Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 11.06.1938, Blaðsíða 12
12 F Á L K 1 N N JONATHAN GRAY: HVER ÞEIRRA VAR ,UGLAN‘? LEYNILÖGREGLUSAGA. sem var að klifra upp á svalirnar að her- bergi frúarinnar, á annari hæð. Jæja, svo er best að jeg fái að heyra æfintýri yðar, sagði Gallowav við Humpii. Jeg fjekk þessari dömu fimm þúsuild pnnd, sem hún átti að leggja í kvikmynda- fjelag. En hún strauk með peningana. . . . og með þessum manni. Hann benti á maharadjainn, og nú varð augnabliksþögn. Galloway skildi, að hann varð að fara varlega. Allir eru að vísu jafn- ir fyrir lögum.... venjulega. En í málum sem háítsettir og sjerstaklega konunglegir menn eru við riðnir, verður að sýna nær- gætni. Sá lögreglumaður sem dregur þess- konar fram i dagsbirtun.a liefir að jafnaði iitla ánægju af þvi. — Þjer játið, að þjer hafið farið bjer inn í herbergið með valdi, spurði liann, og þótl- ist vera á öruggum grundvelli hvað það snerti. - Já. Til þess að ná peningum míniím aftur. — Er þetta satt? Það var maharadjainn sem varpaði fram þessari spurningu og benni var beint til Gwen. Hún setti upp mesta sakleysissvip. - Upp á vissan máta, já. En drottinn minn, hvernig þetta hljómar þegar hann segir það! Jeg elska hans konunglegu lign.... get jeg nokkuð að því gert? sagði bún með tilbærilegum blygðunar- svip og horfði á lögreglufulltrúann. Þegar bann stakk upp á því að jeg kæmi hingað, þá gleymdi jeg öllu 'öðru og fór. Jeg gleymdi kvikmyndinni. Jeg gleymdi lierra Proclor og peningunum lians. Jeg. gleymdi öllu nema þvi hve yndislegt það væri, að lians hátign skyldi vilja hafa mig nærri sjer. Galloway sagði ekki neitt og mahara- djainn starði á liana og þagði. Það var vandalaust að sjá hvað hann hugsaði. En Val greip tækifærið sem gafst þarna. Gwen var líklega als ekki • eins ljeleg leikkona og. Schekburg vildi vera láta. — Ætlið þjer að kæra br. Proctor fyr- ir að hafa ruðst inn til yðar? spurði hann. — Nei, og jeg hefi ekki heldur ætlað mjer að hafa af honum fje. Þetta er alt gleymsku minni að kenna. —Yðar hátign, sagði Val og hneígði sig fyrir maharadjainum. Þjónninn yðar virðist vera haldinn af þeirri glapsýn, að jeg hafi ráðisl á hann og barið hann. Ætlið þjer að kæra það? Maharadjainn borfði lengi á liann. Ncj, jeg óska ekki afskifta lögreglunnar, sagði hann. Nú kom til Noru kasta að blanda sjer i málið og það var ekki árangurslaust. — Væri það ekki ágæt hugmynd, að Hans konunglega tign gengi inn í kvik- myndasamninginn, sagði hún. — Það væri sennilega ágætlega varið peningum. Hann gæti borgað hr. Proctor jæssi fimm þús- und pund, sem hann hefir lagt fram og að öðru leyti útkljáð málið við frúna, þegar þeim þykir tími til. Og þegar jeg skrifa grein mína í „The Ranner" gæti jeg svo sagt, að alt hefði farið vel á endanum. Aftur varð dálítil þögn. Maharadjainn leit á Gwen og Noru á víxl. Nora græddi vist ekki á þeim samanhurði. Hárið var úfið og fötiii liennar höfðu ekki heinlínis lagast við klifrið milli svalanna. Jeg ætla að gera það sem frúin stingur upp á, sagði maharadjainn loks- ins. Herra Proctor skal fá þessi fimm þúsund pund hjá mjer, en það er með því skilvrði, að ekki verði minst á þetta einu orði í hlöðunum. Ef Yðar konunglega tígn hefir nokkuð á móli því að það sje hirl, þá haga jeg mjer auðvilað eftir því. Jæja, þettá ætti þá að vera í lagi, sagði Val og geispaði. Við getum öll farið að hátta. Jeg ætla hara að tala utan i hann Humph j>egar hann hefir feng- ið ávísunina maharadjains. Og nú fær Galloway fulltrúi næði til að halda áfram ugluveiðunum. Heilsið þjer Ashdown full- trúa þegar þjer hittið hann næst, lierra Galloway, og seg'ið honum að við söknum lians i golfklúbbnum. XXVI MORGUNINN EFTIR. Val fór snemma á fætur morguninn eftir. Hann vildi hitta Noru, þvi að það var svo margt sem hahn þurfti að tala við hana um. En hún sást hvergi. Bara að hún færi ekki áður en hann næði tali af henni! Hann hafði Iengi talað við Ilumph Proc- tor, sem sagði