Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1939, Blaðsíða 5

Fálkinn - 20.01.1939, Blaðsíða 5
PÁLRINN Árni Kristjúnsson Dr. von Urbantschitsch semi sína. Þessum styrktarfje- lögum er svo hoðið á hljómleika fjelagsins, sem haldnir eru mán- aðarlega yfir 7 vetrarmánuðiha. í samhandi yið hljómleikastarf semina stofnaði fjelagið síðast- liðið liaust 60 manna hlandaðan kór, sem ætlað er að flvtja stærri verk fyrir kór og liljómsveit. Ljet kórinn til sín heyra í fyrsta sinn á liljómleikum fjelagsins í desember s.l. og spáði sú byrjun góðu um áframhaldandi starf- semi hans. Fjelagarnir í Tónlistarfjelag- inu skifta með sjer hinni marg- þættu starfsemi, þannig að sem jafnast komi niður og allir sjeu virkir þátttakendur í störfum fjelagsins. Ein nefndin sjer um skólann, önnur um Hljómsveit- ina, þriðja um leikstarfsemina o. s. frv., en yfir öllu saman er stjórn fjelagsins. —- Núverandi stjórn fjelagsins skipa: Ragnar Dm viða verold. FLJÓTASTA DÝR í HEIMI. Cheeta-kapphlaup er nýjasta íþrótt in, sem Bretar eru farnir að sýna. Áður höfðu þeir hesta, hunda, úlf- alda og grísi, og þeir höfðu dúl'na- kappflug, en nú þykir það alt ó- merkilegt hjá cheeta-kapphlaupun- um. Þvi að cheeta er fljótasta dýrið í heiminum. Cheeta er svipuð og háfætt anti- lópa, sem Englendingar hafa flutt til sin frá Austur-Afríku. Hún mæðist á löngu hlaupi en á stuttum sprett- um — 200 til 400 metra — stendur ekkert dýr henni snúning. Hún fer fram úr bestu veðhlaupahestum og hvaða hundi sem vera skal. Og hún hleypur helmingi fljótar en nokkur antilópa. Clieeta er af kattarkyninu en miklu háfættari en nokkurt annað dýr af þessari tegund. Lappirnar eru alt að fjögra feta langar og róf- Jónsson, form., Björn Jónsson, ritari, Haukur Gröndal, gjald- keri, Sig. E. Markan og Ólafur Þorgrímsson. Síðastliðið vor ljct dr. Mixa af störfum ltjá fjelaginu eftir að hafa í mörg ár verið aðalkenn- ari við skólann og hljómsveitar- stjóri og gegnt báðum störfun- um með miklum dugnaði og á- huga. Mun nafn lians jafnan gevmt í nánum tengslum við sögu þessara mála. En fjelagið hefir ætíð verið heppið í kenn- aravali sínu og svo tókst enn. í stað dr. Mixa fekk það hingað þaulvanan hljómsveitarstjóra og gagnmentaðan tónfræðing, dr. von Urbantschitsch. Hefir hann þegar unnið sjer mikið álit og vinsældir fvrir dugnað sinn og prúðmensku. Núverandi kennarar eru auk skólastjórans, Páls Isólfssonar, þeir dr. von Urbantschitsch, an löng og hjálpar það dýrinu tiJ að taka krappar bcygjur þó að það sje á liraðri ferð. Hún er ekki ó- svipuð leoparða. Feldurinn er jarp- ur með litlum svörtum dílum. Hún malar eins og köttur en tístir stund- um líkt og fugl. Að sumu ieyti svip- ar þessum „ketti" til hundanna. Þegar cheetan hvilir sig situr hún oft á afturlöppunum eins og hundur og hún getur ekki dregið kiærnar alveg inn eins og kötturinn. Það er auðvelt að temja þetta kvikindi og það hænist fJjótt að mönnum. Cheetan liefst við á sljettlendi og er bæði til í austanverðri Afríku og í Suður-Asíu. Ilún er friðuð að nokkru leyti i Tanganyika. Af göml- um leturmyndum Egypta má sjá, að þeir hafa tamið þetta dýr og notað það til að veiða antilópur, og þessa veiðiaðferð hafa menn haft fram á síðustu ár í Iran og Indlandi. Cheetan er óviðráðanleg fyrst í stað, en er dösuð á þann hátt, að hún er svelt og aldrei látinn í friði þangað til hún er orðin yfirbuguð Árni Kristjánsson, H. Stephanek og dr. Edelstein. Það er ljóst af þessu stutta yfirliti hversu umfangsmikil starfsemi fjelagsins er orðin. Má hiklaust fullyrða, aS Tónlistar- fjelagið sje eitt hið merkasta og þarfasta fjelag, sem starfandi er hjer á landi. Er starfsemi þeirra fjelaganna mun virðingar- verðari, þar sem enginn þeirra, er atvinnumaður i hljómlist, en vinna allir endurgjaldslaust að þróun íslensks tónlistarlífs. Fje- lagið og öll starfsemi þess hefir líka náð miklum vinsældum hjá almenningi og alvara sú og festa, sem kemur fram í allri starf- seminni hefir vakið virðingu og velvild allra þeirra, sem unna ís- lenskri tónlist. Er þess að vænta, að hið opinbera st} rki þessa starf semi sem best, því fjelagið hefir sýnt það í verkinu, að það er vanda sínum vaxið. al' þreytu. Þá verður hún meðfæri- Ieg eins og köttur. Veiðimenn í Ind- landi fara með cheetuna í hlekkj- um og með belg dreginn yfir höfuð- ið, þangað til þeir koma i veiðiland- ið. Þá er henni slept, um 200 metra frá aiitilópahópnum og á svipstundu eltir hún uppi fyrsta dýrið og drep- ur það og sleppir því ekki fyr en veiðimaðurinn kemur. Cheetan fær antilópublóð að drekka að launum. Ef clieeta sleppur getur eigandinn oftast gint hana til sín aftur með því að rjetta fram sJeifina, sem hún er vön að fá blóð i. Á 14. öld höfðu krossferðaridd- arar þessi dýr með sjer til Evrópu og voru þau notuð til veiða í Evr- ópu i margar aldir. Þannig átti Lorenzo af Medici margar cheetur og má sjá myndir af þeim á mál- verki eftir Benozzo GozzoJi frá ár- inu 1409. En síðan lagðist þessi veiðiaðferð niður, eins og fálka- veiðarnar. VEGASKILTI í SÚDETA-LANDI. 1 Súdetalijeruðunum hefir verið málað yfir tjekknesku nöfnin á vega- skiltunum, svo að eftir standa aðeins þau þýsku. Myndin er frá Karlsbad. FEGURÐARDROTNING AMERÍKU 1938. Hin nýkjörna l'egurðardrotning Ameríku er ungfrú Marilyn Meseke frá Ohio, 21 árs að aldri. Á mynd- inni er lnin að lesa heillaskeytin, sem hún fekk í tilefni af því að hún hlaut drotningartitilinn. HERÚTBOÐ í TJEKKOSLOVAKÍU. Tjekkneskur lúðurþeytari kallar landa sina til vopna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.