Fálkinn


Fálkinn - 11.12.1937, Qupperneq 2

Fálkinn - 11.12.1937, Qupperneq 2
F ÁLKINN ---- GAMLA BÍÓ ------- t landgongnleyfi. afar fjörug sjómannasaga eftir Harton Thompson. o -•o..- o• ••'it.. o ••%..• o ••m.. o o •ih.- o ••%r o ■m..' o•••w..- o-"rh.' o •"n..- o •••••..• o "m..- ... o •■%.• o -%-• *n,r o *m,r o •*mi..-o •*•«..• o "n.r o •■%.• o •"«.•• • ■" f | TIl Jólagíafa t Silkiundiríöt, Silkisakka, Silkiuasaklúta, ‘Silki í kjnla, □ömuvEski úr leðri, DömuuEski úr silki íáið þið árEiðanlega íailzgast í jUeráin lnsibjartjar Johnson | Lækjargata 4. — 5ími 354D. i O -m,r O-'lhr O "M..- O "M..- O "M..- O •"•(..■ O ••%.■ O •««..• O O •"«..' O •'«..- O •"<>..• O -"•»..• ■«M|. O •"t||. O •"«.. O •"«.. O •'*«..• • •"«..• O "Ihr • «M..' O ••'«..• O •"*..• O •«M..- O •••M,-O ■•%- Aðalhlutverkið leikur: CARL BRISSON. Gamla Bíó sýnir bráðlega mjög I'jöruga söngva- og gamanmynd, sein nefnist „í landgönguleyfi". Aðal- ldutverkið leikur hinn vinsæli leik- ;iri Carl Brisson, en kvenhlutverkin eru í höndtim Arline Judge og Mady Christians. Efnið er í stultu máli þannig: A stóru Amerikuskipi er meðal kyndara tingur og hraustur l)ani, sem tekið liefir þetta starf, á irieðan liann bíður eftir ]>vi að fá stýrimannsrjcttindi, en draumur hans er það, að fá sjálfttr sitt eigið skip til þess að sigla. Einu sinni er hann að syngja hástöfuin niðri í vjelarúminu, en hann hefir ágæta söngrödd. Meðal farþega er Boran- off greifaynja, nokkuð roskin, en gíæsileg og fríð. Hún lieyrir þennan fagra söng, og fær einn af yfirmönn- Vum skipsins til ])ess að fylgja sjer niður i vjelarúm til ]>ess að kynnast þessum efnilega söngvara. Honum þykir mikið til þessarar heimsóknar koma, en fjelagar hans fara að stríða honum. Verður úr liandalögmál, og lýstur hann einn náunganna í rot með kolaskóflunni. Hann er settur i skipsfangelsi fyrir þetta, og þegar skipið kemur til New York, er hann afhentur lögreglunni og settur i fangelsi. í næsla klefa við hann er kátur og fjörugur náungi, sem situr inni fyrir brot á umferðarreglum, en annars er hann knæpueigandi. Ger- ist með þeim góður kunningsskapur, og þegar svo vill til, að þeim er báðum slept út samtimis, ræðst svo með þeim, að sjómaðurinn gengur í þjónustu knæpueigandans sem „út- varpari“ og dyravörður, þar eð skip lians var látið í haf, en atvinna eigi fvrir hendi. í knæpunni kynnist hann dansmeynni Ruby, sem er ung og fögur stúlka. Ennfremur kynn- isl hann knæpusöngvaranum Eddi Davis og unnustu hans. Brátt tekst kunningsskapur m'eð Ruhy og honuni. enda ])ótt þau liafi talsvert mismun- andi mat á hlutunum. Eitt kvöld, er margra gesta var von í knæpuna, er Eddie veikur, og eigandinn er i vandræðum. Loks tókst lionum að fá sjómanninn til þess að syngja fyrir gestina um kvöldið, og urðu gest- irnir stóriega hrifnir. Meðal þeirra var greifaynjan, sem áður er getið, og þekli hún þar kunningja sinn aft- ur. Bauðst hún nú til að útvega hon- um betri stöðu við söng, og hann byrjar að þjálfa sig og læra manna- siði. En brátt varð hann leiður á öllu saman og livarf til Ruby sinn- ar, og þrátl fyrir ýmsan misskilning náðu þau saman að lokum. Ensku hjólreiðamennirnir Paul og MiIIs settu nýlega heimsmet í hraða A klukkutíma akstri á tveggja manna reiðhjóji á Vigorellobrautinni við Mílano. Þeir komust 49,991 metra á kiukkutíma, Fyrra inetið var 49,030 metrar sett af Fi'Ökkiiiupn Richard og Pecqueux, í