Fálkinn - 17.07.1937, Síða 11
F Á L Iv I N N
11
Polo á hjóli.
l>ið liafið sjálfsagt heyrt getið um
páló, sem er knattleikur, sem ým-
ist er leikinn á sundi eða ríðandi.
Nú eru menn farnir að leika póló
á reiðhjólum og þessi „hjólapóló“ er
svipaður knáttspyrnu, með þ'eim
þeimmi smun þó að þarna má ekki
snerta knöttinn nema með framhjóli
eða aftúrhjóli reiðhjólsins. Og svo
mega ekki vera nema tveir kepp-
endur í hvoru Jiði, enda getið þið
víst hugsað ykkur, að þvagan gæti
orðið óþægileg stundum, ef 22 menn
væri á lijólum á vellinum kringum
sama knöttinn. Eins og þið sjáið á
myndinni þá er völlurinn ekki sjer-
lega stór og mörkin eru lílil — og
enginn markmaðurinn. Leikmenn-
irnir tveir eiga sem sje að skifta á
milli sin sókn og vörn. Leikurinn
er í tveimur lotum og hvor lotan
7—8 mínútur, leikstjórinn, sem ekki
er á hjóli, gefur knöttinn upp, og
tveir dómarar sinn í livoru horni
lítá eftir, að ekki sje beilt rangind-
um eða hörku Þegar leikurinn hefst
eru leikmennirnir saman tveir og
tveir hver í sínu horni, og hjóla al'
stað þegar leikstjórinn gefur merki.
Þið takið eftir, að lág umgerð er
kringum allan völlinn; hún er til
liess gerð, áð knötturinn velti ekki
út. En komi ]>að fyrir að knöttur-
inn fari út fyrir, kastar annar dóm-
arinn honum inn, þ. e. a. s. setur
hann einn meter frá þeim stað, sem
hann tirökk út fyrir, og leikmenn-
irnir taka til óspiltra málanna á ný.
Ef þið eruð duglegir á hjóli er
ekkert á móti j>vi, að ]>ið reymð
þénnan leik. Notið ljettan og stóran
gúmmíbalta, svonefndan baðbolta og
færið sætið á hjótinu ykkar svo langt
niður, að þið eigið liægt með að ná
Utbreiðsla
íslensku fuglanna.
Ofl eru sjerkennilegar Leg-
undir fugla á eyjum, sem eru
langt frá öðritm löndum, ýmisl
af þvi að þar liafi þróast sjer-
stakar tegundir, eða að tegund-
ir, sem áður hafa verið breiddar
ar út yfir stórt svatði, hafa hald-
ist við þar, eftir að húið var að
úlrýma þeim annarsstaðar. Geir-
fuglinn, liinn stóri einkennilegi
með fótunum til jarðar, því að það
kemur sjer oft vel í leiknum. En far-
ið þið varlega óg hleypið ekki í
ykkur ofsa, því áð það getur farið
itla með bæði ykkur sjálfa og hjól-
in ykkar.
Hjer á minni myndinni sjáið þið
atriði úr viðureign æfðra leikmanua
í hjólapóló. En þegar slíkir garpar
eigast við er fjör í viðureigninni.
Þeir nota sjerstaka gerð af bolta,
einskonar feiknastóran tennisbolta
og leikmennirnir eru á litlum og
ljettum reiðhjólum, sem eru þannig
gerð, að það verður að stíga þau
afar hratt til |>ess að komast á
sæmilega ferð. Framhjólin eru sí-
vafin með snæri tll þess að hlifa
þeim við höggunum sem þau fá af
boltanum. Atvinnumenn i hjólapóló
verða smámsaman afar • leiknir á
lijóli, eins og sjá má á myndinni.
Þið takið líka eftir því, að maðurinn
sem þá stundina er að verja markið.
snertir boltann með hendinni. En ef
nokkur gerir það undir öðriun
kringumstæðum, er dæmd vitis-
spyrna fyrir, alveg eins og í venju-
legri knattspyrnu.
sjófugl, sem ekki gat flogið
álti upprunalega heima beggja
megin við Atlantshaf. En af þvi
hann gat ekki flogið, var auð-
velt að drepa hann á varpstaðn-
um, enda gat hann ekki verpt
i björgum. Fvrir um það l\il
einni öld var svo komið, að
hann verjili hvergi nema á
eynni Sl. lvilda fyrir vestan
Skotland, og á Geirfuglaskeri
undau Revkjanesi. Arið 1840 var
síðasti fuglinn drepinn á St.
Kilda, og gátu íslendingar þá
stært sig af því, að hjer verpti
Hengirekkja
úr tunnustöfum.
