Fálkinn - 27.02.1937, Side 6
6
F Á L K I N N
HJÓNASKILNAÐUR
^N==ise
— Gerið lijer svo vel, ungfrú Ray-
mond, þessa leiðina.
Margaret lirökk við, svo brosti hún
til þjónsins og elti hann inn í stóra
matsalinn og settist í sætið, sem
henni var vísað til, við borð skip-
stjórans.
Henni fanst hún hálf hjálcátlega
klædd í svarta óhreina kjólnum með
löngu ermunum, og óskaði sjer þess,
að lnin hefði valið annan kjói. Hún
starði á kortið við diskinn sinn.
„Ungfrú Margaret Raymond". Jú,
auðvitað átti þetta að vera nafn
liennar framvegis — enginn um
horð skyldi lækkja hana sem Margar-
ei Winslow. það var liapp að vega-
brjefið hennar skyldi vera gefið út
úður en hún giftist og að liún liafði
fengið það framlengt með uppruna-
lega nafninu óbreyttu.
Hún var utan við sig undir horð-
um og tók eftir forvitnisaugunum,
sem svo margir höfðu á henni. Hvers-
vegna hafði hún eiginlega lagt upp í
þessa ferð? spurði hún sjálfa sig.
Hvað átti hún að gera þegar hún
kæmi til New York? Hvað mundu
vinir hennar og ættingjar segja, þeg-
ar þeir heyrðu um skilnaðinn?
Við orðið mkilnaður fór hrollui' um
hana. Hún gat ekki gleymt því orði
aftur. Hvað svo sem hún hugsaði
um viltist hugur hennar ávalt að
þessu orði — þessu kalda, nístandi
orði, sem fól í sjer heilan heim í
rústum, brostnar ímyndanir og kuln-
aðar vonir. —
— Afsakið þjer — en viljið þjer
gera svo vel að láta sykurinn ganga.
Það var mild, lág rödd, sem vakti
hana af draumórunum. Hún leit við
og sá hroshýrt andlit ungrar stúlku
við hliðina á sjer.
— Æ, fyrirgefið þjer, muldraði
Margaret.
— Nei, það er jeg, sem á að biðja
afsökunar, sagði unga stúlkan. Jeg
truflaði yður víst-----? Hún liorfði
spyrjandi á Margaret.
Röddin var liljómþýð og laðandi.
Margaret fanst skyndilega hlýr ytur
fara um sig alla og dirfðist að gægj-
ast fram úr hinum einmana, gráa
hugarheimi sínum.
— Fyrsta daginn um horð sjer
maður svo margt fólk, sem er utan
við sig. Flestir liafa víst skilið lijart-
að og hugann eftir í landi, sagði
unga stúlkan.
— Því miður hefi jeg ekki þá af-
sökun fyrir sinnuleysi minu, svar-
aði Margaret og hló þurrahlátur.
— Er þetta í fyrsta sinni, sem
þjer farið til Ameríku?
Margaret kinkaði kolli.
— Og þjer? spurði hún svo.
— Nei, jeg á heima í New York
— jeg er á leiðinni heim.
— Og hvernig fjell yður að vera
í Englandi? Margaret furðaði sig á
sjálfi sjer. Það var langt síðan, að
hún hafði skift sjer af nokkurri ó-
kunnugri manneskju, en þessi unga
stúlka með glóhárið og brúnu augun
var svo aðlaðandi, að hún gat ekki
varist henni.
— Ó, jeg elska England. Og jeg
vona, að jeg fái að eiga þar heima
einhverntíma í framtíðinni.
Það fór ljettur roði um andlit
hennar, og Margaret varð ltið á
höndina á henni. Þar var enginn
hringur. Svo leit liún á sína eigin
hönd — hún kom svo ókunnuglega
fyrir, því að þar vantaði hringinn,
sem hún hafði borið í tólf ár.
