Fálkinn


Fálkinn - 31.10.1936, Qupperneq 8

Fálkinn - 31.10.1936, Qupperneq 8
8 F Á L K I N N VNO/tV bE/KNbURMIR Indverskur perlnvefnr bað er tiltölulega Ijettur vandi að gera sjer vefi úr perlum og það er binsvegar mjög skemtileg dægradvöl og reynir bæði á smekk og hag- kvæmni. Per]u-„vefstóllinn“ er gerð- ur úr stórum vindlakassa eða ein- hverjjum öðr|um löngum trjekassa sterkum (mynd 1). Því breiðari sem maður ætlar að hafa perluvefinn því breiðari verður kassinn að vera. En til að byrja með skuluð þið ekki setja upp stóran vef. Það er ráðleg- ast að taka sjer aðeins lítinn vef meðan maður er að æfast og læra. Úr báðum langliliðum kassans eru skornir geirar eins og sýnt er á myndinni og í gafla kassans eru sett- ir messingstakkar (B). A sýnir ræmu úr þykkum dúk, sem fest er á báða gafla kassans með limi, til þess að varna þvi að þræðirnir í vefnum slitni sundur á brúninni. Svo er uppistaðan ,,rakin“ á kassann og sleg- ið um messingsstakkana í hverri um- ferð. Þræðirnir eru hafðir margir eða fáir eftir því hvað maður ætlar að nota margar perlur í vefinn og bilið mihi þráðanna er haft lítið eða slórl eftir því hve stórar perlurnar eru. Tveir ystu þræðirnir eiga að vera sterkari en hinir, því að á há reynir mest. Líka má, ef venjulegur tvinni er notaður, hafa hann tvö- faldan í jöðrunum. Og svo hyrjar vefnaðurinn. Perl- urnar eru sorteraðar eftir lit þeirra og stærð, í marga smáskálar, og nú er hyrjað, með nál og tvinna að þræða perlurnar milli langþráðanna eða uppistöðunnar. Tvinninn í nál- inni verður ívafið eða fyrirvarfið í „voðinni". Þið sjáið á myndinni (II) hvernig farið er að þræða perlurn- ar í vefinn. Takið eftir skákrossin- um í • horninu að neðanverðu til vinstri. Þar byrjar maður fyrstu um- ferðina og bindur fyrirvafsendann í jaðarþráðinn. Vitanlega eru perl- urnar látnar gánga hver að annari þegar umferðinni er lokið, en ekki eru þær með eins stóru millibili og sýnt er á myndinni. — Með dálitilli æfingu er hægt að vefa allskonar falleg munstur úr mislitum perlum. Er gott að gera teikningu af munstr- inu með mislitum blýöntum áður en maður byrjar. Þegar stykkið er búið er það klipt til beggja enda og fest á dúk. flemill fyrir rdllusbanta. Duglegir drengir erlendis gera mik- ið að því að fara á hjólaskautum. En hjer á landi eru þeir sjaldsjemr enda ekki mikið til af vegum eða slrætum, sem hægt er að nota hjóla- skauta á. Það eru helst makademiser- uðu göturnar í Reykjavík, sem gætu komið til mála, því að venjulegir vegir eru allt of ójafnir fyrir hjóla- skauta. En vitanlega má nota hjóla- skauta á ís. En þar munu flestir kjósa liina skautategundina gömhi góðu, sem þið þekkið. En þegar útlendu strákarnir eru á hjólaskautum i miklum brekkum þykir þeim vissara að hafa áhald til þess að draga af sjer ferðina er hún er orðin of mikil. Þetta er mann- hæðarhátt borð, eins og þið sjáið hjerna á myndinni. Á miðjuna á því er negld lítil þverfjöl, einskonar sæti fyrir skautamanninn, en í fremri borðsendann er neglt handfang til að halda sjer í. í hinn endann eru fest tvö lítil hjól — þau mega gjarn- anvera úr gömlum hjólaskauta — og eru sett aftur í fjalarendann, svo að aðeins nemi stuttur partur af fjöl- inni aftur fyrir. Nú situr skauta- maðurinn á fjölinni eins og strákur á prikhesti og rennur áfram en fjal- arendinn aftari rennur á hjólunum. Ef maður vill nú draga, úr ferðinni er ekki annar vandinn en að lyfta fjölinni í framendann. Þá nemur afturendinn við götuna en hjólin á honum lyptast upp frá götunni. Og þá togar fjölin í skautamanninn. Það er gott að setja járn á afturendan 1 á fjölinni, svo að hann slitni ekki of fljótt. 