Fálkinn - 11.12.1937, Side 14
14
EAL.KINN
„Sólskinsforðabúr“.
Hin ágætu áhrif sólskinsins á líkama og sái
verða menn best varir við eftir sumar-
leyfi í góðu veðri á fjöllum uppi.
Slík hressing er við höndina, hvenær sem
er; hinir útbláu geislar „háfjallasólarinn-
ar“ — Original Hanau —
Geislaflóð í 3— 5 mínútur.
Og áhrifin—? Endurnærður, styrkari og
„útitekinn“!
Verð borðlampa kr: 370.00 og kr
470.00. Straumeyðsla óveruleg.
Ef þjer óskið, fáið þjer sundurlið
aða lýsingu með myndum hjá
Raftækjaeinkasölu ríkisins, Reykja
vík, sími: 4526.
STERKUR SKOTI.
Skotar eru annálaðir kraftamenn
og iðka ýmsar þjóðlegar íþóttir, er
reyna mjög á kraftana. Meðal þeirra
er staurkastið, sem sjest á þessari
ruynd, tekinni í London, þar sem
Skotar höfðu nýlega sýningu á jress-
ari iþrótt.
Gamrose lávarður, eigandi ensk.i
síörblaðanna Morning Post og Dai-
ly Telégraph stefndi nýlega ritstjóra
blaðsins Action fyrir það að hinn
síðarnefndi hefði gefið í skyn, að
lávarðurinn væri gyðingaættar. Þetta
vildi Camrose ekki þola og fór til
dómstólanna og lauk viðureigninni
þar með þvi, að ritstjóri Action
var dæmdur i 400.000 króna seki.
Minna mátti ekki gagn gera.
-x-
Hdfjallasol"-(7
9€anau-
William Howard dómari í Indí-
aná hlýtur að vera einstaklega rögg-
samt yfirvald. Hjerna um daginn
ko'm hann inn í bæinn i bilnum
sinum en var mjög hugsandi og ók
i ógáti á merkjaljós. Hann stefndi
sjálfum sjer samstundis, sektaði sig,
borgaði sektina og gaf sjer kvittun
fvrir henni.
■
heimsmeistari í hnefa-
reyna að hafa sem mest
meðan hann er á há-
tindi frægðarinnar, því að enginn
veit hve lengi liann heldur tigninni.
Hann hefir nýlega gert saínning vifi
kvikmyndafjelag i Hollywood um
Joc Louis
leik ætlar að
upp úr sjer
4
<i
<i
(-í xtH (\ l)(xMni n íclÍcl
Nú fara að uerda síðustu foruöð að
senda blómakueðjur til vina og kunn-
ingja í öðrum löndum um jólin.
Sem meðlimur í heimssambundi blóma-
uerslana getdm ujer sent blómakueðjur
yðar huert sem er.
Sendið pantanir yðar sem fyrst.
öd tóni éó
Hafnarstræti 5.
á
a&actlr
Sími 2717.
I þorpi einu nálægt Alahabad í
Indlandi gerðist hryllilegur atburð-
ur fyrir skemstu. Drengir nokkrir
voru í svonefndum „dómaraleik" og
nteð því að þeir þurftu á „sakborn-
ingi“ að halda náðu þeir í lítinn
snáða, sem hafði unnið sjer það til
óhelgis að drepa frosk. Leikurinn
varð svo raunverhlegur, að þeir
dæmdu drenginn til dauða og
hengdu liann siðan, eftir að hann
hafði játað á sig að hafa drepið
fioskinn. Lögreglan fjekk tilkynn-
ii’.gu um málið, og nú hafa dreng-
irnir verið ákærðir fyrir morð
fvrir raunverulegum dómstóli.
að leikti í kvikmynd fyrir það
Kvikmýnd þessi er æfisaga hans
sjálfs og lýsir honum frá því að
hann var ungur strákur og vanii á
bómullarekrunum í Alabama og til
þess að hann barðist við Tomy Farr
nú i haust.
Einu dýrmætasta málverki listá-
safnsins í Leipzig var stolið nýlega.
Er það um 400 ára gamalt, eftir
hinn fræga snilling Lucas Cranaeh
og heitir „Móses með lögmálstöfl-
urnar“. Þykir þetta eftirtektarverð-
asti málverkaþjófnaður síðan „Mona
Lisa“ var stolið úr Louvre-safninu
i París fyrir nálægt 30 árum.
----x----
Nýlega var vigð í Harðangri í
Noregi brú ein, sem er merkileg
fyrir þá sök, að hún er lengsta
hengibrúin á Norðurlöndum, eða
rjettara sagt er með lengstu hafi
milli stöpla. Brú þessi er fyrir vog
cinn, sem heitir Fyskesund og er
hafið milli stöpla 230 metrar og er
brúargólfið 28 mctra yfir sjó, svo
;.ð stór skip geta siglt undir brúna,
cn stöplarnir, sem halda uppi burð-
arstrengjunum eru 00 metra háir.
Mesta haf, sem var milli stöpla á
nokkurri brú á Norðurlöndum áður
er á Litlabeltisbrúnni — 221 meter.
«