Fálkinn - 21.08.1937, Side 8
8
FÁLKINN
Merin sgm lifa. 19.
John Galsworthy.
Enginn hefir lýst ensku nú-
límakynslóðinni og hinni sið-
ustu betur en John Galsworthy.
Hihn frægi sögubálkur hans
„The Forsythe Saga“ hefir þegar
verið sett á bekk með ódauðlegu
bókunum, hún var orðin klass-
isk áður en hún var komin út.
Segir sagan frá sömu ættinni
frá því á Victoríutímabilinu og
þangað til eftir heimsstyrjöldina
og er gerð af svo mikilli list og
þekkíngu, að hún ávann Gals-
worthy þegar tignarsæti meðal
enskra skálda. Það eru fáar
menningarþjóðir, sem ekki eiga
þessa miklu sögu í þýðingum á
sinu máli.
John Galsworthy fæddist i
Kingston i Surrey árið 1867.
Faðir hans var málaflutnings-
maður í London og auðúgur vel
og setti son sinn til menta á
hinn fræga skóla höfðingjasona
i Harrow. Þaðan fór hann til
Oxford og tók þar próf i lög-
fræði. Hann gerðist málaflutn-
ingsmaður 1890, en sinti því
starfi skanima stund, heldur fór
hann að ferðast. Er hann víðför-
ulli í heiminum en nokkurt ann-
að enskt skáld.
Árið 1895 fótr hann að skrifa
undir dulnefni. Það var ekki
fyr en níu árum síðar, þegar
hann var 37 ára gamall, að liann
gaf út fyrstu bókina undir sínu
eigin nafni. Það var skáldsagan
„The Island Pharisees“ og þótti
j)að fremur ómerkileg l)ók.
En árið' 1906 kom „The Man
of Property“ (Ríki maðurinn)
út fyrsti liðurinn i „The For-
sythe Saga“ og sú bók ávann
honum þegar viðurkenningu
um, að hann væri stórskáld. 1
fimtán ár vann hann að þessari
sögu og framhaldi hennar. Hún
varð sex bindi alls, og það síð-
asta, „The Swan Song“ (Svana-
söngurinn) kom út 1928. Það
eru þessi sex bindi, sem ganga
undir nafninu „The Forsythe
Saga“.
í þessiim sögum kynnist les-
andinn ekta ensku umhverfi.
Hann kynnist sjónarmiði Eng-
lendingsins og viðhorfi hans til
iifsins. Galsworthy þekkir um-
hverfi sitt, hann þekkir „betra
fólkið“ svokallaða og lýsir því
meistaralega.
Eins og Balzac og Zola hefir
Galsworthy gefið þarna lýsingu
á samtíð sinni. Hann lýsir í-
haldinu meðan Victoria drotn-
ing lifði og upplausn þeirri,
sem varð vegna heimsstyrjald-
arinnar — hann þekkir þetta
alt. Enginn rithöfundur á þess-
ari öld hefir látið eftir sig ann-
að eins stórvirki og „The For-
sythe Saga“ er. Hún er áreið-
anleg heimild handa eftirkom-
endunum um Englendinga
og England á fyrstu áratugum
Mynd þessi er tekin í Danmörku
j sumar, er ungir drengir hvaðanæfa
úr landinu lágu um tíma í tjaldbúð-
um við Marselisborg. Hún sýnir þrjá
drengi vera að byrja daginn með
því að labba niður að sjó til þess
að synda.
20. aldarinnar og ekki verður
á skemtilegra forn) kosið, en
Galsworthys.
Galsworlhy var mikill af-
kastamaður. Eftir hann liggja
27 leikrit og stuttar sögur svo
hundruðum skiftir, mörg bindi
af „essays“ og ljóðum. „Justice“
(Rjeltlæti) er víðkunnasta leik-
rit hans. Þar ræðst hann á
hegningarlöggjöfina og fang-
elsin í Englandi. í „Strife“ fellir
liann harðan dóm yfir menn-
ina. Það leikrit fjallar um
vinnudeilurnar. Galsworthy við-
urkennir bæði verkamanninn
og vinnusalann og tekur mál-
stað hvorugs. Af öðrum leikrit-
um hans má nefna „Escape“,
„The Pigeon“ og „W,indows“,
sem hefir verið leikið í Reykja-
vík (Gluggar).
Galswortliy var viðsýnn mað-
ur og þrautmentaður og þekti
af ferðum sínum hagi og háttu
annara þjóða. Alt sem hann
hefir ritað ber vott um djúpan
skilning og hann reynir að setja
sig í spor annara. Hann hefir
samúð með öllum persónum,
sem hann lýsir.
Þegar Galsworthy var i Eng-
landi dvaldi hann mest í höll
sinni „Grove Lodge“ í Hamp-
stead eða á óðali sínu „Bury
House“ í Sussex. Þar var jafn-
an gestkvæmt, því að skáld og
listamenn voru jafnan boðnir
og velkomnir til hans, og Gals-
AÐALVEGIRNIR HAFA FORGANGS-
RJETT.
Það eru fleir.i en íslendingar, sem
þurfa að glöggva sig á iiniferðaregl-
unum. Þannig eru Danir sí og æ að
reyna að leiðrjetta skilning alinenn-
ing á því, l)vernig haga skuli um-
ferð, eigi aðeins á götum borganna
beldur líka á þjóðvegum úti. Þar er
gerður strangur munur á því, hvort
vegurinn er aðalvegur eða aukaveg-
ur, og bafa bifreiðar, sem þjóðveg-
inn aka, forgangsrjett, en oft hafa
hlotist slys af því, að bifreið kemu-
af fullri ferð af hliðarvegi ó þjóð-
veg og lendir beint fyrir annari,
sem kemur eftir þjóðveginum — að-
alveginum — og á forrjettindi. Einn
liðurinn í þessu umferða-uppeldi er
worthy hafði ákaflega gaman
af að tala við fólk. Hann var
enskur gentleman í húð og
hár, hefðarmaðurinn sem aldrei
ljet sjer skeika í rjettri fram-
komu og sjaldan skifti skapi.
Árið 1932 fjekk hann bók-
mentaverðlaun Nobels og and-
aðist ári síðar, 66 ára gamall.
sá, að umferðanefnd dómsmálaráðu-
neytisins hefir gert út stóra bifreið,
sem ekur um vegina, þakin með
aUskonar auglýsingum og leiðbein-
ingum viðvíkjandi umferðinni. Sjest
bifreið ])essi hjer á myndinni.
Þegar Napoleon kom til París úr
herferð sinni til Ítalíu bjó hann
um tima í litlu húsi í rue de la
Victoire. Allir hyltu hann og vis-
indamenn og listamenn keptust um
að heiðra hann. Meðal annars var
hann heiðursgestur í samsæti fyrir
visinda- og listainenn hjá Francoise
de Neuchateau og undruðust allir,
hve víða hann var heima. Hann
lalaði um stærðfræði við Lagrange,
eðlisfræði við Sieyses, skáldskap við
Ghenier og bókmentir við Arnoutt.
Þarna var líka viðstaddur Jaques
Louis David, málarinn. „Mig lang-
ar til að mála yður með sverðið í
bepdi“, sagði hann.
„Nei“, nú vinnur maður ekki
sigra með sverði“, sagði Napoleon.
„Jeg vil láta mála mlg á fallegum
hesti“.
Og þetta varð upruninn að hinni
frægu mynd Davids af „Napoleon
ríðandi á Sl. Gotthard“.
1