Fálkinn - 11.12.1937, Page 1
lö sfðnr 40aora
50.
Reykjavík, laugardaginn 11. desember 1937.
ISFIRSKUR VETUR
Iie.ykvíkingar kvuvla oft undan vetrarleysinu eða rjettara sugt snjóleysinu. Oy vísl er uin það, að betra væri að vera á Suð-
urlandi ef þar væri meiri munur sumars oy vetrar meiri frost oy meiri hitar. Norðanlands, á Austurlandi oy Vestfjörð-
um eru snjóar meiri en hjer oy sldðabrekkurnar víða alveg við kaupstaðina, svo sem á ísafirði oy Siylufirði enda eru bestu
skíðamenn landsins af þeim slóðum. Hvíta brekkan til vinstri hjer á myndinni er í nágrenni við skíðamiðstöð ísfirðinga oy
sjer niður á botn Skntidsfjarðar, oy tiynarley basaltfjöll risa fyrir handan fjörðinn. Myndina tók Vigfús Ingvarsson.