Fálkinn - 17.07.1937, Qupperneq 9
9
F Á L K I N N
Bærinn Hastings í Englandi er nú
sem óðasl að búa sig undir að
verða mesti fyrirmyndarbaðstaður-
inn í Englandi og hefir öflugur
fjetagsskapur myndast um, að
koma þar upp nauðsynlegum bygy-
ingum til þessa, fyrs't og fremst
gistiliúsi fyrir baðgesti, er taki
fram ötlu því, sem Englendingar
hafa sfe|ð! tit þe'ssa. Myndin til
hægri sýnir, hvernig húsameistar-
inn hugsar sjer að þetta gistihús
líti úl. Er það vegleg bygging og
í tiskustíl og lwert einasta gisti-
herbergi hefir aðgang að svölum
til þess að gestirnir geti baðað sig
í sólinni, milli þess að þeir svamla
í sjónum.
Myndin hjer að neðan er af ein-
um af kafbátum Dana, en þeim
hefir fjölgað mikið síðustu árin
og þykja tiltækilegustu vopnin iil
að varna óvinaskipum að komasi
inn í hafhir bæja. í vor fór kaf-
bátaflotinn í einskonar húsvitjun
til fjölda danskra hafnarbæja, til
þess að kynna sjer staðhættina. 1
baksýn er Refshaleöen í Kaup-
mannahöfn.
Drengirnir hjer að ofan urðu dansk
ir meistarar, hver í sínum þyngd-
arflokki, í hnefaleik í Danmörku
i vor. Þeir heita (frá vinstri): Poul
Jensen frá Aarlius, Gerhard Peter-
sen frá Aarhus og Jörgen Jörgen-
sen frá Esbjerg, Gunnar Andrea-
sen frá Odense. Það er víst vissara
að ybbast ekki við þá, ef svo færi
að þeir yrðu á götu múnns.
Enski herinn leggur mikla dhersln
á, að hafa gott riddaralið, og þó
að vjeltæknin hafi nú rutt sjer lil
rúms í hernaði, og notaðar sjeu i
stórum stíl bifreiðar, brynreíðar,
hjólatikur og önnur nýtískuviðrini
þykir hesturinn ekki mega missa
sig fyrir þvi. Myndin er tekin af
riddaraliðsæfingu og sýnir m. a.
að hestarnir kunna að sétjast á
dausinn eins og hundar. En falleg-
ar eru þær stellingar ekki.