Fálkinn


Fálkinn - 01.08.1936, Blaðsíða 7

Fálkinn - 01.08.1936, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 Dagblöðin lmfa skýrt frá lilræði þvi, sem Játvarði Englakonungi var sýnt nýlega í Hyde Park í London. Mynd- irnar að ofan eru teknar af þessum atburði og sjest á annari þegar lög- reglan er að handtaka lilræðismann- inn, en á hinni sjest hann (merktur með ör), þar sem verið er að fara með hann inn í lögreglubílinn. Myndin til liægri er telcin í Dyre- haven við Kaupmannahöfn og sýn- ir Kristján konung — lengst til hægri — á veiðum ásamt fjölmennn fylgdárliði. Það eru einkum rádýr og lijerar, sem veiðast í hinum dönsku skógum, auk ýmsra fugla- tegunda, og eru dýrin friðuð lengst af árinu. Veiðitíminn er aðeins stutta stund úr haustinu. Að neðan t. v. Skátabúðir kvenna við Brahe-Trolleborg á Fjóni.Mynd- irnar að ofan eru af foringjum búð- anna, Haugwits greifynju og frk. Flagstad. — T. h.: Æfing undir danska Derby-hlaupið i sumar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.