Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 12.11.1938, Blaðsíða 9
F Á L Iv 1 N N 9 ► Þegar korn- skurðarlíminn kemnr er víða annríkt í akur- i/rkjulöndn\num. Stúlkan á mynd inni vir&ist vera ánægð við upp- skeruvinnuna, ef dæmt skal eftir brosi henn ar. — ur maður, láta lífið í þessu lier- bergi. Og ung stúlka. Þau skulu deyja undir eins. Og nú er tími hefndarinnar runninn upp. Hann slangraði út að tjald- inu og dró það til hliðar. Bak við það var annað herbergi, i einu liorninu var rúm, og í því svaf stúlka, órólega þó. Stuttir hárlokkarnir lnildu and- litið, en ])egar hún með erfiðis- munum reis á fætur, sá jeg tvö angistarfull en óvenju falleg augu. Það var stúlkæ varla meira en tvítug. Hún starði ofsahrædd alt í kring um sig. Nei, nei, nei, andvarpaði l)ún. Hann lijelt henni fastri með vinstri hendinni. í liægri lijell liann á skammbyssu, sem hann miðaði á mig. Þið skuluð hæði devja, æpti hann. Brúðan mín er orðin lifandi, og þarna stendur liann Charles Wynton. Nú var jeg alveg viss um að hann var vitstola. Jeg þaut móti honum, en hann lyfti vopninu og jeg nam staðar. Með stúlkuna við brjóst sjer stóð hann milli mín og dyranna. Sleptu henni, öskraði jeg, eða .... Hann svaraði með hæðnis- ldátri, rómi vitfirrings. — Sleppa konunni minni núna þegar hún rís upp frá dauðum. Hugsun greip mig á augabragði. Eins og elding leiftraði hún i dimmunni. Ivonan yðar, hrópaði jeg, hún kemur þariia og benti í áttina til dyranna.. Hann sneri við um augnablik, en það var mjer nóg. I hend- ingskasti rjeðist jeg á hann og gaf honum heljarmikið liögg á hökuna með kreptum linefan- um. Án þess að segja orð rjetti liann upp hendurnar, og skall á gólfið. í skyndi þreif jeg vopnið og leit í kringum mig. Við rúmið lá kaðall, sem áreiðanlega hafði verið notaður lil þess að binda stúlkuna með. Jeg flýtti mjer að ná i hann, og augnabliki síðar hafði jeg bundið hann á höndum og fótuin. Þvi næst leitaði jeg í vösum hans og fann lyklana. Jeg fann mjúkan arm um hálsinn á mjer. (iiiði sje lof fyrir að þjer kom- uð. Þegar jeg leit við, fleygði hún sjer í faðm minn, og fjell í ómegin. Hún reis upp eins og úr draumi, lifnaði við, studdi sig við mig og gelck fram á gólfið. Jeg opnaði dvrnar og læsti þeim svo á eftir okkur, því næst tók jeg stúlkuna i arma mina og gekk upp tröpp- urnar. Við fórum gegn um aðr- ar dyr og vorum komin undir hert loft. Það var stormur og rigning, — Guði sje lof andvarpaði hún, hvílík hamingja að þjer skylduð koma. Jeg hef verið hjá honum fimm hræðilega daga, jeg átti leið framhjá, og hann hað mig að koma inn i garðinn lil að lita á sjaldgæft blóm .... Og .... Jeg á heima hjerna i nágrenninu, hjelt hún áfram, faðir minn mun áreiðanlega þakka yður .... Við flýttum okkur áfram gegn um dimmuna, og komum loks- ins að stóru fallegu húsi, sem var all uppljómað. Hún hljóp á undan mjer upp tröppurnar, þjónn opnaði dyrnar og rak upp óp. Ungfrú Jane, ungfrú Jane! Aðrir þustu að og jeg var leidd- ur úr dimmunni inn í stóran sa!, þar sem margt fólk var fyrir. En nú kom þreytan yfir mig, jeg lmeig örmagna niður á stól og hræðilegur sultur greip mig. Enginn hafði getað látið sjer detta i hug, að sir H#nry Hampt on, Lundúnalæknir, sem fyrir mörgum árum hafði sest að i Iijeraðinu, liefði rænt urigfrú Jane. Lögreglunni hafði verið gert aðvart, og duglegir leyni- lögreglumenn fengnir frá Lund- únum. Faðir ungfrú Jane, sir John Mc Fee, hafði heitið þeim, er fyndi dóttur hans tvö þúsund punda verðlaunum. En alt hafði verið árangurslaust. Hver hefði getað grunað sir Henrv. Að vísu hafði hann verið álitinn nokk- uð einkennilegur i háttum, og sagt var að hann hefði aldrei getað glevmt ótrygð konu sinn- ar, en þetta vitfirringskast kom mjög óvænt. Lögreglan, sem slrax fekk að vita um alla málavöxtu hirti hann. Jeg afþakkaði tvö þúsund pundin, en aftur á móti tók jeg feginn því boði að dvelja þær tvær vikur, sem jeg átti eftir af leyfi mínu á herragarði sir Jolm Mc Fee. Og þegar jeg fór í burtu, hrósaði jeg liappi vfir þessu ógeðslega æfintýri mínu, ])ví að upp úr því fekk jeg það hesta sem lil er i heiminum, konuna mína. IMREDY ráðuneytisforseti Ungverja sjest hjer ásamt Mussolini. Myndin