Fálkinn


Fálkinn - 22.01.1938, Page 13

Fálkinn - 22.01.1938, Page 13
F Á L K I N N 13 Setjið þið samanl 1. 2. 3. 4. 1. Ræksni. 2. Borg í S.-Ameriku. 4. íslenskt m.'innsnafn. 3. Fylki í U. S. A. 5. Lögskipað mat. 0. íslenskur bær. 7. Verðlagsskrá. 8. Skinn. 9. Bær i Danmörku. 10. Kvenheiti. 11. Frægt tónskáld. 12. ------yggja, ísl. sago. 13. Bor. 14. Frægt ljóðasafn. 15. ísl. tímarit. 10. 11. 12. 13. 14. 13. Samstöfurnar eru alls 35 og á að búa til úr þeim 15 orð, er svara til skýringarorðanna. Fremstu stafirnir taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, taldir neðan frá og upp t-iga að mynda: S’öfn tveggja islenskra þjóðskáhla. a—a-—a—an—a r - eyr—edd—en—garg i tí—i n—is—magn )—den- er- -1- -ið—hör mat—mar—naf— —sar—sat—se— und—ull—unn—ús—vík—taxt. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d, i sem í, a sem á, o sem ó, u sem ú — og öfugt. TYRONE POWER OG JANET GAYNOR eru eins og sakir standa meðal vin- sælustu kvikmyndaleikara í Holly- wood. Þau koniu nýlega til New York og skemtu sjer þar mikið saman. Hefir þetta vakið orðróm, um, að þau sjeu trúlofuð. MICHAEL KRONPRINS og fyrverandi konungur Rúmena varð nýlega sextán ára og þann dag vann hann fánaeið sinn i viðurvist konungsins og ýmsra útlendra og innlendra höfðingja og var gerður að lautinanl i rúmenska hernum. * Allt með íslenskiim skipuni! * ekki sist vegna þess að hún ljet spurning- arnar ganga á milli í sífellu, til þess að fá samþykki fyrir því sem hún sagði. — Gaman hefði jeg af að hitta „Ugluna“, sagði hún. — Hann kvað vera svo gain- ansamur. — Varla þætti yður gaman ef hann stæli skartgripum yðar? sagði Humph Proctor. — Sei, sei, jú — ef jeg gæti sjálf verið nærstödd meðan hann gerði það. — Einn dans, einn koss .... og svo eru skartgripirnir horfnir. Er það ekki svoleið- is sem þjer hugsið yður það? Það var ein- mitt verið að segja mjer i dag, að glæpirnir sjeu ekkert æfintýralegir. — Hvað lieldur þú, Val? kallaði hún yfir borðið. — Er „Uglan“ algengur þjófur, eða er hann æfintýramaður? — Jeg veit ekki. Það getur vel verið að hann vinni eingöngu fyrir hugsjóninni um meiri jöfnuð auðæfanna. — Er það ekki fólk eins og liann, sem sjá lögreglunni, málaflutningsmönnum og dómurum fyrir atvinnu? spurði Humpli Proctor. — Og stundum fangelsunum líka, skaut Nora inn í. — Og vátryggingarfjelögum og lásasmið- um og þjófabjöllusmiðum bætti Val við. — Glæpamennirnir eru margskonar, sagði Nora. — En það eru ekki nema fæstir þeirra, sem hægt er að hafa samúð með. — Blessuð verlu, svaraði Fay. — 1 öllum stjettum þjóðfjelagsins er fólk sem hægt er að hafa samúð með. Jeg hefi að vísu litla samúð með prestum og meðal kvikmynda- leikara eru ýmsir sem jeg á bágt með að þola, eins og til dæmis Greta Garbo og Mae West. —■ Nú verðið þjer vist að sinna henni frú Fenton ofurlítið, hvíslaði Nora að Val. , :— Ékki alveg strax. Mjer sýnist hún hafa nóg að gera að hugsa um hann Gus Hallam. Líklega er hún hrædd við liann. En það er engin ástæða til þess. — Það