Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1937, Blaðsíða 1

Fálkinn - 20.02.1937, Blaðsíða 1
r Frá Isafirði. Mörgum mundi þgkja líklegt við fyrstu sýn, að þessi mynd væri tekin úr loftinu, en klettarnir til hægri eru sönnun þess, að Ijúsmyndarinn hafi haft fótfestu einhversstaðar þegar hann tók myndina. Isfirðingar þurfa ekki annað en að skreppa upp í Hvylft, fyrir handan Pollinn, til þess að líta niður á sjálfa sig, og liggur þá kaupstaðurínn fyrir þeim, eins og haglega gerð- ur landsuppdráttur. Þarna sjest Tanginn skaga lengst fram, hvítur af saltfiski og þá kemur húsaþyrpingin á eyrinni, kaup- staðurinn sjálfur, en í kvosinni innan við er einhver öruggasta höfn á fslandi. Og á bak við rís Gleiðarhjalli, með skrið- um neðra en basalthjöllum upp við brúnir. — Myndina tók Haraldur Ólafsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.