Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1937, Síða 1

Fálkinn - 27.02.1937, Síða 1
Reykjavík, laugardaginn 27. febrúar 1937. X. Frá Oræfajökli. Mynd þessi er tekin af Virkisáraurum, milli Sandfells og Svínafells í Öræfum. Þaðan blasir hæsta fjall íslands við og sjer hjer á myndinni á undirjökla þess. Til hægri á myndinni sjest í austurendann á SvínafeltsfjaUi, en þaðan gengur fjallsröðull langt upp í jökul og endar í 1911 metra háum klettastabba, sem sjest vel á myndinni og ber við loft í beina stefnu á Hvannadals- hnúk, hæsta tindinn á Öræfajökli. Til vinstri við stabbann er dálítill slakki í jökulbrúnina. Þaðan kemur Virkisjökull í tveim- ur bröttum jökulfossum niður á láglendið. Að framan er Virkisjökull mjög brattur og kolsvaitur af sandi og aur. Myndina tók Ján Eyþórsson.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.