Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1936, Side 2

Fálkinn - 31.10.1936, Side 2
2 F Á L K I N N ----- GAMLA BÍÓ Briiðkaipsnðttin. Arndís M. Sigurðardóttir og Hjálmar Hafiiðason á ísafirði, eiga gullbrúðkaup á morgun. Elsta kona landsins 102 ára á morgun. Brá&skemtileg hermannasaga, tek in af Nordisk Film Komp. Kphm. AÖalhlutverkiS leikur hin kát- lynda MARGUERITE VIBY o. m. fl. Þetta er fjörugasta danska myndin sem lengi hefir sjest. Þetta er spáný dönsk skemtimynd tekin af Nordisk Film undir stjórn Emanuel Gregers leikhússtjóra, en aöalhlutverkið leikur hið mikla eftir- lætisgoð Dana, Marguerite Viby. Hún Hún heitir í myndinni Mona Eilert- sen og er faðir hennar ríkur fram- kvæmdastjóri. Mona veitir sjer alt sem lífið hefir að bjóða og meðal annars tekur hún sjer tíma í ridd- ararlist i herbúðum riddaraliðsins. Myndin hefst með þvi að Mona er á leioinni þangað í bíl sínum, en ann- ar bill kemur fram með hennar og í honum er ungur maður Carl Johan Holts ( Knud Hallest). Hefir hann upp bónorð til Monu þarna í bíln- um og fer svo að hún tekur honum. Þó eru ýmsir aðrir, sem ganga með grasið í skónum eftir henni, ekki sist Anton frændi (Elith Foss), sem einn- ig fær sjer kenslu í riddaralist til þess að hljóta náð fyrir augum henn- ar. En það reynist árangurslaust og nú er veisla þeirra Monu og Carl Johans haldið með miklum fögnuði á landsetri föður hennar. Að veisl- unni lokinni fara þau heim í hin nýju húsakynni sin, brúðhjónin, en þegar þangað kemur uppgötvast það, að Cari Johan á að fara í herþjón- ustu undir eins um kvöldið. Hann hafði lesið lilkynninguna vitlaust og haldið að það væri ekki fyr en dag- inn eftir. Þykir honum snubbótt að geta ekki einu sinni verið hjá kon- unni brúðkaupsnóttina, en fer í her- mannaskálann og ætlar að fá leyfi til þess að vera heima til morguns. Og það fær hann. En eftir að hann fór hefir Mona afráðið að fara á eftir honum til þess að biðja hann um að fara ekki fram á leyfið, þvi að það geti orðið hættulegt. Þau farast á mis og nú verða óviðráðanleg atvik til þess, að hann fer heim en hún verð- ur innlygsa i hermannaskálanum! Þar er henni vísað til sængur innan um tólf dáta. Og nú taka við hver vandræðin öðrum meiri; hún er gerð að þjóni hjá einum yfirmanninum og er send mcð honum upp í sveit og herdeildin er sett niður á heimili Hún heitir Ólöf Bjarnadóttir og á heima á stórbýlinu Egilsstöðum á Völlum. Þar búa tveir dóttursynir hennar Sveinn og Pjetur, og þar er einnig dóttir liennar (nú hætt bú- skap) frú Margrjet, ekkja Jóns heit- ins Bergssonar, nú rúmlega sjötug (f. 1805), að sögn mesta myndar og ágætiskona. Þegar maður athugar það, að frú Ólöf Bjarnadóttir er fædd ári fyrr en Tryggvi Gunnarsson bankastjóri, tveimur árum fyrr en Magnús lands- höfðingi, og fjórum árum fyrr en Torfi í Ólafsdal, sem allir dóu gamlir menn (77.—82 ára) fyrir um og yfir 20 árum síðan, (1915—1917), þá finst manni satt að segja, að aldur hennar sje ógurlega hár. Munu þeir þeir vera sárfáir lijer á landi, er liafa náð svo háum aldri. En þessi hái aldur frú Ólafar er vafalaust ættar- fylgja eins og svo margt annð. 1 ætt hennar hafa ýmsir náð afar- háum aldri, eins og t. d. þeir feðgar sjera Þórarinn á Hofi í Álftafirði, (nærri 100 árum) og sonur hans sjera Þorsteinn, sem varð níræður. Frú Ólöf Bjarnadóttir er fædd 1. nóv. 1834 í Hellisfirði við Norðfjörð í Suður-Múlasýslu. Er liún komin af merku fólki i áðar ættir. Einn af forfeðrum hennar var slcáldið sjera Stefán Ólafsson í Vallanesi. Rúmlega foreldra hennar. Skal sagan nú ekki sögð lengri. Þessi mynd verður ekki sýnd fyr en eftir helgi, því að á GAMLA BIO gengur ennþá hin ágæta mynd „Upp- reisnin á Bounty“ með Charles Laughton og Clark Gable í aðalhlut- verkunum. Þykir það ein besta sjó- lífsmynd, sem sýnd hefir verið hjer lengi og er jafnan sýnd fyrir fullu húsi. hálfþrítug giftist hún Pjetri bónda Sveinssyni á Brimnesi í Seyðisfirði. Eftir nokkur ár fluttust þau frá Brim- nesi á föðurleyfð Pjeturs, Vestdal í Seyðisfirði; síðar bjuggu þau á Þór- arinsstaðareyrum i sama firði, og Fmmh. á bls. 11. 