Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1939, Blaðsíða 13

Fálkinn - 20.01.1939, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 ar er um nokkra lögreglumenn, sem eiga í höggi við vegaræningja, en það er ný tegund glæpamanna, sem situr um flutningabílana og rænir þá. Nokkrir Jjættir kvikmyndarinn- ar óttu að fara fram í skógarrjóðri alllangt frá Hollywood. Til þess að geta byrjað sem allra fyrst á kvik- myndatökunni að morgni, fór kvik- myndafólkið frá Hollywood kvöldið áður og sló niður tjöldum sinum í smáskógi Jjar scm kvikmyndatakan átti að fara fram að morgni. — Skömmu áður hafði rán átt sjer stað þarna í nágrenninu, og ef til vill var J)að ástæðan til þess að Karns gat ekki sofnað. Hann fór í i'rakka utan yfir náttfötin og læddist út úr tjaldinu. Þegar hann nálgaðist þjóðveginn sá hann vörubíl nema staðar. Hann grunaði hvað væri á seiði: Ræningjarnir ætluðu að ráð- ast á bílinn, sem ók framhjá, taka vörurnar crg hverfa burt með l)ær. — Og þessi spurning greip hann á augabragði: Hversvegna grípurðu ekki til byssunnar, sem þú hefir i vasa þínum? Hún var ekki hlaðin að vísu, en hann gat áreiðanlega lirætt J)á með henni. Þegar Karns nálgaðist og æpti með þrumuraust: „Upp með hendurnar", urðu menn- irnir lafhræddir og hlýddu. Karns hjelt nú til tjaldanna, með fangana og var heldur en ekki hróðugur yfir fengnum, en J)ar brá lionum i brún, J)ví kvikmyndastjórinn upp- lýsti, að mennirnir væru aðstoðar- Jeikarar (statistar). Hann varð að sætta sig við, að hetjudáð hans yrði ekki verðlaunuð í þetta skiftið, og sneyptur læddist hann aftur i tjald sitt. Fálkinn er fjölbrejttasta blaðið. Br kvikmyndabeiniinnm. Garbo leikur frú Curie. Hún vill helst leika gamanleiki. Upp á síðkastið hefir ýmiskonar orðrómur um Gretu Garbo verið á sveimi. Einu sinni átti hún að vera að J)ví komin að giftast liinum fræga hljómsveitarstjóra Stokowsky, og ])egar ])að var borið til baka, gaus upp sá kvittur, að hún væri í þann veginn að yfirgefa Holly- wood. Að sögn á hún að hafa feng- ið mjög lieillandi tilboð frá Svi- þjóð um að hleypa af stað kvik- mynd, sem hún ljek sjálf í sem þög- ulli mynd fyrir löngu síðan. Fyrst um sinn verður þó Greta Garbo í Hollywood. Hingað til hefir hún einkum fengið sorgarhlutverk tii meðferðar. En eftir að hún ljek Kameliufrúna, sneri hún sjer tii Metro-fjelagsins og ljet í ljós þá ósk að liún fengi framvegis að leika gleðihlulverk. Garbo hefir sem sje mjög mikla kímnihæfileika, og henni finst sjálfri, að hún hafi alt of mikið vanrækt þessa hæfieika sína hingað til. En enn sem komið er fer hún þó með alvarleg hlut- verk. Fyrst var það „Maria Wal- ewska“ og næst er ])að frú Curie, hin fræga franska vísindakona. — Kvikmyndin er bygð á æfisögu frú Curie, sem dóltir hennar, Eve Curie, hefir skrifað. Er það bók, sem mik- ið er lesin í heiminum. En hand- ritið hefir hinn frægi enski rithöf- undur Aldous Huxley yfirfarið og lagað nokkuð. „Gangsters“ á þjóðveginum. Skopleikarinn Iíoscoe Karns. Paramount skopleikarinn Roscoe Karns er duglegur Jistamaður og skemtilegur nóungi. Hann leikur í kvikmynd, sem er nú tilbúin að öðru leyti en því, að hún hefir ekkert nafn hlotið. Efni myndarinn- Lausn á jöiakrossgátunni. Lárjett. 