honum alt af ljetta um erfið- leika sína. En úr því að hann fjekk fimm jiúsund pundin aftur, mundi alt hjargast. - Og ef það dugir ekki og þú þarft á hjálp að halda, jjá láttu mig vita jjað, sagði Val. — í guðanna hænum, Humph, jjegar Jjú ert í klípu jiá lalaðu við vini þína. Það er ef til vill ekki mikið, sem við getum gert fyrir j)ig, en jjú getur að minsta kosti reynt Jiað. Þú ert góður vinur, sagði Humph og var dálítið óstyrkur í röddinni. Ef þú hefðir ekki komið til sögunnar mundi jeg líklega hafa drepið hana. Humph fór burt með fyrstu lest og fyrri part dagsins varð Val að svara alskonar spurningum. Allir vildu vita livað gerst hafði um nóttina. Allir gestirnir engdust sundur og saman af forvitni. Val sagði ekki neinum neitt. Hann gaf ýmislegt í skyn um stjórnmálabrellur og leyninjósnir, en annars kom honum ekki orð yfir varir. Ákafinn í fólkinu varð enn meiri síðdegis þegar maharadjainn tók saman pjönkur sínar og fór. Rjett á eftir fór frú Gwen af gistihúsinu. Og geslgafanum ljetti stórum. Nora sýndi sig ekki fyr en eftir hádegið. Hún var töfrandi í ljósa kjólnum sínum og enginn skyldi liafa sjeð á lienni, hve erfiðis- sama nótt hún hafði átt. Val skundaði á móti henni. —Loksins! kallaði hann. — Meðan jjjer sváfuð Jjá hefir margt merkilegt skeð. Jeg hefi stórtíðindi að segja yður. Nýjan jjjófnað eða árás á saklausa konu? Nei. En Gus og Fay hafa loksins kom- ið sjer saman. Þau eru komin hingað. Þau komu til Jjcss að segja mjer frjettirnar og tóku Jim og Diönu með sjer. Og nú ætlum við að halda ofurlitla veislu. Við vorum að- eins að bíða eftir yður. Og jjelta varð skemtilegt samkvæmi. Jim og Díana voru beinlínis kjánaleg af ein- tómri sælu. Gus og Fav, sem voru alveg ný- trúlofuð, gátu ekki fengið annað dæmi belra til eftirbreytni. Hafið þið opinherað trúlofunina? s.jurði Val. Nei, sagði Fav og stakk hendinni í stóra lófann á Gus. Hann gráthað mín svo, Jjessi aumingi, að jeg hafði ekki brjóst í mjer til að segja nei lengur. En við ætlum að halda því strangleyndu svo lengi sem við getum. Val brosti. Hann hafði nú sínar hugmynd- ir um, hve Fay kvnni vel að jjegja yfir leyndarmálum. Að minsta kosti verð jeg að leyfa mjer að óska ykkur allra heilla á lífsleiðinni í henni veröld, sagði liann. — En Gus, held- ur Jjú að Jjjer sje ekki hollast, að revna að sætlast sem fyrst við sir Jeremiah? Jú, svaraði Gus. — Jeg hefi hugsað mjer Jjað. Jeg var hræddastur við Fav, en nú er Jjað afstaðið. Svo að Jjað er víst hest að segja föður hennar það sem fyrst. Það er hara eitt sem mjer þykir leiðinlegt og það er að geta ekki kallað hana Díönu „tengdamömmu“. Unga frúin roðnaði. En Jjað er engum að kenna fremur en sjálfum yður, hrúðarræningi, sagði Nora. Og Jjjer, Díana þegar Jjjer hafið nú sjeð, hverskonar maður Jim er, getið þj.er |)á fyrirgefið okkur? Af öllu hjarta, sagði hún með svo miklum hátíðleik, að allir fóru að skelli- ldæja. — Hafa foreldrar vðar fyrirgefið vður likfa? spurði Nora. Jég er hrædd um að Jjau hafi ekki gert það. Annars eru Jjau nú farin frá London. Jeg ætla að stinga upp á að við drekk • um eina skál, sagði Jirn og slóð upp. — Og ieg vona að þið drekkið hana öll með mjer. Það er nokkuð sem hefir orðið svo Jjýð- ingarmikið fyrir mig og Diönu, þó að það sje alt á huldu ennjjá. Við fengum tækifær- ið, og svo er vkkur fyrir Jjakkandi, kunn- ingjar mínir, að við tókum Jjað. Skál fyrir „Uglunni“ hver sem hann nú er! — Gelum við drukkið jjá skál, Nora? sagði Val. Það getum við. — Skál „Uglunnar"! Allir stóðu upp og klingdu glösum. Þau óku lil London í nýja bilnum hans Jim. Val og Nora stóðu eftir og veifuðu til Jjeirra. Nú vei’ð jeg víst að fara, sagði Nora. — Nei, ekki strax? Jú, undir eins. Hve lengi haldið þjer að „The Banner“ vilji boi’ga gistihúsreikn- inginn minn, eftir að furstinn er farinn? Þegar öllu er á botninn hvolft Jjá verður árangúrinn af þessari ferð varla fvrir kostn- aðínum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.