— Eigið þjer marga kunningja
Iijerna á skipinu? spurði unga stúlk-
an meðan þær voru að drekka kaff-
ið.
Saga eftir
1 MARION TEMPLE
— Nei, sagði Margaret og lá við
að bæta þvi við að hún ætti enga,
en — —
— Jeg ekki heldur, sagði hin. Jeg
þekki ekki nokkra lifandi sál hjerna
um borð. Mjer þykir svo vænt um,
að við skulum sitja saman.
Unga stúlkan hjet Josephine Lacey.
Margaret heyrði nafnið morguninn
eftir þegar þær sátu saman á þilfar-
inu. Og það var eins og henni væri
gefið utan undir.
Josephine Lacey var unga stúlkan,
sem maðurinn hennar var ástfang-
inn af!
Hún lá lengi í Mólnum með lok-
uð augun. Jesepliine sagði óttaslegin.
— Eruð þjer lasin? Þjer eruð svo
föl. Er að líða yfir yður? Get jeg
ekki hjálpað yður?
En Margaret heyrði ekki til henn-
ar. Hún var að berjast við þessa
spurningu, sem tók hana lieljartaki.
Á jeg að segja henni hver jeg er?
Á jeg að segja henni, að Gerald
Winslow sje maðurinn minn,
Hendur hennar lágu magndofa í
frnginu. Josephine strauk þær. — Á
jeg ekki að biðja þjóninu að koina
með ofurlítið koníak? spurði liún
og eftir nokkrar minútur hjelt hún
glasinu upp að vörum Margaret.
Það var ekki furða þó Gerald yrði
ástfanginn af hennil hugsaði Mar-
garet. Hún var svo mild og blíð og
kvenleg. Margaret datt i liug hvernig
rödd hennar sjálfrar var, og hvað
liún talaði stundum hvatskeytlega.
Hún reyndi að brosa.
— En hvað það var ástúðlegt af
yður að bera umhyggju fyrir mjer,
sagði hún. En þjer ættuð víst lieldur
að fara til unga fólksins hjerna um
borð — fólksins, sem er á aldur við
yður sjálfa.
Hún mundi að Gerald hafði sagt
henni, að unga stúlkan væri fimtán
árum yngri en hann.
— Jeg kæri mig ekkert um það,
svaraði stúlkan samstundis. Það er
síhlæjandi og hefir svo hátt — og jeg
kann ekki vel við það, eins og stcnd-
ur.
Margaret horfði á liana alvarlega.
— Þjer skuluð ekki leita alvör-
unnar fyr en þjer þurfið þess, sagði
hún.
Það sem eftir var dagsins var Mar-
garet i sífellu að kvíða því, að
Josephine mundi gera hana að trún-
aðarmanni sínum. Loks fór liún —
og bar við höfuðverk — niður í
svefnklefann og reyndi að hugsa mál-
ið. Hún hafði að vísu reynt óteljandi
sinnum áður, síðan maðurinn henn-
ar sagði henni, að hann væri ást-
fanginn af ungri stúlku — já, liún
hafði skilið við England og lagt í
liessa ferð vestur um haf, aðeins til
þess að hugsa.
Næsta dag gekk liún á bug við
Josephine, en játningunni, sem hún
var svo hrædd við, komst hún ekki
hjá.
Það var tveimur kvöldum síðar. —
liún sat á þilfarinu. Það var dans-
leikur um borð og við háreystina og
glauminn fann Margaret enn betur
til þess hver einstæðingur lmn var.
Þessvegna liafði hún farið upp á
þilfar til þess að vera þar ein undir
stirndri himinhvelfingunni. Langt í
fjarska lieyrði hún óminn af hljóð-
færaslættinum.
Hún dreypti á kaffinu og reykti
sigarettu. Alt í einu heyrði lnin rödd-
ina, sem hún óttaðist svo mjög. —
Loksins fann jeg yður. Má jeg setj-
ast hjá yður og tala við yður?
