Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 12.11.1938, Blaðsíða 1
45 XI, Reykjavík, laugardaginn 12. nóvember 1938. r FRA QOÐAFOSS „Goðctfoss í (/Ijúfrasal/ ghjmur fram í Bárðardal,/ kveður hann þcir í klettaþröng,/ kuldalegan voðasöng"J segir Kristján Fjallaskáld. „Fálkinn“ birtir hjer mynd af Goðafossi í vetrarham, en eins og almenningur veit er Goðafoss í Skjálfanda- fljóti einn af mestu og tignarlegustu fossum landsins, enda allmikið heimsóttur af skemtiferðafólki. Nafn fossins er æfagam- alt, og er tilkomið með þeim hætti, að þegar sá ágæti maður Þorgeir Ljósvetningagoði, snerist frá heiðnum átrúnaði til kristins siðar árið 1000, þá hætti hann að sjálfsagðu að dýrka sín gömlu goð, og þegar hann kom heim frá Alþingi tjet hann kasta goðunum i fossinn, sem eftir það fekk nafnið Goðafoss.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.