Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1937, Blaðsíða 5

Fálkinn - 20.02.1937, Blaðsíða 5
F A L K I N N o var orðið ljóst, að Rússar mundu aldrei af frjálsum vilja gefa Japönum lausan tauminn i Korea. Og af því að þá varð sjeð, að stríðið mundi koma, 1/rutust japanskir tórpedóbátár að næturþeli inn á höfnina í Port Arthur án þess að gera nokkurt boð á undan sjer, og eyðilögðu mestan lilula rúss- neska flotans, sem þar lá. Með því trygðu Japanar sjer yfir- ráðin á liafinu. og sambandið við meginland Austur-Asíu. Pað er eittlivað líkt þessu, en alt í stærra stíl, sem Ishimaru hugsar sjer í komandi slríði: Englendingar liafa flotadeildir um öll höf. Með snöggri árás yrði því mögulegt, að gera út af við flest ensk herskip í liöfun- mn við Austur-Asiu áður en að- alflotinn frá Evrójm kæmi á vettvang. Og þegar fyrsta árás- in væri unnin yrði að lialda á- fram koll af kolli: Tryggja sjer höfnina og herskipalægið í Singapore, vekja uppreisn í Ind- landi og Egyptalandi og ef til vill taka — eða að minsta kosti stifla — Súesskurðinn, hina mikilsverðu samgönguleið, sem Bismarck kallaði hálsslagæð lireska heimveldisins. Og þá — jú, þá væri yfirráðum Breta l'yrir austan Súes lokið, og Jap- an væri reiðuhúið lil að taka við völdunum og skipuleggja allar þjóðir Asíu undir fána hinnar rísandi sólar. Sannast að segja er Ishimaru miklu fjær veruleikanum þegar lian.n lalar um hernað en prakt- iska liluti og er þetla þveröfugt við það sem vænta mætti, úr því að maðurinn er sjóliðsforingi. Má nefna dæmi um þetta. Hann virðisl byggja mikið á því, að auðvell sje að koma fram upp- reisn gegn völdum Breta i Egyptalandi og heldur, að Jap- anar þurfi ekki annað en standa fáeina daga við Port Said, þá gripi Egyjitar til vopna gegn Bretum. En þar skjátlast honum óþyrmilega. Því ekki verður- gengið frambjá vitnisburði sög- unnar. Ef Egyptar hefðu her- mannablóð í æðum mundu þeir ekki hafa sætt sig við þau er- lendu yfirráð, sem ýmsar þjóð- ir hafa haft yfir þeim látlaust í síðustu 2500 ár. Ishimaru gerir sjer ljóst, að líkur Japana til sigurs yrði minni ef Bandaríki Norður- Ameríku gengi í lið með Bret- um. En hann trúir ekki á slikt bandalag. Óg hversvegna ekki? Yegna þess, að Ameríkumenn mundu geta farið að óttast að hans áliti — að Bretar mundu ota geiri sínum gegn Bandaríkjun- um, ef þeir ynni sigur á Jap- önum! Það þarf ekki að fara grafgötur til þess að finna, að „hjer mæla hörn sem vilja“ — óskin er móðir hugsunarinnar. Einmitt á þessari staðhæfingu fellur liið djarflega bygða spila- hús Ishimaru í rústir. Því þetta er þvert á móti. Yf- irgnæfandi líkur henda lil þess, að Bandarikin mundu láta eitt yfir sig ganga með Bretum. ef ófrið við Japana bæri að höndum, — ekki aðeins vegna kynflokkarígsins, heldur fyrsl og fremst vegna eigin öryggis. Ef til vill mundu Bandaríkin ekki grípa til vopna þegar í stað, en undir eins og þau sæju að Bretar gætu ekki ráðið við Japana einir, mundu þeir ekki láta á sjer standa. í augum Evrópumanna er þessi niðurröðun, með Breta eina á aðra lilið en Japan með meira eða minna af Asíuþjóð- unum á hina liarla ósennileg og lijákátleg. Ef það á að verða framtíðarhlutverk Japana að stjórna atlögu lituðu kynflokk- anna gegn þeim livítu (og