3BE
Margaret leit upp og sá hinn
grannvaxna líkama Josephine bera
við blásvartan næturhimininn.
— Mikið ljómandi lítið þjer vel út!
Hún gat ekki varist orðanna.
Josepliine liló — hláturinn var
þýður og alúðlegur.
— Jeg kann líka altaf best við mig
i þessum kjól — jeg var í honum
þegar jeg liitti hann í fyrsta skifti.
— Er langt síðan? Margaret gat
ckki stilt sig um að spyrja. Og hvað
heitir liann?
— Hann heitir Gerald.
Það var eins og lijarta Margaret
liætti að slá, en rjett á eftir sagði
hún: — Gerald er fallegt nafn. Og
þjer elskið hann í raun og veru?
— Ó, hann er yndislegur! Skiljið
þjer, hann elskar alt sem jeg elska. —
Josepliine þagði augnablik og Mar-
garet spurði: — Eins og til dæmis —
— Hann elskar rómantik og æfin-
týri, hljómlist og ferðalög — hann er
þreyttur af þessu sífelda argi í
London.
— Er hann efnaður?
— Já, liann er málaflutningsmaður
• og græðir stórfje.
— Og þjer ætlið þá að giftast hon-
uin?
Josephine tók sigarettu og kveikti
i. Svo, sagði hún með semingi:
— Hann er giftur fyrir.
— Nú? — og konan hans?
Josepliine hristi öskuna af sigaretl-
unni, ólundarlega. — Það er nú
vandamálið — Hún vill ekki gefa
eftir skilnaðinn.
Margaret lirökk við er luin heyrði
orðið skilnaðinn.
Hal'ið þjer nokkurntima hitt kon-
una hans? spurði hún.
— Nei! Josepliine hristi liöfuðið.
Jeg hefi ekki einu sinni sjeð mynd
af henni hvað þá meira, og jeg hefi
vitanlega ekki viljað spyrja Gerald
um hana. En jeg veit upp á liár
livernig hún er. — Jeg ímynda mjer
að lnin sje ein af þessum konum,
sem kyrkja manninn sinn með ástinni
— kröfuhörð og dutlungafull. Og svo
er hún hræðilega smásmuguleg.
Margaret sat og var að fitla við
bríkurnar á stólnum. Það var eins
og draumur að lieyra lýsingu á sjálfri
sjer af vörum ungrar stúlku, sem
Iiafði orðið hjónadjöfull liennar
sjálfrar.
— Hvernig þá Jiað? spurði hún
rólega.
— Hún er ein af þessum konúm,
sem gerir lieimilið að fangelsi fyrir
manninn sinn. „Hið þrönga fangélsi
ástarinnar" kallaði Gerald það.
— Eiga þau nokkur börn? spurði
Margaret.
— Nei, svaraði Josepliine fljótt.
— Hefðu þau átt börn hefði alt ver-
ið öðruvísi. Jeg álít hjónaskilnað
vítaverðan ef hjónin eiga börn. Mig
minnir að þau eignuðust eitt Iiarn,
bætti lnin við, - en það dó kornungt.
Margaret fanst einkennilegt að
heyra harmsögu sína sagða með jafn
lftilli tilfinningu. — Iíeimurinn er
undarlegur, sagði hún, og Josephine
hrökk við er hún heyrði live hreim-
urinn i rödd hennar varð napur.
— Já, það er hann, svaraði hún. --
Getið þjer skilið í þessum konum,
sem vilja halda dauðahaldi í mann-
inn sinn eftir að hann er hættur að
elska þær — að þær skuli vera svo
lítilþægar að þær haldi i hann
krampatökum? Jeg er viss um, að
væri jeg gift manni, sem væri ást-
fanginn af annari, mundi jeg ekki
vUja vera gift honum sekúndu leng-
ur.
— Hið iindursamlega sjálfstæði
æskunnar! muldraði Margaret. —
Og hann mun vera sama sinhis?
