganginum meðan svo er.
Þriðja er sundhöllin. Hún hefir frá
öndverðu verið þrætuepli rilcis og
bæjar, en samt var byrjað á bygg-
ingunni áður en gengið væri úr
slcugga um hvernig ætti að haga
henni. Svo mikið lá á að byrja. Síð-
an liefir 'hún staðið ár eftir ár, til
gamans þorparalýð og götustrákum,
sem hafa haft stundargaman af að
mölva i henni rúðurnar, uns nú loks
að hún mun vera að lcoma að gagni.
Hefði ekki verið betra að byrja ofur-
litið seinna og láta svo sannast, að
,,háífnað er verk þá hafið er“.
Garðar Gíslason stórkaupmaður á
sextugsafmæli á morgun. Og jafn-
framt eru á þessu ári liðin 35 ár
síðan hann byrjaði kaupmensku upp
á eigin spítur. Garðar Gislason er
svo þjóðkunnur maður og hefir jafn-
an staðið svo framarlega í hópi
verslunarstjettarinnar, að „Fálkinn“
vill nota þetta tækifæri til að minn-
ast hans nokkrum orðum, þó að þau
liinsvegar verði svo fá, að ekki verð-
ur rakinn nema lauslega ferill þessa
forgöngumanns í íslenskri verslun.
Æskuár sín dvaldist Garðar hjá
foreldrum sínum að Þverá í Fnjóska-
dal. Hann stjórnaði búi foreldra
sinna á sumrum en á vetrum stund-
aði hann barnakenslu, eftir að hafa
lokið námi á Möðruvallaskóla. Einn-
ig varð hann deildarstjóri Kaupfje-
lags Þingeyinga í sinni sveit en rjeð-
ist síðan til Magnúsar á Grund, sem
þá rak allmikla verslun. Og mun
það hafa verið fyrir áeggjan Magn-
úsar, að hann rjeðst í það 23 ára
gamall að sigla til útlanda i því
skyni að gerast yerslunarmaður.
Haustið 1899 sigldi hann til Englands
og mun hafa haft í hyggju að fá sjer
stöðu þar, en úr þvi varð þó eigi.
Hann hjelt áfram til Kaupmanna-
liafnar og vann þar hjá Jakob Gunn-
laugssyni stórkaupmanni um vetur-
inn en gekk jafnframt á kvöldskóla
fvrir verslunarmenn. En þaðan rjeðst
hann til Copland & Berrie í Leith
og var þar eitt ár, sem sérfróður
maður um íslensk viðskifti, en firma
þetta rak þá sem síðar mikla verslun
við ísland.
En árið 1901 stofnaði hann sjálf-
ur verslun i Leitli, keypti islenskar
afurðir og keypti erlendar og seldi
til íslands. Þessa verslun rak hann
einn fyrstu tvö árin, en stofnaði þá
firmað G. Gíslason og Hay, sem starf-
aði í Leith fram yfir stríðslok og rak
jafnan mikil viðskifti við ísland.
Arið 1909 fluttist Garðar Gíslason
til Reykjavíkur og stofnaði þá versl-
unina Dagsbrún við Hverfisgötu og
var það verslun sem var langt á und-
an sínum tíma. Jafnframt rak Garð-
ar beildsölu, einkum útflutningsversl-
un með landbúnaðarafurðir. Hafa
þær jafnan verið sjergrein Garðars
og með sanni má segja að honum
hafi jafnan verið • annast um að
ryðja íslenskum landbúnaðarvörum
braut erlendis og finna fyrir þær
nýja markaði. Hann byrjaði fyrstur
manna á garnahreinsun hjer á landi
og síðar gærurotun. Hann gerði til-
raunir með útflutning á nýju kjöti
til Englands, þrátt fyrir þó að engin
kæliskip væri þá í förum milli ís-
lands og Englands. Árið 1919 keypti
hann hús það við Hverfisgötu, sem
siðan hefir verið verslunarhús hans;
eru þar einna stærstu heildsöluskrif-
stofur landsins og starfa þar nú 22
manns þrátt fyrir viðskiftakreppuna.
Síðustu árin hefir hann einnig rekið
sveitaverslun i Grimsnesi; Og siðan
1922 hefir hann rekið verslunarskrif-
stofu í Hull.
Garðar Gislason er einn af stofn-
endum Verslunarráðs íslands og var
að jafnaði formaður þess fram að
1933, eða alls í 15 ár. Hann átti einnig
sæti í fyrstu stjórn Eimskipafjelags
fslands og var einn af frumkvöðlum
þess að það var stofnað. Ræðismað-
ur Brasilíu hefir hann verið siðustu
árin.
Af þessu stutta yfirliti má ráða,
hver atliafnamaður Garðar Gíslason
hefir verið um æfina. Og enn er hann
í fullu fjöri og sístarfandi.
Jón Kristjáiisson læknir, verðnv
55 ára lb. þ. m.
Jóhann Þ. Jósefsson alþm.,
verður 50 ára 17. þ. m.
Arni Arnason fiskimatsmaður,
Laiiganesvey 58, verðnr 60 át*a
í dag.
Ekkjan Valintýna Hallgrímsd.
Grettisg. 1., varð 65 ára 11. þ. m.