Fálkinn


Fálkinn - 31.12.1938, Qupperneq 10

Fálkinn - 31.12.1938, Qupperneq 10
10 FÁLKINN BÓKMENTAVERÐLAUN NÓBELS. fyrir árið 1938 hlaut skáldkonau Pearl S. Buck. Er hún kunn lijer á landi fyrir söguna „Gott land,“ prjónatreyjA skreytt HEKLUÐUM SNÚRUM. Hjerna er ágæt aðferð til að gera einlita sljettprjónaða treyju upplífg- andi. Heklið snúru í ljósum lit og saumið á treyjuna með óreglulegu munstri og sjáið s'vo til hvort á- rangurinn verður ekki góður. Bodil Ipsen frjmsta leikkona i Danmörku, hefir ekki leikið í kvik- mynd siðan i „Det gyldne Smil“, sem hefir verið mikið lesin. Sag- an hefir verið kvikmynduð og hafði Gamla Bió sýningu á henni fyrir skömmu. MÖNDLUGRÆNT BLÚSUVESTI MEÐ GULUM REIMUM. Skemtileg lítil blúsa með vestis- sniði. Vasarnir eru reimaðir á og sömuleiðis eru reimar i stað axla- og ldiðarsauma. þar sem hún ljek ásamt Carl Al- strup. Sú mynd var tekin undir stjórn Paul Fejos, og þó að þau ðr kvikmpdalieimimiin. Shirley fær tilsögn í söng. Shirley Temple og Gloria Stuart. Shirley Temple hefir nú leikið i tveimur alvörumyndum: — „NVee Willie Winkle“ og „Heidu“. En allra siðasta myndin hennar er gamanmynd og heitir: „Miss Amer- ika.“ Það er fullyrt að þetta sje besta söngvakvikmyndin, sem Shir- ley Temple hefir sjest i. í mynd þessari leikur hún útvarpsstjörnu og leika þau Gloria Stuart og Rand- olpli Scott móti henni. Efnið er þetta i stuttu máli: Útvarpsfrömuð- urinn Mr. Kent þarf að ná í barn til að syngja í auglýsingasamkepni. Eftir mikla leit finnur hann það rjetta þar sem Rebekka á Sunny- brook er. Hún hefir mist móður sina og lifir aurnu lífi hjá konu- lausum stjúpföður sinum, Harry Kipper. Rebekka litla er dugleg stúlka, sem mætir á útvarpinu al- veg ókvíðin. En fyrir mistök er henni vísað frá af einum af full- trúum Mr. Kent. Þegar Kent heyrir þetta, verður hann æfareiður, en hættan er engin, þar sem utana- skrift telpunnar er til. En á meðan hefir stjúpfaðirinn sent telpuna upp í sveit til frænku sinnar, og telpan er mjög hrifin af að vera þar. Dagurinn liður þar i leik og söng, og þegar fulltrúi Mr. Kent kemur þangað, er hún nauðug að fara með honum, og frænkan má ekki heyra það nefnt. Eftir nokkurt þóf, með köflum all hlægilegt, lætur Shirley þó tilleiðast að fara. — Ipsen og Alstrup leystu bæði hlut- verk sín ágætlega af hendi, þá fekk myndin ekki þær móttökur, sem búist var við. Nú hefir Norræna kvikmynda- fjelagið aftur ráðið Bodil Ipsen. í þetta sinn fær hún fjörugra hlut- verk, saumastúlkuna Bolette í gam- anleiknum „Brúðarför Bolettu". Er myndin tekin eftir leik, er sýndur var nýlega á leikhúsi i Khöfn og samin er af Orla Bocli og Henrik Malberg. Kvikmyndatökuna annaðist Emanuel Gregers. Leikurinn fer fram upp i sveit og er um saumastúlkuna Bolette, konu, sem liðið hefir skipbrot og allir í hjeraðinu eru hræddir við vcgna tungu hennar. Stórbændurnir vilja losna við hana og reyna að gifta hana utanhjeraðsmanni, hæg- lætismanni, en þó gallagrip, sem kallaður er „Hænsnasalinn“. Peter Malberg leikur hann. Kvikmyn 1 þessi verður án efa mjög skemtileg, og enginn þarf að efast um að Bodil Ipsen kemur til að njóta sín vel i þessari mynd. — Mr. Itonald Colman í myndinni: „Ef jeg væri konungur“. Hin vinsæla ameriska kvikmynda- hetja Ronald Colman leikur aðal- hiutverkið í nýrri sögulegri Para- mountkvikmynd, sem heitir: „Ef jeg væri konungur“ (If I Were King). Meðan á upptöku myndar- innar stóð varð hann að hafa skegg. í þeim atriðum, er lýsa liinu við- burðaríka lífi hins franska föru- manns, skáldsins Francois Willon, þurfti hann einmitt að sýna sig með skegg. Meðan verið var að taka myndina fekk hann heimsókn af einum vina sinna í New York, þekt- um kvikmyndamanni, sem bauð honum aftur heim til sin meðan hann bjó i Hollywood. Þegar nú Colman kom í heim- boðið á tilsettum tíma, neitaði þjónn New York mannsins að hleypa hon- um inn, og það var vegna skeggs- ins. Eftir nokkrar málalengingar fekk Colman þó að koma inn, en þjónninn fekk duglega ofanígjöf, En sagan er ekki búin enn. Viku sc-inna, þegar Colman kom aftur i heimsókn, og nú ágætlega rakaður og eins og nýr maður, var honum neitað um inngöngu. Þjónninn sagði glottandi að hann þekti Colman of vel til þess að hægt væri að blekkja sig. Siðan skelti hann hurðinni í lás alveg við nefið á kvikmynda- hetjunni. Colman fór þá í síma og hringdi til vinar síns og sagðí sinar farir ekki sljettar. Og var honum nú hleypt inn. Hjer endar annar þáttur o,g allsorglega, því að trúa þjóninum var vikið frá. En sagan endar þó ágætlega, því að þjónninn er nú komi-nn til Colman, sem lengi hafði leitað að dyggum þjóni, og þykist nú loksins hafa fundið hann. ANNABELLA í PARÍS. Hin fræga leikkona Annabella er nýkomin heim til Parísar frá Holly- wood. Á myndinni horfir hún frá liótelsvölunum yfir Signu borgina. Hún virðist vera ánægð yfir því að vera komin heim.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.