Fálkinn - 11.12.1937, Qupperneq 15
F Á L K 1 N N
15
Fögur kErti
• O •*%.• O ••Hh.- o •■%•• O •■%.• O ••%.' O •■•M.r O -%.•
Eru hEimilisprýði.
■■•II*.' O ••,I||.- O •"lln- O •‘■lli.- 0-"Ui.- O •"«»■• •■%.' O •■'Ui.- O •'Mh^ O '•Hli.' O O .%,..0 •%•>■ O ■*'H..’0 ■•%.• o •
Nýlega var veriö að gera hreyt-
ingu á gamalli stórbyggingu í Stock-
holm og fanst þá heilmikið af silfri
undir kjallaragólfinu. Þarna var
urmull af silfurpeningum frá tíð
Karls 11. og Karls 12. og ýmsiv
munir úr silfri, svo sem kertastjak-
;:r, skálar og fleira. Er ])ella mesti
silfurfundur, sem gerður liefir verið
i Svíþjóð í mörg liundruð ár.
„Svenska Dagbladet“ segir fra
|>ví nýlega, að í Svíþjóð sjeu C367
manns sem ekki kunna að lesa og
17896 sem ekki eru skrifandi. Alls
eru taldir í Svíþjóð 46857 manns
yfir tiu ára, sem alls enga skóla-
mentun hat'a fengið. í Danmörku
eru engir taldir ólæsir og sárfáir
óskrifandi og sama er að segja um
Noreg. •
——x------
Hinn 20. nóvember næstkómandi
l.alda Rússar upp á afmælisdag bol-
s.ievikabyltingarinnar. Er afmælis-
dagurinn jafnan haldinn hátíðlegur
með mikilli viðhöfn en í þetta skifti
verður óvenjulega mikið um dýrðir
því að nú á byltingin 20 ára af-
mæli. Sagt er að Stalin liafi boðið
kertoganum af Windsor að vera við-
staddur hátíðahöldin og að hann
niuni taka boðinu.
„Þetta er fróðleg og góð barnabók,
| Kosningagetraun \
I Fálkans 1937. !
Það hefir reynst erfitt að spá rjett um úrslit síð-
ustu kosninga. Svörin, sem bárust við getrauninni um
úrslit kosninga sýna það fyllilega. Þegar Fálkinn hafði
getraun sína um úrslit kosninganna 1934 voru tvö
svörin rjelt, enda skiftu þau mörgum hundruðum alls.
Nú kom ekki eitt einasta rjett svar, livorki við því,
livaða þingmenn kosnir yrðu í kjördæmum nje hinu
liver yrði þingmannatala hvers flokks, að uppbótar-
sætum meðtöldum.
Hvgð þingmannanöfnin sherti þá skeikaði flestum á
nöfnum Emils Jónssonar, Sigurjóns Ólafssonar og
Magnúsar Guðmundssonar. Þá voru þeir margir, sem
spáðu Eiríki Einarssyni kosningu i Árnessýslu og Árna
Jónssyni í Norður-Múlasýslu. Eindregnasta fylgi höfðu
þeir Iijá þátttakendunum Suður-Múlásýsluþingmenn-
irnir, Eyfirðingaþingmenn, þingmenn Mýrasýslu,
Borgárfjarðar, Snæfells- og Hnappadalssýslu, Austur-
Ilúnavatnssýslu, ísafjarðarkaupstaðar, Vesturskafta-
fellssýslu, Vestmanneyja og Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nálega enginn spáði þeim falli. Hinsvegar ljetu nokkr-
ir Harald Guðmundsson falla á Seyðisfirði og Hermann
.Tónasson á Ströndum. Og Ásgeir ljetu margir falla,
ýmist fyrir Jóni Eyþórssyni eða Gunnari Thoroddsen.
En eins og áður er sagt þá liitli enginn á, að hafa
rjetta þingmenn í öllum kjördæmum. Þeir sem næstir
komust ljetu sjer skeika á tveimur sætum. Verðlaunin
í'yrir rjett þingmannanöfn í kjördæmum verða því ekki
veitt, því að þau voru bundin því skilyrði, að öll iiöfn-
in væru rjett og að fulltrúatala hvers flokks á þingi
yrði rjett. —----
s
Enginn af þátttakendum getraunarinnar hafði
heldur hitt á, að liafa fullnaðartölu þingmanna hvers
flokks rjetta. Þar skeikaði getendum einkum á þessu
þrennu: 1) að dæmá kommúnistum engan þingmann,
2) á því að dæma sjálfstæðismönnum of marga ])ing-
menn og 3) á því að dæma alþýðuflokknum of marga
þingmenn. Lang algengast var það síðasta. Allflestir
töldu alþýðuflokknum 10—11 þingmenn vísa og þannig
var um alla þá, sem komust næst því rjella, að þeir
töldu alþýðuflokknum tiu menn tvo fram yfir það
rjetta, en af því leiddi að einhver hinna flokkanna, eða
einhverjir, fengu tveim mönnum of lítið og að skekkjan
var fjögur stig' frá rjettu lagi. Það voru fjögur svör sem
koniu með þessari skekkju og um þau var liaft lilut-
kesti, með þeim úrslilum sem hjer segir:
ágætur lestur fyrir stálpaða drengi. Ævisögur
merkra manna eru liinn hollasti lestur handa
unglingum. Slíkar sögur eru oft ævintýri líkastar,
en hafa þann mikla kosl fram yfir ævintýrið, að
])ær eru sannar“.
Þetta segir (ind'ni magister Jónsson i Morgmibl. 18. nóv.
s.l. um œvisögu M. N. Andersen etatsráðs:
SKIPSDRENGURINN
sem skapaði heimsfirmað ö. K.
Fæst hjá bóksölum.
Aðalútsala:
Bókaverslun Sig. Kristjánssonar.
I. verðl., 20 kr. fjekk Þorbjörg Guðmundsd., Vifilsst.
II. verðl., 10 kr. fjekk Har. Bjarnason, Grettisg. 62, Rvk
III. verðl. 5 kr. fjekk Karl Hálfdaharson, Vífilstöðum.
Tvenn verðlaun hafa þannig farið að Vífilsstöðum,
enda var fjöldi svara þaðan. Og seinast þegar Fálkinn
hafði kosningagetraun fóru verðlaunin einnig að Vifils
stöðum. Það virðist því svo að þeir sjeu bestir kosn-
ingaspámenn á landinu og má ráðleggja stjórnmálafor-
ingjunum að snúa sjer þangað er kosningar fara fram
næst, ti'I þess að fá að vita um horfurnar.
Og svo þakkar Fálkjnn þálttakendum og vonast eft-
ir ennþá betri árangri næst. Stóru verðlaunin munu
verða aftur til taks um næstu kosningar.
IHIII
IIIIIIIH