1 vesöl. 5 smáir. 8 leigt. 12 kap- ella. 14 liðlöng. 17 Hagalín. 19 frunt- ar. 21 nótabassinn. 25 mýmor. 27 Na. 28 amt. 29 n. d. 30 Atlas. 32 Al. 33 lima. 35 starf. 36 usli. 38 L(uð- vík) N(apoleon). 39 slen. 41 fans. 43 arii. 45 plús. 46 magálar. 48 at- vikið. 52 angraði. 54 ábati. 55 sam- einingin. 58 meðul. 59 snart. 61 st. 62 agn. 63 ós. 65 nagli. 67 kar. 68 hundtík. 71 sniðugt. 73 tal. 74 Erla. 75 unir. 76 tign. 77 masa. 78 sól. 81 alfarið. 83 ruglast. 84 skró. 86 starf. 88 in. 89 ima. 91 iní. 92 askur. 94 ísinn. 96 lagasetning. 100 áferð. 101 masandi. 103 utanvið. 104 lýgi- mál. 106 írar. 107 ítur. 109 iris. 111 ríma. 112 óf. 113 flan. 114 Nonni. 116 ötul. 118 du. 119 Nepal. 120 D(aði) H(alldórsson). 122 lán. 123 ás. 124 refur. 125 frændmargur. 129 parraka. 131 jólatrje. 133 óþýsk- ur. 135 ráðandi. 136 staða. 137 óð- ara. 138 afæti. LóÖrjett. 1 Vilna. 2 era. 3 öll 4 Leifs. 5 span. 6 melónan. 7 álíta. 9 iðrin. 10 glundur. 11 tönn. 12 Karol. 13 Ag. 15 Nt. 16 galti. 18 Kama. 20 nýlegar. 22 Batavía. 23 strokin. 21 Fallada. 25 Malabar. 26 rífa. 30 alin. (þl snúðugt. 34 Mars. 37 sian. 39 smána. 40 nátthrafnar. 42 samtín- ingur. 43 aðgöngumiði. 44 prentstat- ir. 45 Silla. 47 Li. 49 te. 50 Inga. 51 in. 53 G. M(arkoni). 56 Asturia. 57 ísingin. 59 skass. 60 snafs. 64 sumar. 66 ilsár. 69 ull. 70 kið. 71 sir. 72 gas. 79 ótími. 80 lasarón. 82 amen. 84 Skrámur. 85 kuðla. 87 risafet. 89 ísafold. 90 atvinna. 93 semidux. 95 NN. 96 lita. 97 at. 98 Ni. 99glit. 100 ág. 102 díll. 105 ýsur. 108 undrast. 110 rösular. 113 Faraó. 115 náma. 117 Leiri. 121 hækka. 123 ágóða. 125 frýs. 126 nauða. 127 rjáði. 128 rana. 130 R. Þ. 132 t. d. 134 raf. 135 rót. Phyllis sem kom eins og skriða niður stig- ann. Andlit hennar var afmvndað af ótta og skelfingu. „Langamma hefir verið myrt!“ sagði hún. Cleeve sem hafði staðið þögull og ólund- arlegur með hakið að arninum, flýtti sjer til systur sinnar. Mr. Ahtee hrópaði upp af skelfingu og slóst i hópinn, sem safnaðist saman við stigann. Anthony Trent virtist vera eini maðurinn sem var með fullum sönsum i þessum hálf- trylta hóp. Hann fór upp stigann og þá eltu liinir. Það var eins og fólkinu findist það hafa orðið fyrir ógæfu, sem lengi liefði vof- að yfir. Og því þótti vænt um að liafa for- ustumann. „Mr. Anthony,“ sagði húsbóndinn, „viljið þjer gera svo vel að rannsaka livað slceð hefir?