Fálkinn - 17.07.1937, Blaðsíða 1
16 slðnr 40anra
Baráttan um Ameríkubikarinn.
Ameríkubikarinn er frægasti siglingabikar heimsins, þó að hann kostaði ekki nema 100 sterlingspund, þegar „Royal Yacht
Squadron“ gaf hann til verðlauna árið 1851. Ameríanska fjelagið „New York Yacht Club“ vann hann skömmu síðar og árið
1857 var hann gefinn þessu fjelagi, með því skilyrði, að hann skyldi aldrei unninn til eignar heldur væri fjelagi þess manns
sem ynni bikarinn, ávalt skylt að senda keppanda um hann, þegar skorað væri á hann. Síðan hefir miljónum punda verið
varið til að keppa um þennan bikar og eru tilraunir enska tekongsins Thomas Liptons einkum frægur. Hann tapaði attaf, eri
gafst ekki upp fyr en hann dó, og Ameríkumenn halda bikarnum enn. Hjer á myndinni sjest ameríkanska snekkjan, sem
ætlar að keppa um bikarinn af Ameríkumanna hálfu þann 31. þ. m. Heitir hún „Ranger 11“ og við stýrið stendur eigandinn,
Harold S. Vanderbilt miljónamæringur.