1 M 2 3 4 5 6 7 8 9 10 3$ 11 12 13 1 m 14 m V, 1 1 16 17 3#l“ 1 19 381 20 21 I 1 22 13$ 23 24 25 flEI m 26 3$ 27 m m 28 29 30 3$ 3$ 31 32 11 33 3$ 34 $g 35 | m 36 m 37 138 M 39 m 40 m 41 42 43 |45 m 46 47 SR 48 49 50 m 51 if 52 M 53 54 m 55 56 m 57 m 58 m 59 160 m 6! | m\“ 63 64 65 66 167 | 68 1 1 69 1» 70 Rrossfláta Nr. 248. Lárjett. Skýring. 2 viðkvæði í söng. 12 ferð með lest. 14 dögg. 15 óskakkt. 17 -grúi. 18 nokk- viss. 20 fugl. 21 bylta til. 23 við- urnefni. 25 tind. 27 visið strá. 28 djúp. 31 flutningatæki. 33 enda milli 34 trjáblöð. 35 trú. 36 máluð. 37 troð- fylla. 39 rúmmetri. 40 boðháttur af sögn. 41 forngrísk, borg. 43. spil. 44 veldi. 46 síld. 48 hljóðvarp. 49 varg- ur. 51 asíuþjóð. 52 málmur. 53 gætin. 55 skepnumaturinn. 57 upphrópanir. 58 einnig. 59 fljót í Asiu. 61 heilagur. 62 náttúrufræðingur og landlæknir. 64 hátíðar. 69 þetta. 70 stigið. Lúðrjett. Skýring. 1 matarílát. 2 örnefni. 3 iþróttafje- lag. 4 eitt höfuðatriði í sunmm trúar- brögðum. 5 ávinna. Ofat. 7 samtals. 8 Etiopíubúar. 9 vb. 10 gerði (um gatnagerð). 11 engjar. 13 maðki. 16 mosinn. 18 ryk. 19 tónn. 22 brottferð- arskipun. 24 Örn Arnarson. 26 fugl. 29 kindur. 30 líffæri sem þola illa mikla birtu. 32 fljót í Evrópu. 34 vera geyminn. 38 fiskslatti. 42 pípa. 45 umhugsun. 47 aflar fæðu. 50 sveit. 52 neitun. 54 gauf. 56 hreyfing. 57 espa. 60 virti. 63 guð. 65 hrylla. 66 frumefni. 67 þyngdareining. 68 rjeð- ist. Lausn á Krossgátu Nr. 247. Lárjett. Ráðning. 2 fullsterkur. 12 skin. 14 ílega. 15 merk. 17 Vom. 18 lu'efnur. 20 mjó. 21 afbökun. 23 Aðalból. 25 laus. 27 riða. 28 Nautabú. 31 Amor. 33 small. 34 ógna. 35 fersk. 36 sástu. 37 asni. 39 ar. 40 T. S. 41 treð. 43 te. 44 mávi. 46 Otti. 48 Ra. 49 AIs. 51 sænskur. 52 ofn. 53 síhelg. 55 krassi. 57 T. K. 58 æt. 59 Jói. 61 st. 62 ða. 64 herra- garðssögur. 69 strand. 70 gambra. Lóðrjett. Ráðning. 1 Ásvallagata. 2 fimbulofn. 3 un. 4 lírukassavæl. 5 slen. 6 tef. 7 egna. 8 rauðablástur. 9 um. 10 rembingur. llSkólavarðan. 13 kofa. 16 rjóð. 18 II. K. 19 Ra. 22 ös. 24 (Leikfj. Rvk). 26 ýta. 29 umkringja. 30 alstokkið. 32 reim. 34 ótti. 38 selsket. 42 erfiður. 45 ásetan. 47 trassa. 50 Si. 52 os. 54 hæra. 56 stöm. 57 l(il) h(ægri) s(nú). 60 óra. 63 ara. 65 r. r. 66 G(uðm.) D(an.). 67 S(tefán) G(uðm.). 68 G. B. Milsln 1 búrinu. Hjerna kemur ofurlítið „gáfna- próf“ fyrir þig. Þú sjerð hjerna á myndinni svolitla svarla mús, sem liefir komist inn í búrið og sjer þar allskonar krásir kringum sig og er í vafa um á hverju liún skuli byrja. Meðan hún er að hugsa um þetta eigið þið að reyna að útiloka músina frá öllum krásunum með því að draga þrjú strik kringum hana, svo að hún króisl inn á milli línanna og geti ekki náð í krásirnar. Línurnar mega ekki skera neinar af krásunum og vitanlega verða þær líka að vera alveg þráðbeinar. Ef ske kynni að þetta yrði ykkur ofurefli, þá skal jeg hugga ykkur með því að lausnin kemur í næsta blaði. Ef þú hefir notað sjálfskeiðinginn þinn lengi og lagt liann oft á hverfi- steininn er ekki ósennilegt að hann sje farinn að „gapa“ og lokist illa. ■Oddurinn á blaðinu stendur upp úr slíðrunum og getur meitl þig og skor- ið göt á vasann (sjá A). En það er vandalítið að gera við þessu. Þú sverfur bara hakið á blaðinu, sem sýnt er með örinni, svo að blaðið verði eins og sýnt er á C. Eftir það lokast hnífurinn alveg og þjer er óhætt að hafa hann i vasanum. Tóta frænka.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.