Þessi hengirekkja er fljótsmíðuð,
ef þið hafið tunnustafina til á ann-
að borð. Stafirnir eiga allir að vera
jafn langir og þið byrjið á því að
skera hök i hvern staf, um löggina
(mynd 1).
Siðan fægið þið stafina með gróf-
um sandpappa, svo að engar flísar
verði á þeim. Þegar stöfunum er
raðað eiga hökin að vera nákvæm-
lega í beinni línu (mynd 2). Svo
hnýtið þið alla stafina saman með
góðu, sterku snæri, eins og sýnt er
á mynd 3. Þegar það er gert er ekki
annað eftir en að festa hana upp á
hentugum stað, en til þess þurfið
þið góða króka og sterka. Þið getið
látið þessa rekkju hanga úti þó að
rigni; hún skemmist ekkert við ]>að.
Anna litla er að fást við garðyrkju-
störf, af þvi að hún sjer föður sinn
gera það, en uppskeran er ekki eins
góð og hún átti von á.
Táta frænka.
fugl, sem hvergi verpli annars-
staðar i veröldinni. En skiln-
ingin vantaði hjer á nauðsvn-
inni á að friða hann, og ekki
liðu nema fjögur ár, áðúr én
siðast geirfuglinn hjer var dreþ-
inn, og var hann þar með al-
dauða í veröldinni.
Síðan hefir engin fuglalegund
verið sjerkennileg fýrir ísland,
heldur eru þær allar bréiddar
út yf’ir fleiri lönd en okkar. Þó
eru það sjerstakar undirtegund-
ir, sem hjer eru af ýmsum fugl-
um l. d. rindill, auðnutitlingur,
jaðrakan, keldusvín o. fl., en
undirtegund er það nefnt þegar
munurinn er svo lítill, að hann
sjest ekki nema við nákvæman
samanburð.
Þegar athuguð er útbreiðsla
þeirra fuglalegunda um hnött-
inn, er hjer verpa, kemur i ljós.
að sumar tegundirnar hafa hjer
norðurtakmörk útbreiðslusvæðis
síus en aðrar tegundir verpa
aðallega eða eingöngu lengra
norður frá á hnettinum en ís-
land er. AUmargar tegundir
liafa vesturtakmörk varpsvæðis
sins hjer, og má sjá að þeir
hafa komið að austan, er þeir
námu land hjer, eins og sjá má,
að þær fáu fuglátegundir, sem
verpa hjer austast, en eru í
Yeslurheimi hafa flutst þaðan
til okkar.
Margar af fuglategundum
okkar verpa um alt norðurlivel-
ið, Evrópu, Asiu og Norður-
Ameríku. Grænhöfða-öndin, sem
verpir lijer i álfu frá Hvítahafi
li! Miðjárðarhafs, verpir i Asíu
og Ameriku á tilsvarandi hreiðu
lielti. Margar aðrar andir verpa
um alt norðurhvelið, svo sem
litla gráönd, skeiðönd, taumönd,
duggönd, toppönd, skúfönd og
hávella. Flestar verpa þó ekki
vfir eins breitt belti frá norðri
til suðurs, eins og grænliöfðinn.
Skúföndin, sem verpir í Noregi
norður á 70. breiddarstig, verpir
þó alla leið suður í Abessiníu,
og í Asíu suður í Pamir. Há-
vellan er norðlægust af öllum
andategundunum, og er ein
þeirra fugla, er hjer liafa suð-
urtakmörk varplanda sinna. Þö
verpir hún suður eftir Skand-
inavíu-skaga, hátt uppi í fjöll-
um, fvrir ofan trjálínuna. Æð-
arfuglinn okkar er ekki breidd-
ur út yfir stórt svæði, en mjög
skvldar tegundir er kringum
all norðurhvel. Rauðhöfða-önd
og urt eru útbreiddar um Ev-
rópu og Asiu austur að Kyrra-
hafi, og tegund, náskyld þeirri
síðarnefndu, er i Norður-Am-
eriku.
Meðal jieirra fugla, sem kom-
ið hafa til okkar frá Yestur-
heinfi eru Mývatns-húsöndin og
sttaumöndin, önnun ein stærsta
en hin ein minsta andartegund-
in, er hjer verpa, en báðar sjer-
lea fallegar. Sjerstáklega mun
straumöndin ógleymanleg þeim,
sem sjeð liafa liana með unga
sína á ólgandi fljóti t. d. Soginu.
Einn Reykvíkingur (Nikulás
Steingrímsson), flutti fyrir
nokkrum árum að gamni sínu
eina straumönd og unga henn-
ar úr Þingvallasveit, og slepti
Framli. á bls. Vi.