“ Hann palaði út í loftið. Þetta hafði auðsjáanlega gengið fram af honum. Hitt fólkið stóð við dyrnar, en Trent fór inn. Þar lá sú dána á gólfinu í svarta flauelskjólnum með hermalín-leggingunum, sem allir liöfðu sjeð frú Cleeve svo oft i. Og á gólfinu sást mjó hlóðrás milli persnesku gólfdúkanna. Trent lagðist á hnjen hjá hkinu og breiddi silkivasaklút vfir andlitið á því. Hann Ijet aftur dyrnar á eftir sjer og gaf sig að fólkinu úti á gangimun. Þeir sem litu á hann urðu forviða yfir því, að mr. Ant- hony, sem var svo góðlegur, skyldi geta orðið svona hyrstur á svipinn, og þeim leynd- ist ekki, að það var ákveðinn og sterkur maður, sem þarna stóð. „Hjer er ekkert hægt að gera,“ sagði liann, „við sluilum koma ofan og tala um máhð.“ 1 anddyrastofunni sneri hann sjer að dauð- liræddum hópnum. „Hún hefir verið slegin i höfuðið með ein- hverju þungu,“ sagði liann, „og það er hk- legast að hún hafi dáið undir eins. En jeg sá drápstækið hvergi i herherginu. Spurning- in er nú þessi: Hver hefir gert þetta?“ Hann leit i kringum sig, eins og hann hyggist við að fá svar. „Jeg hýst ekki við, að það geti leikið neinn vafi á því,“ sagði mr. Ahtee. „Það er nú komið fram sem jeg þrásinnis hefi varað frú Cleeve við. Jeg liefi sagt: ,Losið þjer vður við þessa stúlku, hún er hættuleg.“ „Ekki Tilly ?“ hrópaði Phyllis. „Kæra,“ sagði liann, „hver ætti það annar að vera?“ „Jeg get ekki trúað því,“ kjökraði unga stúlkan. Cleeve tók utan um hana til að hugga hana. „Jeg er liræddur um, að mr. Ahtee hafi rjett að mæla,“ sagði liann lágt, „sem hetur fer liefir vesalings langamma ekki kvalist lengi.“ „Jeg aðvaraði hana,“ endurtók mr. Ahtee, „jeg sá að kerlingin var hætluleg. En jeg hefði hara ekki átt að láta svona fljótt undan og nú er það orðið of seint.“ Það voru grátstafir í röddinni. „Við skulum ekki vera hávær,“ sagði Trent aðvarandi, „við verðum fyrst að finna Tilly og gefa henni tækifæri til að verja sig. Enginn hefir staðið hana að verkinu.“ „Dirfist þjer að reyna að verja hana?“ Cleeve þaut upp eins og naðra. „Jafnvel þjer getið ekki verið það flón, að halda að hún sje saklaus. Trent liorfðist rólegur í augu við hálf- tryltan piltinn. „Mjer kæmi ekki á óvart þó að hún væri það. Það er minst klukkutími síðan morðið var framið. Blóðið var storkn- að. Jeg geri ráð fyrir, að við verðum öll að gera grein fyrir, hvar við höfum hafst við í dag.“ „Það er alveg rjett hjá mr. Anthony að taka svari Tilly,“ sagði Ahtee, „við verðum öll að lijálpast að þvi, að rjettlætið sigri. En jeg get ekki leyft að hún gangi lausum hala lijer. Ekkert af okkur er örugt, fyr en liún er komin undir lás, í öruggum fangaklefa.“ „Hafið þjer nokkurntíma heyrt nokkuð grunsamlegt um Tilly?“ spurði Trent. „Já, sitt af hverju. Frú Cleeve var líka far- in að verða hrædd við hana. Hún var altaf með heitingar i garð frúarinnar. Yður er varla alvara að staðhæfa, að hún sje sak- laus?“ Ahtee var óþolinn. „Hún hefir ekki drepið frú Cleeve,“ sagði Trent. „Bull!“ hrópaði Ahtee nú og gat ekki stilt sig. „Þjer talið eins og flón.“ Cleeve teygði fram neðri vörina og augu hans loguð af hatri: „Hvern dirfist þjer þá að ákæra? Hvern fjandann kemur þetta vð- ur yfirleitt við?“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.