20 ára leikafmæli. Tuttugu ár eru liðin siðan frú Soffía Guðlaugsdóttir kom fram á leiksviði hjer i höfuðstaðnum í fyrsta sinn. Var það sem Þórdís i leiknuin „Syndir annara“ eftir Einar H. Kvar- an. Áður hafði hún að vísu tekið þá.tt í leiksýningum á Akureyri, en leikferil sinn telur hún þó byrja með áðurnéfnum leik. Síðan hefir hún leikið nær óslitið hjá Leikfjelaginu en þó haldið uppi sjerstökum leiksýningum um tíma. Og erlendis hefir hún dvalið til jjess að kynnast nýungum i leiklist. Þau eru því orðin æði mörg lcikritin, sem frú Soffía hefir sjest i á undariförn- um árum. Hún sýndl þegar i. fyrstu sjerstæða leikhæfileika og túlkun hennar á ýmsum hlutverkum var talsvert frábrugðin því, sem fólk álti áður að venjast. Af hinum eldri hlut- verkum minnast menn einkum Ung- frú Júlíu í samnefndum leik Strind- bergs, sem þótti með ágætum. En þau eru orðin mörg þau lilutverk hennar, sem skipa henni í fremstu röð meðal íslenskra leikenda. Síðasta hlutverk hennar er frú Beate í leiknum ,,Reikningsskil“ eftir Carl Gandrup. Þar liefir hún enn bætt við afrek sín því að leikur hennar í þessu hlutverki hefir hlot- ið einróma lof. Þessi leikur var sýndur sem „benefice“-sýning fyrir frú Soffíu á fimtudagskvöldið var. Fjöldi blóma barst afmælisbarn- inu og Haraldur Björnsson ávarpaði hana og gestina af leiksviðinu. ------- NÝJA BIÖ. ------------- fllepi mér ei. ítölsk söngmynd tekin undir stjórn A. Genia af Itali-Film. Að- alhlutverkið leikur frægasti nú- lifandi söngvari heimsins BENJAMINO GIGLI, og er þetta fyrsta kvikmyndin, sem hann leikur i. Myndin.hefir hlotið þau ummæli, að engin söngmynd i heimi taki henni fram. Sýnd um helgina. HRINGFERÐ HLJÓMANNA. .,The Music Goes Round“ er hið upprunalega heiti þessarar frægu söngmyndar, sem hefir orðið með allra vinsælustu myndum í Banda- ríkjunum í mörg ár. Það er hinn frægi útvarps- og kvikmyndasöngvari Harry Richmann, sá sem i haust flaug yfir Atlandshaf, sem leikur aðalhlut- verkið i myndinni. Richmann er nú hæst launaði útvarpssöngvari i Banda rikjunum og vinsældir lians eru svo miklar, að þar hefir enginn komist með tærnar, sem hann liefir hælaua. Myndinni er ætlað að gera sam- anburð á hljómlistinni í Bandaríkj- unum •— sýna mismuninn á söng- lístarlífi stórborganna og hinu frum- ræna sönglistarlífi svertingjanna við stréndur Missisippi. Harry Wallace er í myndinni útvarpssöngvari og og leikur aðalhlutverkið i stóru „re- vyunum" i New York og auk þess á hann næturklúbb. Nú leikur hann að- alhlutverk i revyum Bishops á Broad- way ög hefir komist yfir nýtt lag, sem hann heldur að geti orðið enn- þá Vinsælla, en „Yes, we have no Barianas" og þetta lag heitir ,,The Music goes Round“. En Bishop leik- hússtjóri neitar að innlima þetta lag í leikinn og sinnast þeim út af þessu, honum og Harry. Og Harry týnist! En loks fær Bishop skeyti frá honum þess efnis að koma suður að Missis- sippi. Þar hefir Harry sjeð leik hjá umferðaflokki einum, sem siglir leik hússkipi sínu milli borganna meðfram fljótinu, og dettur í hug, að þetta leikrit, svo frumrænt og barnalegl sem það er, eigi erindi til New York. Og það verður úr, að Bishop fær flokkinn til að koma til New York: En nú líður ekki á löngu áður en Harry verður ástfanginn af dóttur Courtneys leikhússtjóra umferðá- flokksins og iðrast eftir að hafa kom- ið henni til New York. Skal það ekki rakið hvað nú gerist milli aðalper- sónanna. Leikur og söngur Harry Richmann er svo afburða góður, að hann verða allir að sjá. Söngmynd Benjamino Gigli gengur gengur enn á NÝJA BÍÓ og hefir vakið verðslculdaða athygli. Það er ekki nema einu sinni á mörgum árum sem tækifæri gefst til þess að heyra aðra eins söngmynd.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.