Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1937, Blaðsíða 7

Fálkinn - 21.08.1937, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 forrnsatriði, að jeg geri hús- rannsókn hjá yður. Gerið þjer svo vel, eins og yður þóknast, sagði Culver. Þjer þurfið ekki að sýna mjer úr- skurðinn. O’Malley hafði endaskifti á öllu í stofunni en gat ekki fund- ið neitt grunsamlegt. Culver fvlgdi honum með augunum og l>rosti, og kveikti sjer í sig- arettu. Ekki má jeg hiðja yður um að gefa mjer sigarettu? sagði O’Malley, jeg hefi gleymt mínum heima. Tvær sigarettur lágu öðru- megin í hylkinu en hinumegin var fult, og það var sú hliðin, sem Culver otaði að O’Malley. En hann hirti þær tvær, sem lágu útaf fyrir sig. Culver kipti að sjer hylkinu þegar hann sá hvað leynilögreglumaðurinn ætl- aðist fyrir, en hann var heldur seinn til. O’Malley hló og braut sigaretturnar i tvent. Og' sinn brilliantsteinninn kom út úr livorri. — Mikill sauður getið þjer verið! sagði hann við Culver. Það vissi jeg undir eins og jeg sá yðuri í fyrsta skifti, en aldrei hefði jeg trúað, að þjer væruð svona grænn! — Segðu mjer hvernig þú fórst að þessu, sagði jeg við O’- Malley þegar við höfðum af- hent lögreg'lunni Culver. Þú vissir þá altaf að Culver var morðinginn? Hvernig gastu vit- að það? Hvað gerðir þú daginn sem Manton var myrtur? — Það er mjer ómögulegt að muna! Það er ástæðulaust fyrir mig, að vera að brjóta heilann um það. — Já, einmitt! Það þurftu þeir heldur ekki, Byrne, Ward eða Hale. Það var enginn sjer- stakur viðburður fyrir þá, að Manton færi til Paris. En Culver liefir allan tímann verið við- búinn að svara spurningunum. Hann vissi um morðið, þvi að hann framdi það sjálfur, og hann hefir rifjað skýrslu sina upp, að minsta kosti hundrað sinnum, þangað til honum skeik- aði ekki og hann kunni hana utanað eins og þulu. Þegar jeg heyrði að hann mundi alt sem f hann hafði aðhafst þennan dag, þó að tveir mánuðir væru liðn- ir síðan, þá þóttist jeg sann- færður um, að hann væri morð- inginn. Hann drap liann milli klukkan hálf fimm og hálf sex beið eftir því að Manton færi úr húsinu. Það er orðið dimt á þeim tíma dags í janúar, og það eru ekki margir niður við ána um það leyti. Og þetta var á sama tíma og hann sagðist hafa verið lijá mönnum tveim- ur, sem liann hafði ekki gert boð á undan sjer áður. Mjer fanst samt fulhæpið að taka liann fastan á þessum líkum, SJALFBOÐALIÐSVEITIRNAR AFNUMDAR. Danir liafa nú lagt niður hinar svoneíndu sjálfboðaliðssveitir sínar: Akademisk Skyttekorps, Kongens Livjægerkorps, Köbenliavns Amls Skyttekorps og Köbenhavns frivill- ige Luftforsvarskorps og ganga eign- ir þeirra til ríkisins og áhöld flesl líka. Á ofanverðri myndinni sjest jiegar Akademisk Skyttekorps er a‘ö kveðja, en að neðan eru myndir af ýmsum kunnum meðlimum sveit- anna. T. d. sjest formaður ihalds- flokksins danska, Christmas Möller á neðri myndinni til hægri. Svona er Broadway? Smásaga eftir Brayton Eddy. Þrjú sjálfsmorð og tíu gjaldþrot var afleiðipgin af verkfallinu. Allir í vixlarafirmanu J. P. Larkin & Co. litu döprum augum á tilveruna. Risavaxinn maður með barðastór- ann hatt vatt sjer inn i skrifstofuna. Hann starði með viðkennandi á- huga á húsgögnin og staðnæmdist totningarfullur við hurð, sem stóð upp á gátt. — Er það mr. Larkin? Rjett. — Mjer skilst, að