— Já, en vitanlega fellur honum
þetta mjög þungt og það bakar lion-
um áhyggjur — og það er ilt! Það
eitrar lifið fyrir okkur. —-----
Þær sátu lengi og þögðu báðar og
lilustuðu á suðið í gufuvjelinni, gjálp-
ina sem niðaði á kinnungnum og
hljóðfærasláttinn í fjarlægð.
Það var Margaret, sem rauf þögn-
ina:
— Og nú eruð þjer á leið til Am-
eríku til að liitta liann?
— Nei„ jeg er á leiðinni heim, en
mjer þykir vænt um að fá tækifæri
til að íhuga þetta í næði.
— Það þykir mjer líka--------sagði
Margaret en þagnaði brátt. Auðvitað
voru það örlögin, sein höfðu leitt
götur þeirra saman þarna á skipinu.
— Mjer þykir leitt, að þjer skuluð
vera svona áslfangin af þessum
manni, sagði hún. — Þjer eruð svo
viðfeldin og góð — jeg gæti unnað
yður þess, að finna annan yngri
mann — ekki mann sem hefir verið
giftur.
— Segið ekki meira, tók unga
stúlkan fram í, — segið ekki að hann
liafi ekki haft rjett lil þess að verða
ástfanginn af mjer, vegna þess að
hann var giftur fyrir. Ef þjer gerið
það, get jeg ekki talað meira við
yður um þetta, þvi að þetta. segja
allir, og það sýnir að þeir skilja
ekki — — að þeir vita ekki hvað
ásl er.
— Þeir eru víst líka fáir, sem vita
það, svaraði Margaret.
— Hafið þjer nokkurntíma verið
innilega ástfangin?
—- Já, en það er annað mál.
— Viljið þjer ekki segja mjer svo-
lílið frá því — jeg hef sagt yður alt
um mig.
— Það er ekki í frásögur færandi,
svaraði Margaret.
— Jeg get vel ímyndað mjer, að
maður geti orðið hamstola af ást til
yðar, lijelt unga stúlkan áfram. Þjer
eruð svo kyrlát — en það er eins og
lieitur eldur brenni í hjarta yðar —
andlit yðar er svo fölt, að það ligg-
ur við að maður sjái gegnum það.
— Það er miku betra að vera gló-
hærð og þrungin af sólskini eins og
þjer, svaraði Margaret.
Hljóðfæraslátturinn niðri var þagn-
aður og þjónn kom á þilfarið með
bakka með ís og svaladrykk. Skömmu
síðar kom hljómsveitin upp og tók
sjer stöðu undir sólseglinu. Þögnin
var rofin og ljósin glömpuðu i öld-
unum.
— En hvað mjer finst alt vera ó-
cðlilegt í kvöld, sagði Margaret og
stóð upp.
Ameríkumaður sem sat beinl á
móti henni við matborðið kom til
hennar: — Vilið þjer ekki dansa einn
dans við mig? spurði hann.
Það 'sem eftir var ferðarinnar liug-
leiddi Margaret orðin, sem Josephine
hafði sagt um liana: „smásmuguleg,
kröfuhörð og dutlungafull“, „hið
þrönga fangelsi ástarinnar“.---------
Nei, aldrei skyldi hún fara heim
aftur. Það var svo auðvelt núna að
sjá mistökin, sem hún hafði gert sig
seka í — hún hafði unnað Gerald um
of. Hún hafði sjeð alla galla hans,
en ekki reynt að lagfæra þá. „Kröfu-
hörð“ hafði hann sagl um liana —
og það var satt. Hún liafði ávalt ósk-
að of mikils — liún hafði lignað hug-
sjón og reynt að gera Gerald að þess-
ari hugsjón. Hún háfði þráð að ná
liærra og hærra — fullkomna alt, og
Gerald liafði ekki skilið það. Gerald
þráði römantík, æfintýri — hann
vil'di sjá lífið frá björtu hliðinni —
og hepnin var altaf með honum. Nú