Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1938, Side 1

Fálkinn - 11.06.1938, Side 1
Reykjavík, laugardaginn 11. júní 1938. r SJOMANNADAGURINN Aðalhátiðahöldin á „sjómannadaginn“ 6. júní fóru fram hjá minnismerki Leifs hepna á Skólavörðuhalti. Talið er að aldrei hafi sjest öllu meiri mannfjöldi saman kominn á einn stað hjer i Reykjavík en við það tækifæri. Myndin er tekin þegar Skúli Guð- mundsson atvinnumálaráðherra er að flytja ræðu sína. Nánari frásögn um sjómannadaginn er á bls. 3. — Myndina tók Alfreð D.'Jónsson, Ijósmyndari.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.