skyldi nú vera. Haldið þjer að Díönu finnist sir Jeremiah svo ómótstæði- legur? — Ngi, en jeg held að ef nokkur sje hættulegur fyrir Diönu þá sje það Jim Long- shaw. Þjer skuluð taka eftir þegar þau dansa saman — ef liún fær þá nokkurn- tíma að dansa við hann í kvöld. — Ef þessi „Ugla“ er jafn romantisk og af er látið og Fay heldur að hann sje, þá ætti að geta fundist úrræði fyrir Díönu og Longshaw. — Hvernig þá, meinið þjer? — í stað þess að stela til ágóða fyrir sjálfan sig eða senda sjóðnum handa for- eldralausum lögregluþjónabörnum tíu pund, ætti hann að hjálpa illa settum elskendum eins og Díönu og Jim. — Það er ljómandi góð hugmynd, sagði Val og hló. — Hvað segið þjer um það, Nora, að við fengjum hann til að setja okkur á biðlista hjá sjer? Nora glotti. — Hann mætti gjarnan setja nöfn okkar á listann, en ekki saman. — Jcg get þá ekki gert mjer neina von? Náið þjer í „Ugluna“ og þá er ekki að vita nema þjer komið til mála. — En ef j,eg næði i liann þá gæti hann ekki tekið þetta að sjer. En svo að maður víki að öðru: Ilafið þjer sjeð þessa rúbína hans sir Jeremiah, sem allir eru að tala um. — Já, einu sinni. Þeir eru tíu saman i undurfallegri hálsfesti, og er raðað þannig að þeir mynda stjörnumerki þegar þeir hanga um hálsinn. Hefir Fay ekki fengið þá hjá honum? — Nei, Hún heldur meira upp á smar- agða. Sir Jeremiah geymir rúbínana og ætlar að nota þá á ákveðinn liátt. Ojæja. Það eru margar stúlkur, sem hafa látið freistast af gimsteinum. Er Díana hrifin af rúbínum? Jeg þekki ekki hvaða smekk hún hefir. — En hvernig færi ef „Uglan“ næði í rúbínana? Það eru lítil líkindi til þess. Sir Jeremiah geymir þá í stálhvelfingu i svefn- herbergi sinu og altaf er leyninjósnari á verði. — í svefnlierberginu? Hefir sir Jeremiah þá enga tilfinningu fyrir blygðunarsemi eða hefir liann ekkert einkalíf? — Jeg á ekki við það að njósnarinn sje i svefnherberginu. En liann er hjer i hús- inu innan um gestina. Er hann hjer til borðs með okkur? spurði Val og ljest verða óttasleginn. — Jeg geri ráð fyrir að hann sje karlmaður. Það lá við að mig færi að gruna .... — Mig? svaraði liún og hló, — En jeg er búin að segja yður hvað jeg er. — Jeg vildi óska að „Uglan“ væri hjerna. Hversvegna? Þá mundi njósnarinn fá eitthvað að gera og þjer niunduð fá frjettir i blaðið yðar? III. Þjófnaðurinn. Fay Wheeler hafði lag á að ná saman skemtilegu og ungu fólki kringum sig, en hún vildi aldrei hafa neinar sennur i sam- kvæmuin sínum. Tíu til tólf gestir tóku venjulega þátl í borðhaldinu og svo komu tuttugu til að dansa á eftir — þetta þótti lienni mátulegt. 1 kvöld var gestatalan ná- lægl þessu og þegar byrjað var að dansa var ekki of þröngt á gólfinu. Það lá við að danssalurinn i Raillon Priory væri of íburðarmikill. Veggir og loft var hvorttveggja alt með gullslit Ljósa- krónurnar úr krystalli og gluggatjöldin úr rauðu silki. Og liljómsveitarstallurinn var mikils til of stór handa litlu jazzsveitinni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.