Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1938, Síða 15

Fálkinn - 11.06.1938, Síða 15
F Á L K I N N 15 „JUNO“- ELDAVJELAR (hvítemailleraðar) eru til prýðis fyrir hvert eldhús. Vel þektar hjer á landi eftir margra ára reynslu af hundruðum heimila. Á. EINARSSON & FUNK, Reykjavík. Sanmavjelar. Mikill fjölcii ánægðra not- enda um land alt ber vitni um gæði saumavjela okkar. Fyrirliggjandi: Stígnar vjelar og handsnúnar Greiðsluskilmálar hag'kvæmir. Verslunin Fálkinn. Vorið oo oarðarnir. Um trjáplöntun. Ein ensk gróðrarstöð setur það skilyrði fyrir því, að menn fái að kaupa trje hjá henni, að þegar trján- uni sje plantað, sje helt heilli fötu af vatni í holuna, sem trjeð er látið í, þegar húið er að hálf-fylla hana aftur af mold. Þetta mun vera góð regla, og ættu allir, sem trje gróður- setja, að taka hana upp. Fernt er venjulega brýnt fyrir mönnum að gæta, þegar trje eru gróðursett: að hafa mold ofan á rót- um trjánna, sem á að fara að gróð- ursetja, ef þurkur er, að láta ekki nýjan áburð að rótum þeirra, að setja þau viðlíka djúpt í moldina og þau hafa áður staðið, og að láta ekki vera holu kringum trjeð, þegar búið er að gróðursetja það. Mörgum þykir einkennilegt, að oft vaxa trje ágætlega sama árið sem þau eru gróðursett, standa síðan i stað annað árið, og drepast svo hið þriðja. Mjög er algengt, að trje, sem vaxa vel fyrsta árið, vaxi lítið ann- að og þriðja árið, og fyrst á fjórða ári fari að vaxa eins vel og hið fyrsta. Þegar trjen vaxa vel sama árið og þau eru gróðursett, eiga menn bágt með að trúa, að aftur- kippur, sem kemur í þau síðar, sje gróðursetningunni að kenna, en svo er það iiú samt. Flestum trjám er sem sje þannig varið, að þau safna i stofn sinn (eða rjettara sagt und- ir börkinn) yfir sumarið þeirri nær- ingu, er þau þurfa lil þess að laufg- ast og vaxa af næsta sumar. Trje vex því sama sumarið og það er gróðursett, af því að það er með forða í stoíninum, sem dugar þvi það sumarið. Sje gróðursetningin i lagi, teksí því að safna sjer nýjUm l'orða, og vex vel áfram. næsta sum- ar, og áfram. En hafi raskast um of rætur þess, eða hafi þær þornað of mikið, eða annað verið í ólagi við gróðursetninguna, getur það litl- um eða engum forða safnað, getur það lítið eða ekkert vaxið næsta ár. Síðan tekur það venjulega trjeð tvö ái að ná sjer, ef það þá ekki drepst. Sól og skjól. Áríðandi er að trjám sje plant- að þar, sem mest skjólið er, en þó svo, að þau njóti sem mest sólar. Trjen virpia langmestan hluta af næringu sinni úr loftinu (kolefnið i viðnum), og það er aðallega þeg- ar sólin skín á blöð þeirra, að þau nái kolefninu. Maður einn benti mjer á trje, sem gróðursett voru við hús hans. Þau höfðu öll verið gróðursett samtímis, en þau sem voru í skjóli, voru um þriðjungi stærri en hin. Var þetta gott dæmi upp á, hve mikið betur trje vaxa, þar sem skjól er. En mað- urinn hafði rangt fyrir sjer þegar hann sagði: „Þarna sjerðu að trjá- rækt er ekki hugsanleg á íslandi, nema í skjóli við hús“. Hann hafði rangt fyrir sjer af því, að hlje er engu síður nauðsynlegt trjám erlendis en hjer. í skógarjöðrum erlendis eru trjen lilil og kræklótt, en nokkur hundruð metra inni í skóginum eru jafngömul trje, há og reisuleg. Hjer í höfuðstaðnum er reistur mesti fjöldi af fallegum húsum, en við mörg af þessnjm húsum sjest ekki eitt einasta trje, og venjan er að trjám sje ekki plantað fyr en nokkrum árum eftir að liúsið er bygt. En trje á að gróðursetja sama árið og hús eru reist, og helst árinu áður. Flóvent Flóventsson. Enska blaðið „Daily Express“ hefir beðið fimm af nafnkunnustu blaðainönnum heimsins um álit Lax- 00 Silnngsveiðarfæri Laxaflugur. Silungaflugur. Köst. Girni. öngflar. Spænir. Minnow. HjóL Línur. Baklínur. Laxastengur. Silungastengur. Girnisbox. Vírköst. Blýsökkur. Laxanet. Laxanetagarn. Silunganetaslöngur. Silunganet feld. Silunganetagarn og margt fleira. Geysir, V eiðaf æraverslunin. þeirra á þvi, hverjir hafi verið eftirtektarverðustu viðburðir í heim- inum á síðustu árum. Fjórir þeirra nefndu Hindenburg-slysið og einn þeirra telur það stærsta viðburðinn. Annar telur vigbúnað Breta mesta viðhurðinn, einn árás Japana á „Panay“, einn fund þeirra Hitlers og Mussolini og einn stríðið í Kína. Meðal annara viðburða sem þeir nefna eru árás Þjóðverja á spánska bæinn Almeria, aftöku rússnesku hershöfðingjanna, hvarf Amaliu Ear- hart, brúðkaup hertogans af Wind- sor, krýninguna i Englandi, hnefa- leikinn milli Joe Louis og Tommy Farr og lát Jean Harlow! ----x----- Janos Roven og Sara kona iians lifðu saman i hjónabandi í 147 ár og dóu með fárra daga millibili, árið 1825. Þau áttu heima í Stradova í Temesvarfylki í Ungverjalandi og var Janos 175 úra þegar hann dó, en Sara var 164. Til er mynd af þeim, sem liollenski sendiherrann í Wien ljet gera, og einnig er til giftingar- vottorð þeirra. Meðal þeirra sem fylgdu þeim til grafar var sonar- sonur þeirra, 116 ára gamall og tveir sonarsonarsynir hans. Indiánar kalla New York Manhatt- an eða Manna-ha-ta, en því nafni nefnist á hvítra manna máli aðeins einn hlutinn af New York, Nafnið verður rakið til ársins 1524 er Giov- anne Verrazzano frá Florens kom þangað. Hafði hann með sjer brenni- vín eða „eldvatn“ og gaf Indíánum í staupinu og þeir urðu fullir. Síð- an nefndu þeir staðinn Manna-ha-ta, sem þýðir drykkjubælið. * Allt með ístenskmn skipum! t

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.