þjer sjeuð maður með mikilli dómgreind, en það er sjaldgæfur eiginleiki nú á dögum. Mjer hefir verið sagt, að enginn af en jeg gat mjer til um, livað liann mundi gera ef hann væri sekur: hann mundi segja Byrne að jeg hefði hann grun- aðan og ráðleggja honum að strjúka. Og til sönnunar mundi hann lauma einhverju, sem Manton hefði átt, á visan slað hjá Byrne. Jeg Ijet skyggja hann og hvað vissi jeg ekki i morgun fór hann til Byrne. — Jeg get ekki annað en dáðst að þjer, að þú skyldir geta rakið þetta svona, sagði jeg við O’Malley. Það hefði hver aulinn get- að, urraði O’Malley. Sannast að segja datt mjer ekki annað í hug, en að þú sæir þetta sjálfur. skjólstæðingum yðar hafi tapað eyri í verðhruninu. Röddin var djúp og útlitið að- laðandi. Mr. Larkin þóknaðist að taka’ lappirnar ofan af skrifborð- inu. Fáið þjer yður sæti. — Heiðarlegir menn eru sjald-, gæfir nú á þessum tímum hjelt gest- urinn áfram og hlassaði sjer í stól- inn. — Sjaldgæfir eins og hænu- tennur. Má jeg bjóða yður vindil? Þakka yður fyrir. — Eld? — Mikil nærgætni. Nú kom ský af tóbaksreyk. -— Sannleikurinn er sá, mr. Larkin, að mig langar til að gera viðskifti við menn, eins og yður. Menn sem eru áreiðanlegir og varfærnir. —- Jeg dáist að hyggindum yðar, sir. — Jeg er eins og barn i allri kaupsýslu, skiljið þjer. Jeg veit ekk- ert, í livað maður á að leggja pen- inga. Jeg verð að fela yður að ráða þvi að öllu leyti. En þjer hafið góð meðmæli, og jafnvel þó að þjer hefðuð þau ekki, þá þykist jeg saml vera svo mikill mannþekkjari, að jeg er viss um, að mjer er óhætt að treysta yður. — Mjer þykir vænt að heyra þetta. Mr. Larkin góndi á vindil- stúfinn sinn. Á hverri minútu fæffisl nýr fábjáni í heiminum! Hann horfði rannsakandi á skjól- siæðing sinn. —- Hve mikið fje haf- ið þjer hugsað yður að táta mig fá umráð yfir? .... mr......hmm! — Daggot, heiti jeg. Já — mundu 60.000 dollarar vera nægilegir til að byrja með? Hvorki meira eða rninna? Andlit mr. Larkins bærðist ekki, en honum fanst hann vera kominn upp i himingeyminn i loftfari. — Jú, sagði hann íhugandi, — það ætti að vera nægilegt. Það er að segja nema þjer háfið hug á meiru. — Skrifið þjer mig þá fyrir 60.000, sagði risinn og stóð upp. — Jeg skal setja ávísunina í póst í kvöld. —; Alt í lagi. — Og ef þetta fer vel, þá veit jeg af ýmsum sem hafa peninga ........ —> Þakka yður fyrir. Þeir eru til i að freista gæfunnar líka? — Enginn vafi á því. Mr. Daggot tók um liandlegginu á miðlara sínum. — Mjer er sama þó jeg segi yður það, mr. Larkin, að á hverri mínútu streymir olía fyrir þúsund dollara upp úr eigninni minni. Það er staðreynd. Olíulind í Texas. Jeg sje um, að þjer skuluð ekki tapa á því. Þjer skuluð ekki iðrast eftir það. Vitið þjer hvernig það atvikað- ist? Nú skal jeg segja yður: við ætluðum að búa til gosbrunn og . . ha! Er klukkan orðin hálftólf? —- Jeg er hræddur urníy að það sie svo. — Afsakið þjer mig, þá neyðist jeg til að fara. Hann nam staðar og hvíslaði: — Jeg fæ heilan.kassa af whisky um nónbilið í dag. Besta skotskt whisky. Maður getur ekki slept svoleiðis tækifæri. —- Nei, ekki í svona árferði. Þeir tókust í hendur í dyrunum og mr! Daggot sagði: „Þjer ætlið þá að gera það sem þjer getið fyrir mig. — Þjer megið reiða yður á það. Frh. á bls. 13.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.