Fálkinn


Fálkinn - 05.12.1936, Page 5

Fálkinn - 05.12.1936, Page 5
F Á L K 1 N JN 5 Minnast menn „bókabrennu“ þýskn stúclentanna fyrir nokkrum árum, er Iíitler komst til valda. Hjer er önnur brenna frá Barcelona. Þar eru að verki kommúnistar og brenna — gömlum kirkjugripuml í sifeldu stríði við Rif-kabylana, og Spánverjar urðu þrotlaust að senda meira og meira lið suður vfir sund og ófriðurinn kostaði þá svo mikið fje, að rikisfjár- hirslan kost í þrot. Árið 1U21 Itiðu Spánverjar stórkostlegan ósigur fyrir Kabylum við Anual. Vildu þá sumir hætta ófriðnum, en þá kom Primo de Rivera til sögunnar og lofaði að ganga milli bols og höfuðs á Kabvlum. I’að loforð var tekið gilt og greiddi honum götu til einræð- isins betur en nokkuð annað. Rivera náði völdum 1923. En illa gekk honum að ráða niður- lögum Kabyla fyrst í stað, jafn- vel þó hann færi sjálfur til víg- stöðvanna til þess að tala kjark í herinn. En þá vildi honum það til happs að Abd-el-Krim, andstæðingur hans þar syðra gerði þá reginflónsku að ráðast á franskt herlið í Marokkó, og þetla gaf Frökkum átyllu til að skerast í leikinn. Og 1926 beið Abd-el-Krim úrslitaósigur fyr- ir her Frakka og Spánverja og varð að flýja land. Nú er straumurinn í öfuga átt. Hið spánska herlið í Mar- okkó hefir verið að flytja til Spánar í alt sumar og haust og hefir fylkt sjer undir merki Francos ásamt fjölda „dekkri hermanna“ — los moros. Af því sem að framan er ritað verður ef til vill skiljanlegt, að baráttan er svo grimmilega hörð á Spáni, sem raun ber vitni. Rorgarastyrjöldin er ekki að- eins barátta stjettar gegn stjett og stefnu gegn stefnu. Hún er jafnframt barátta, sem á sjer 1200 ára gamlar rætur, barátta þeirrar þjóðar, sem telur sig ættborna til Spánar, gegn erfða- óvinunum los moros. Og þegar styrjöldinni er lok- ið verður þetta atriði líka þungt á metunum. Verður liægt að koma á friði eftir þá styrjöld, sem los moros hafa átt svo mikinn þátt í? Ef Franco vinn- ur sigur — verður honum þá ekki erfitt., að sætta hina sigr- uðu við Márana? Og vinni Cah- allero sigur — verður þá nokkr- um Mára vært á Spáni? Kommúnisti, sem er að koma úr fangelsinu, og fer be.int í herinn. góð og þessi Márastjórn var á Spáni. En þrátt fyrir það tókst Aröhum aldrei að ná sáttum við landslýðinn, og smám sam- an tókst Spánverjum að reka þá af höndum sjer. Frelsisstríð Spánverja stóðu margar aldir og um þau er til fjöldi af hetju- sögum og æfintýrum, sem enn lifa á vörum Spánverja. Rodr- igo Diaz de Vivar, eða Mio Cid, el Capeador, sem hann heitir í hetjusögum Spánverja, er enn talinn þjóðhetja Spánverja af því að liann barðist gegn Már- unum á dögum Ólafs Kyrra og Magnúsar berbeins. Gegn gagu- byltingum kristinna inanna kölluðu Márar trúbræður sina, Berbána, frá Marokkó til Spán- ar. Þeir voru vanir hernaði, harðfengari og grimmari en Márarnir sjálfir, því að Márar voru stórmikil menningarþjóð og miklu betur siðaðir en Berb- arnir. En síðan þetta gerðist hafa Spánverjar jafnan notað orðin „Los moros“ um Márana, jafnframt og þeir minnast Berbanna. Los Moros — það er erfðafjandinn. Hinir upruna- legu Márar, stuðningsmenn þeirra Berberarnir og sá fólks- blendingur, sem af þeim er kominn —- alt heitir þetta einu nafni los moros, á máli þess, sem heita vill sannur Spán- verji. Og íbúana í Marokkó kalla Spánverjar líka los moros, jafnt hvort þeir eru friðsamir og siðaðir bæjarbúar eða hálf- viltir fjallahúar — kabylar, sem Spánverjar hafa barist við ár- um saman. Arið 1492 tókst konungshjón- unum ísabellu og Ferdinand að leggja undir sig Granada og kúga „moriskana" en svo var blendingsþjóð Mára og Berba kölluð i þá daga. Þá höfðu arotningarnar á Spáni álirifa- mikla leynilögreglu, sem ekki stóð að baki blóðhundalögreglu einræðisstjórnanna nú á dögum. Það var „inkvisitionin“, liinir alræmdu dómstólar kirkjunnar, sem jafnan gátu fundið sakir lijá „villutrúarmönnum“ og ekk- ert átti kirkjan liægra með en að stimpla menn villutrúarmenn i þá daga. „Inkvisitionin" hjelt hinum kúguðu niðri og þá sem efnaðir voru, notaði hún sem Vppreisnarmenn meö fallbyssur sínar við Irun, áður en borgin fjell. fjeþúfu. Það voru einkurn Gyð- ingar og Márar, sem urðu fyrir barðinu á þessari „lögreglu“ þeirra tíma. „Moriskarnir“ gerðu uppreisn 1568 og 1609 en voru bældir niður og fengu grimmi- FÁNI UPPREISNARMANNA á Spáni, 'sjest lijer á myndinni. örf- arnar fiinm tákna hin fornu fimm konungsríki á Spáni, og eru þær látn- ar mætast til þess að tákna samein- ingu ríkjanna undir stjórn Ferdin- ands og ísabellu. lega refsingu, engu vægari en þó að berbisku villimennirnir hefðú verið sjálfir að verki Stjórnin hafði verið fljót að læra ýmsar verstu pvntingarað- ferðir Berbanna. Eftir síðari uppreisnina flýði um liálf milj- ón Mára til Marokkó. Þeir liöfðu flestir átt heima í Andalúsíu og kornið þar upp blómlegri rækt og vatnsveitingum. En síð- an hefir Andalúsía farið síhrörn- andi, og nú eru þar miklir flákar eyðimörk ein, þar sem áður var blómlegt land. Þegar til Marokkó kom tóku þessir Márar einkum að leggja fyrir sig sjórán og menningu þeirra hnignaði, eins og landinu, sem þeir höfðu skilið við. I rauninni hefir aldrei verið fullur friður milli Spánverja og Máranna í Marokkó, en eftir að Spánverjar höfð fengið geira af Marokkó til umráða, 1912, blossaði ófriðurinn upp á ný. Spánska setuliðið, sem sent hafði verið til Marokkó til þess að „friða“ landið, var að kalla

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.