er tekin i llóm við skátasýningu. FRÆGUR FJALLSTINDUR FYRIR FIMM KIÍÓNUR. Fjallið Matterhorn í Alpafjöllum er mjög ábérandi, sökum þess, hvað bratt það er, og er all erfitt að kom- ast upp á það. Fyrir sjötiu árum var farið að fylgja ferðamönnum upp, og þó gangan sje erfið, hafa þús- undir ferðamanna siðan gengið á efsta tind fjallsins. En nú er komið upp úr kafinu, að efsti tindur þess er ekki á sjálfu fjallinu, heldur i Genfarborg. Tannlæknir einn þar i borginni, Thioly að nafni, gekk ár- ið 18(58 á fjallið, og hafði með sjer marga menn og verkfæri, og ljet taka allstórt stykki af klöppinni, þar sem fjallið var hæst, og hafði með sjer til Genfarborgar. Voru með í förinni með honum menn úr hreppsnefml hrepps þess, sem ligg- ur að fjallinu og gáfu þeir vottorð um að það hefði verið sjálfur tind- urinn af Matterhorn, sem tekinn hafði verið. Einn af afkomendum þessa tannlæknis seldi um daginn tindinn fyrir 5% franka eða Uð- ugar fimm krónur. EINKENNILEG MÁLAFERLI. Einkennilegt mál kom um daginn fyrir rjett í Englandi. Maður einn að nafni Jolin Duffy Canning, sem er víxlari í Hove í Sussex, höfðaði mál gegn Collins-forlaginu i Glas- gow fyrir það, að óhróður væri um hann i hók, er það hafði gefið út. En það var skáldsaga að nafni „Menn i búrum", og var höfundurinn Helena Ashton. Heitir aðalmaðurinn í bók- inni Jolin Canning, og um 20 atriði í bókinni eru alveg eins og tekin úr lífi stefnanda. Segir hann að sjer sje þar lýst þannig, að mjög sje æru- meiðandi fyrir sig, og vill því fá skaðabætur frá forlaginu. Bók þessi kom út í byrjun árs 1937, en Canning var ekki kunnugt í fyrstu um út- koniu hennar. Hið fyrsta sem hann varð var við liana var er hringt var til lians í sima, og hermt eftir ýms- um dýrum í símann, án þess að nokkur gæfi sig fram, og vissi hann þá ekki hverju þetta sætti. Skömmu seinna fjekk hann brjefspjald, sem stóð á „hypjaðu þig aftur inn í búrið þitt“. Síðan hefur hann orðið fyrir margskonar svívirðingum og alt vegna bókarinnar. Bókaforlagið og höfundurinn halda liinsvegar fram, að þeim hafi verið ókunnugt um að stefnandi liafi verið til, fyr en stefn- an kom, og' að gáð hafi verið i bæj- arskrá Lundúnaborgar, lil þess að ganga úr skugga um að enginn hjeti þessu nafni. Dómur var ekki fallinn þegar siðast frjettist. FORN MYNDASTYTTA. í Makedóníu í Grikklandi var ver- ið að ræsa fram mýrar, nálægt þar, sem hin forna borg Amphipolis stóð. Lentu menn þar á nokkurum stór- um stykkjum af marmara, er virt- ust vera hrot úr geysistórri mar- marastyttu af einhverju dýri. Varð þetta til þess„ að gerðir voru úl t\eir fornfræðingar, annar frá Am- eríku, en hinn frá Frakklandi, til þess að grafa í nágrenninu þar sem þetta hafði fundist. Fundu þeir alla hluti styttunnar og var það afarstór! sitjandi ljón, fimm metra hótt, og hið mesta listaverk. Iír það talið vera frá 4. öld fyrir Krist. Hefur Ijónið nú verið reist á 8 metra há- um stalli og sjest langt að. Dýrasta læknisaðgerð, sem menn vita um, var gerð fyrir nokkrum árum á Siamskonungi. Ilann hafði vagl í auga og Ijet amerískan sjer- fræðing skera í það. Þetta kostaði eina miljón króna. Venjulega eru teknar 150—250 krónur fyrir slíka læknisaðgerð og i sjúlcrasamlögunum ennþá minna. Hjá sumum Arabakynþáttunum er nokkuð algengt að menn kvænist ungum ekkjum. lín samkvæmt eld- gamalli venju skal þó leyfi hins dána eiginmanns koma til. Það mætti nú ætla, að þessi venja bak- aði nokkra erfiðleika, en ráð eru við öllu. Um miðja nótt gengur ekkjan út að gröf manns síns og spyr hann að, hvort liún megi gifta sig aftur. Ef hann nú ekki „protes- terar“, ])á er álitið að hann hafi gefið samþykkið. - í Virginiu (austurströnd Bandaríkj- anna) rak um daginn leifar af ein- hverju sædýri, sem þeir sem fundu, þóttust vera vissir um, að væri af hinni dularfullu sæslöngu, er svo margir þykjast hafa sjeð, en vísinda- menn Iiafa aldrei viljað viðurkenna r.j væri til. eða þá af einhverju öðru óþektu sjódýri. Þegar vísindamenn fóru að rannsaka þetta, kom i ljós, að það voru leifar af andanefju, hval, sem er algengur þar við strend- ur, og við og við rekur einnig hjer á landi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.