Fálkinn


Fálkinn - 10.10.1936, Blaðsíða 7

Fálkinn - 10.10.1936, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Myndin er tekin í Kastalaniun í Kaupmannahöfn og sýnir innköllun hermanna til haustæfinga. Að ofan sjást þeir koma með herskyldubók sína til að láta innrita sig, en að neðan taka þeir vð skipunum, eftir að vera konuiir í einkennisbúninginn. Myndin er af Atlantshafsflugmönnunum Harry Richman og Dick Merrill, sem nýlega flugu fram og aftur yfir Atlantshaf á mjög skömmum tíma. Sjest Richmann, hinn frœgi gamanvisnasöngvari til hægri. Kgl. leikhúsið ,,Vore Damer“. ur eitt stærsta í Kaupmannahöfn er nýfarið að leika leik, sem heitir Hefir Booil Ipsen sjeð um leikstjórnina og leikur sjálf- hlutverkið. Á myndinni sjást Ctara Pontoppidan í miðju en frú Bodil til hægri. Kosningar til Landsþingsins fóru ný- lega fram i Danmörku. Urðu úr- slitin þau, að nú hafa stjórnarflokk- arnir eins atkvœðis meirihluta í Landsþinginu og rjeði hlutkesti úr- stitasætinu. Er nú talið líklegt, að Landsþingið verði lagt niður, en um það hefir staðið löng barátta. Hjer á myndinni t. v. sjest gömul kona vera að greiða atkvæði. Hjer á neðstu myndinni t. v. sjest hvernig nýju hausthattarnir líta úl. Þeir eru eftirliking af Tyrolarhött- unum, keilumyndaðir í laginu. Hatt- urinn t. v. er úr svörtu velour eu sá til hægri úr rauðu. Og vitanlega eru fjaðrir í báðum höttunum, þvi annars liktust þeir ekki Tyrolar- höttum. Stórslúka hinnar óháðu Oddfellow- reglu fyrir ísland og Danmörku hef- ir nýlcga fengið nýjan yfirmaun eða ,,stórsire“, sem kallað er. Fyrri yfirmaður liennar, Skeel kunmer- junker Ijest skömmu eftir nýárið í vetur ,og nú hefir Valdemar Madscn verksmiðjueigandi verið kosinn i hans stað. Birtist mynd af honum hjer til hægri. Er hann þriðji „stór- sire" reglunnar, en sá fyrsti var Petrus Beyer, sá sem beitti sjer fyr■ ir stofnun Holdsveikraspítalans í Lauganesi um siðustu aldamót.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.