það er oft gefið í skyn i bókinni) þá virðist svo sem Abessiníudeilan hefði gefið Japönum þægilegt tækifæri til að stíga fyrsta skrefið. Italir höfðu búið þannig í haginn, að það var lítil hætta á, að nokkur önnur Erópuþjóð héfði komið þeim til hjálpar. Haustið 1935 varð þess lítils- háttar vart, að Japanar ljeti sig varða hagsmuni Abessiníu, en úr því varð ekki neitt. Annars getur það vel verið, að hin nákvæma lýsing Ishimaru sjóliðsforingja á óför- um Breta í viðureigninni við Japana, sje eingöngu til þess gerð að hræða. Bæði í upphafi og endi bókarinnar lýsir höf- undurinn yfir því, að ekki sje hann að óska ófriðar. En þó að hókin sje skrifuð á japönslcu þá leynir það sjer ekki á orða- lagi hennar, að hún er ætlúð enskum lesendum. Þýðingu fjekk hún ekki fyr en henni Frá síðustu heræfingum Japana. hafði verið snúið á ensku. Höf- undurinn segir við Englendinga: Við viljum ekki ófrið, en ef þið Englendingcir unnið okkur ve- sælum og líðandi Japönum ekki þess sem við þörfnumst, þá verður stríð. Og þá — þá fer eins og jeg hefi lýst! Það sem evrópeiskur lesandi rekur þó fyrst og fremst augun í, er ekki þessi álímda auglýs- ing um friðarvilja Japana, held- ur haturs-aðstaða sú gegn Ev- rópu, sem höfundur tekur í allri bókinni, frá upphafi til enda. Hún er eins og rauður þráður. Þegar litið er á hók Ishamaru í víðari samhengi gefur hún til- efni til mjög alvarlegrar íhug- unar. Eftir heimsstyrjöldina tóku allir sjer hlund í þeirri von, að nú færi alt að hatna. En nú, eftir 23 ár frá 1914, eru fæstir svo heimskir að þeir sjái ekki, að ef sama heldur áfram og liingað til, lendir alt í tor- tímingu. Japanskir herföringjar wið heræf- irígar. Bæði stórar þjóðir og smáar liorfa með kvíða fram á liið ó- komna. Sama fárviðrið ógnar öílum og þórdunur þess heyrast i fjarska. Eins og stendur eru þrjár liætlulegar „púðurtunnur“ i heiminum: Þýskaland, Ítalía og Japan. Orsökin til hættunnar er alstaðar sú sama: vaxandi lijóðmetnaður, tvinnaður þrá eftir aukinni velmegun i at- vinnumálum. Hættan liggur ein- mitt í því, að hjá öllum þessum þiemur þjóðum er það sterk andleg hreyfing óskin um þjóðernislegán uppgang — sem sameinast jarðhundnasta mál- efninu sem til er: nauðsyn sívaxandi ibúafjölda sem ger- ir sivaxandi kröfur lil lífsins, fyrir daglegu hrauði. Mesta ógæfan sem Evrópa varð fyrir eftir stríðið var sú, að liún misti markaðslönd sín i öðrum heimsálfum. Þetta kom liarðast niður á Þýskalandi því að það misti nýlendur síriar jafnl'ramt. Stöðvun mannflutninga til Bandaríkjanna hafði viðlika á- hrif á ítalíu og missir nýlend- anna hafði á Þýskaland. Og Japanar hafa eigi síður fengið hengingaról um hálsinn, með takmörkunum á innflutningi þegna til Norður-Ameriku, New Zealand og Ástralíu., Alt landrými er fyrir löngu uppurið á hinum ófrjóu eyjum í ríki hinnar rísandi sólar í austurvegi. Þar suðar eins og í troðnu býflugnabúri: Við köfn- um! Ekkert rúm! Við viljiim út! Og svo fyllist loftið á svip- stundu af Iieilum torfum gráð- ugra smávera með stingandi broddum. Á öllum þessum þremur stöð- um mætist sem sagt hin við- skiftalega þörf til aukins and- rýmis og hin þjóðernisléga þörf eða löngun til þess að láta til Frh. hls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.