Bjerragravkirkju i Danmörku var nýlega haldin guðsþjónusta, sem ekki er í frásögur færandi. Meðan verið var að syngja síðasta versið fyrir prjedikun og presturinn var að ganga upp í stólinn fór kona ein sem nálægt sat að gera allskonar bendingar og gretta sig og pata framan i prestinn, eins og hún vildi gefa honum i skyn, að hann skyldi vara sig. Þcgar prestur steig í stþlinn sá hann pinkennilega sjón. J’ar var rqtta á þjaupunj. fjöfnqði|r- inn hætti að syqgja qg alt koipst í uppnám — nema preslurinn, Hanji þreif sálmahókina sína úr hempu- vasanum og bjóst til atlögu. Og von Lráðar tókst honum að drepa rott- una með sálmabókinni og hóf svo að því loknu ræðuflutiiinginn eins og ekkert hefði í skorist. ----x----- Enski kapteinninn G. E. T. Eyston setti nýlega nýtt heimsmet í kapp- akstri á hifreiðum á 2000 kílómetra vegalengd á bifreið sem hann kallar „Speed og Wind“, á brautinni i Bonneville í Utali. Hann ók vega- lengdiha með 263,216 kin. hraða á klukkustund eða nálægt einum kíló- metra hraðar en fyrra metið var. ----- NÝJA BlÓ. ----------- Drengurinn með filinn. línsk kvikmynd tekin i Indlandi samkvæmt heimsfrægri sögu „Toomai of the Elephants“ eftir enska skáldið Itudyard Kipling. Aðalhlutverkin leika: WALTER HUDD, D. .1. WILLIAMS og indverski drengurinn SABU. Sýr.d bráðlega. Nýja Bíó sýnir á næstunni merki- lega mynd eftir Rudyard Kipling enska skáldið heimsfræga, sögunni um „Toomai of the Elephants“. Myndin er tekin undir stjórn hins fræga kvikmyndatökunranns Flaher- tys með aðstoð Zolton Korda, og gerist liún öll i Indlaiuli. Gefsl þar færi á að kynnast mörgu i náttúru hins fjarlæga Indlands, einkum dýra lífi og veiðimannalífi þar í landi. Sjerstaklega er þó hlutverk fílanna, liessara risa indversku skóganna, mikið og merkilegt i myndinni. Einkum kynnast menn þó þeim gamla fíl, Kala Nag, sem var eign .söiiui fjölskyldunnar í þrjá ættliði. Síðasti ættliðurinn, 10 ára gamalt drengur, Toomai að nafni hefir fil þennan fyrir fjelaga og leikbróður, og það er næsta furðulegt ;rð sjá, hversu þjálfaður fíllinn eP'og vel taminn, og liversu þægur jiann er við drenginn og elskur að lionum. Toomai er leikinn af mdverskum dreng, Sabu að nafni, og er leikur hans frábærlega góður, svo að lík- legl mætti þykja, að þar væri veru- Jegt leikaraefni á ferðinni. Toomai litli hugsar ekki um annað en veiðar og fíla. Hann riður Kala Nag gamla út i skógana og dreymir um það að vtrða veiðimaður. Með þessu móti verður hann fljótlega innlífaðri dýra lífi frumskógarins og fróðari um margt í lifnaðarhátlum dýranna, emkanlega fílanna, en flestir hinna eldri og reyndari veiðimanna. Too- mai litli er svo heppinn, að draum- uí hans fær að rætast. Einn góðan veðurdag kemur Peter Sahib, hinn mikli, hvíti veiðimaður, til þqrps- ins til þess að úlvega sjer menn í veiðiför eina mikla, sem liann hefir tekisl á hendur fyrir stjórnina, í þvi skyni að veiða fíla. Faðir Tqq- mais litla ræðst til ferðarinnar og Toomai litli linnir okki látum, þar t11 forlnginn leyflr honum að fara með Jíka. Og nú hefst æfintýraleg fór og (Irengurinn vinnur svo mikið afrek í leiðangrinum, að hann fær nafnið Fila-Toomai. Mynd þessi er iafnt fyrir unga sem gamla n,r o •<mih-o ••ib.- o -m,-o •■mk o •%»•• -••Mm- o •*%•■ o •%- o •%.- © . f Drekkiö Egils-öl .. O 0 -«IwO O "% • ••Mi-0-nrO ••VO-Ml, O-'UwO-^rO-mr

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.