Fálkinn


Fálkinn - 21.08.1937, Page 11

Fálkinn - 21.08.1937, Page 11
F Á L K I N N 11 YNGffU U/&NQURNIR Söguleg sumarferð. 1. Einu sinni voru þrir drengir, sem hjeiu Bjarni, Tumi og Finnur. Þeir liöfðu fengið sjer bát einn laugardag, og ætluðu nú í skemti- ferð upp eftir ánni, sem rann skamf frá þorpinu, sem þeir áttu heima i. Kynstrin öll af mat höfðu þeir með sjer, og svo vitanlega tjald og veiðitæki. Finnur, sem var mikifl bóka-bjeus og aldrei leit upp úr skræðunum, kom með þykka bók um svifflug og hugsaði um það nótt og nýtan dag. Á sömu stundu, sem hinir drengirnir fóru að búa sig undir veiðiskapinn, var Finnur far- inn að lesa bókina, og hann ljet það ekkert á sig fá, þótt drengirnir ljetu rigna yfir hann háði og spotti, og segðu, að honum væri skammar nær að halda sig við jörðina, því að þar ætli hann heima. 2. Drengirnir urðu ásáttir um, ab liggja um nóttina i gömlum virkis- lu'rni, sem var á hólma þarna í ánni, og þessvegna rjeru þeir þangað með alt sitt dól. Þarna í hóhnaniuú voru veiðimennirnir úr nágrenninu auð- sjáanlega vanir að koma saman, þvi að niðri í turninum fundu strákarnir Ijöldann allan af veiðistöngum. En nú þyknaði i lofti og þótti þeim fyrirsjáanlegt að óveður mundi skelia á þá og þegar. Og það leið ekki á löngu þangað lil þrumurnar fóru að druna i fjarlægð, og svört og drungaleg ský sigldu kappsigt- ingu um himininn. Nú var óveðrið skollið á þá, og hvað eftir annað glampaði af eldingunum í myrkrinu fyrir utan. Drengirnir stóðu allir við hálfhrunda gluggagætt og störðu á jiessa tilkomumiklu sýn. 3. Nú hvesti allstinnan og Tuma livarflaði i hug, að máske væri viss- ara að lita eftir bátnum. Hann hljóp niður í vörina, j)ar sein ]>eir höfðu dregið bátinn á land. og hver getur lýst skelfingu hans: Báturinn var farinn! Vatnið hafði vaxið, og jiað var komið flug í ána og lá við að flóðið væri komið upp að sjálf- um turninum. En bátinn sá hann á reki upp undir bakkanum, sem þeir höfðu áður farið frá og sýndist hon- um hann vera að fjara þar uppi. Tumi flýtti sjer lil kunningja sinna til þess að segja þeim frá þessurn óskemtilega atburði. Rokið fór si- vaxandi og ekki varð drengjunum rórra er þeir fundu, að turninn skalf og nötraði og ljek allur á reiði- skjálfi. N / 4. Alt i einu kallar Finnur há- stöfum: — Mjer dettur nokkuð í hug: Jeg flýg lil lands og sæki bátinn! Hinir drengirnir góndu á hann: —• Skykli hann nú vera orðinn alveg bandvitlaus? En Finnur skipaði jjeim, að láta nú hendur standa fram úr erinum, og hjálpa sjer lil að bera allar veiðistengurnar þarna niðri efsl upp í lurninn, og svo fær- in og tjaldið, og binda stengurnar þar saman og þekja þær með tjalddúknum. Hann gaf skipanir sin- ar, skýrt og ákveðið — nú ætlaði lu.nn að sýna þeim, hvort hann dygði til nokluirs og hvort honum gæti orðið kunnáttan i svifflugi að gagni. ftlll með islenskuro skippm1 «f> 5. Hann mátti engan tíma missa. Drengirnir fundu hvernig turninn skalf og riðaði og þegar þeir litu ofan sáu þeir, að flaumurinn i ánni náði upp að turninum alt í kring. Það var eins og lurninn stæði í ánni, og hólminn var horfinn. Lolcs var Finnur tilbúinn og svifflugan líka. Þeir horfðu áhyggjufullir á hann, en þetta var eina björgunar- vonin. „Hjálpið mjer nú upp á brún- ina ineð sviffluguna“, sagði Finnur. Og nú bar vindurinn hann í ált til lands, þangað sem báturinn var. Það brast og brakaði í stöngunum og Finnur var inilli heims og heljar. Hann lækkaði i lofti, en jafnan kom svipur og lyfti honum aftur. Loks lenti hann heilú og höldnu á bakk- anum. (). Honum lóksl fyrirhalnarlítið, að vaða út í bátinn og koma hon- um á flot og nú rjeri hann af öll- um kröftum út til kunningja sinna í turninum. Það mátti ekki seinna vera, því að nú voru stórir steinar farnir að hrynja úr turninum, með ógurlegu braki og brestum, og vatn- ið óx í sifellu. Hann rjeri bátnum að einum af neðstu gluggunum og náði þar taki i gamalt trje, sem enn stóð upp úr ánni, meðan Bjarni og Tumi skriðu ofan í bátinn. Þeir voru rjetl að koinast að landi þegar þeir heyrðu ógurlegan hávaða. Það var turninn, sem var að hrynja. Það fór hrollur um dreng- ina, er þeir hugsuðu til þess, hvern- ig mundi hafa farið fyrir sjer, ef þeir hefðu ekki sloppið úr prísund- inni áður en turninn hrundi. En nú gátu þeir ekki annað en borið virðingu fyrir Finni, sem jieir höfðu skopast svo mikið að áður. Tóta frænka. - Hefir yður aldrei dottið í hug að giftast, ungfrú Hólm? — Nei, því skyldi jeg vera að gifta mig. Húsdýrin mín uppfylla til sainans skarð eiginmannsins. Hundurinn er urrandi allan daginn, páfagaugurinn bölvar, og katturinn kernur of seint heim á kvöldin. Skrítin tilraun. Myndin sýnir, hvernig fimm strák- ar fara að því, að lyfta þeim sjötta, með því að lyfta sínum vísifingri hver. Teikningin sýnir, hvernig þið getið farið að þessu, en þess verður að gæla, að allir strákarnir lyfti nákvæmlega á sama tíma, ef tilraun- in á að takasl. Þetta er líkast galdri til að sjá, en skýringin er mjög ein- told. Hún er ekki önnur en sú, að af því að drengirnir lyfta allir undir eins, þá er það ekki nema fimti hluti af stráknum, sem hver drengur hefir á vísifingrinum. HERTOGAYNJAN AF KENT, eða Marína Grikkjaprinsessa, sjest hjer með dóttur sinni, sem fæddist um jólin í vetur. Gunna öskraði eins og hún ætlaði að springa. Frændi hennar kemur lil hennar og spyr: — Hefurðu tann- pínu, Guuna mín? — Nei — æ æ æ æ æ æ æ æ! — Hefirðu týnt einhverju l>á? Nei, æææææææææ! Á jeg að gefa þjer brjóstsykur? Nei, æææææææææ! Súkkulaði, kökur, lakkris? Nei, æææææææææ! Kanski jeg eigi að kaupa bríiðu handa þjer? — Nei, nei, æææææææææ Ilvað viltu þá, Gunna mín? - Jeg vil grenja æ æ æ æ æ æ! Gestur á safni er að horfa á gamla mynd af skylmingarmanni. Það vantar bæði hendur og fætur á myndina en undir stendur: Sigur- vegarinn. —- Ganian væri að sjá hvernig liann títur út sá sem tapaði, úr því að sigurvegarinn er svona!

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.