Fálkinn


Fálkinn - 01.08.1936, Blaðsíða 10

Fálkinn - 01.08.1936, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Copyrignt P. I. B. Bo* 6 Copenhogen Nr. 394. Adamson og pipardósin. S k r í t I u r. Funkis-kýr með flugnavönd. ■— Ilalló, er það fótalœknirinn. Jeg kem undir eins og sýningin er íiti. Götuljósmyndarinn sem fór i striðið. Olsen agent fór í sumarfrí og setti vikapiltinn yfir skrifstofuna. SagÖi hann honum að senda sjer öll brjef þangað sem liann œtlaði að verða, á sumargistiliúsið. En svo leið heil vika og ekki fjekk Olsen eitt einasta brjef. Olsen þótti þetta dularfult og simaði piltinum: „Enginn póstur kominn. Hvað kemur til? Símið skýringu. 01sen“. Pilturinn svaraði símleiðis: „Þjer hafið gleymt að skilja eftir lykilinn að brjefakassanum“. Þegar Olsen fjekk skeytið tautaði liann eitthvað um, að pilturinn væri fráleitur auli, úr þvi að hann hefði ekki skrifað um þetta fyr. En af þvi að hann vissi það upp á sjálfan sig, — Nei, elskan min — trúlofast þjer, þcið get jeg ekki. Þú sjerð það sjálf, að það komasl ekki fleiri fyrir hjerna. NCTÍMABA fíNIÐ: — Hvort af þessu er girið og hvort er bensín- gjafinn? að hann var ekki altaf liugsunar- samur sjálfur, þá ljet hann hjá líða nð skamma piltinn i brjefinu, sem hann lagði lykilinn i. Nú liðu enn nokkrir dagar. Og enn fjekk Olsen engin brjef. Honum fanst þetta dularfult og flýtti sjer lieim til þess að komast fyrir ástæð- una og bjóst við öllu illu. Hann fór undir eins á skrifstofuna og þar var póstkassinn troðfullur af brjefum, þar á meðal var brjefið, sem hann hafði lagt lykilinn i. Það varð ekkert úr þvi, að Olsen skammaði piltinn í það sinn. Skotasaga. Maður nokkur var á veiðum í á einni í Skotland og fjekk buddu með þrjátíu sterlingspund i á öngulinn. Frá þessu var sagt í blöðunum. Dag- inn eftir fjekk hann 57 brjef frá Aberdeen með íyrirspurnum um, hvað hann hefði notað í beitu. Skák nr. 7. Ritsímaskák. 3. borð. Nimzo-indverskt. Hvítt: Svart: Einar Þorvaldsson Kavle Jörgensen (ísland). (Noregur). I. d2—<14, Rg8—f(i; 2. c2—c4,e7—e(S; 3. Rbl—c3 (Rgl—f3 er einnig talinn góður leikur í þessari stöðu); 3. Bf8—b4; 4. I)dl— b3 (Talið betra en Ddl—c2); 4......c7—c5; 5. d4xc5 (í einvíginu Stáhlberg—Niemzowitsch lék Stáhlberg þeiinan leik með góð- um árangri. Sumir telja þó e2—e3 betri leik); 5..Rb8—c6; (i. Rgl— f3, Rf6—e4; 7. Bcl—d2, Re4xd2; (Betra er Re4xc5); 8. Rf3xd2, f7—f5 (Venjulegra er í þessari stöðu Rc6—d4); 9.e2—e3, 0—0; 10. Bfl—e2 (Betra er að leika g2—g3 og síðan Bfl—g2); 10.....Bb4xc5; 11. 0—0 (Löng hrókun kom lika til mála); II. ... b7—b6; 12; Rd2—f3, Bc8—b7; 13. Hal—dl, Dd8—e7; 14. Hdl—d2, Ha8—d8; 15. Hfl—dl, Rc6—a5 (Sókn svarts á c4 er ekki tímabær. Sjá at- hugasemd við næsta leik svarts. Hjer lcom til mála að leika f5—f4, síðan e6—e5 og Rc6—d4); 16. Db3—c2, Kg8—h8; (Nú fyrst sér svart að ef Bb7xf3 getur hvítt leikið Be2xf3! og svart má ekki leika Ra5 x c4 vegna Itc3—d51); 17. Rf3—el, Bb7—a6; 18. a2—a3! (Svart kemst ekki hjá skifta munartapi. Ef 18. Ba6xc4 þá 19. b2—b4, Bc4—b3; 20. Dc2—b2, Bb3xdl; 21. Hd2xdl o. s. frv.). 18......... f5—f4 (Fjörbrotin); 19. e3 X f4, Bc5xf2t; 20. Kgl X f2, De7—c5t; 21. Hd2—d4, Hf8xf4t; 22. Rel—f3, Ra5—c6; 23. Rc3—a4! (Nú er allri sókn lokið. Skákin er létt unnin á hvítt); 23...Rc6xd4; 24. Ra4xc5, Rd4xc2; 23. Rcöxaö (Einfaldara og betra var hér Rc5x e6. Svart verður að gefa skiftamun- inn aftur og Riddarinn á c2 er patt.) 25.....e6—e5; 26. g2—g3; 26......... IH4—f8; 27. Ildl—d2, Rc2—d4; 28. Kf2—g2, Rd4—b3; 29. Hd2—dl, e5— e4; 30. Rf3—d4, e4—e3; 31. Rd4—f3, Rb3—d2; 32. Ra6—b4, g7—g5; 33. h2—h3, h7—h5; 34. g3—g4, Hf8—f4; 35. Rb4—d5, h5xg4; 36. h3xg4, Kf4xg4f; 37. Kg2—h3. Og hvítt vann. Telfd 27. mai ’34. Als var teflt á 6 borðum. íslendingar unnu á 1. og 3. borði, gerðu jafntefli á 2. og 4. töpuðu á 5. og 6. TANNLÆKNIRINN (á biðstofunni): Hver hefir beðið lengst? — Jeg, jeg, lierra læknir, því að það eru átta vikur síðan jeg afrjeð að finna yður. Martinsen eggjalieildsali liefir kall- að son sinn fyrir sig og heldur yfir honum áminningarræðu útaf síðustú einkunum í skólanum. Og í reiði sinni segir hann: — Það er hneyxli, að þú, sem ert sonur eggjalieildsala-----skulir ekki einu sinni vita hver Kristófer Columbus var. Svei!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.