Fálkinn - 18.08.1939, Qupperneq 3
F Á L K I N N
3
ínönnum frá sambandsþjóðinni, ckki
vegna þess að í dönskum blöðum
væri ritað um ísland af mestum ó-
kunnugleika, nei, síður en svo, þrátt
fyrir það i dönsk blöð mun mest
hafa verið ritað um ísland.
Blaðamennirnir, sem bingað komu,
eru þessir:
fí. K. Burmölle. Hann er 29 ára
gamall. Vann hann fyrst sem blaða-
inaður við „Skanderborgs Amts-
avis“ á árunum 1927—30. Síðan var
liann ráðinn við „Jyljandsposten“ í
Árósum. Síðastliðið ár varð hann
frjettaritari „Jyllandsposten“ og rit-
aði m.a. þingfrjettir. En er nú ritstj.
að verslunartíðindum i National-
tidende.
Olf Bussmann. Hann hefir fengist
við blaðamensku i 10 ár, fyrstu árin
utan Hafnar, en síðustu árin við
„Kristeligt Dagblad.“ Hann skrifar
einkum um samgöngumál, flugmál,
skemliferðafólk og landkynningu. ■
Bussmann hefir ferðast mjög víða,
bæði um Suður-Evrópu og Ameríku.
Cand. mag. K. Bögholm er rösk-
G. K. Burmölle.
Olf Bussmann.
K. Bögholm.
Blaðamannafjelag íslands hefir
gengist fyrir því, að hóp danskra
blaðamanna hefir verið boðið hing-
að í kynnisför. Blaðamannafjelagið
er reyndar ekki svo fjáð, að það
geti einfarið staðið straum af Jieim
kostnaði, sem heimsókn þessi mun
hafa í för með sjer, og þvi hefir
þing og stjórn lagt nokkuð af
mörkum til þessa, ásamt ýmsuui
fyrirtækjum, sem vilja stuðla að því,
að kynning landsins út á við verði
aukin og komið í ókjósanlegra ho>'l
en nú er.
Um ísland hefir all mikið verið
skrifað í erlendum blöðum síðasta
áratuginn. Eflaust hefir Jiað átt ein-
hvern þátt í þvi að auka þekkingu
manna á landi voru og þjóð. En
ærið oft hefir birst í hinum er-
lendu greinum. fáránlegustu firrur
um háttu og hagi íslendinga. Slíkt
hefir vitanlega neikvæð áhrif fyrir
kynningu landsins út á við. Ætla
má að Jiær greinar, sem eru fullar
af rangfærslum og með skáldsögu-
legum blæ, sjeu runnar undan rifj-
um Jieirra blaðamanna, er haft hafa
lijer örskamma viðdvöl og lítið gerl
lil þess að kynnast þeim efnum, er
þeir ætluðu sjer að rita um.
Okkur íslendingum er það mikil
nauðsyn, að útlendingar kunni sem
mest deili á okkur og rjettusl. En
blöðin eru, sem kunnugt er, eiil
voldugasta útbreiðslutæki heimsins.
Þeirra vald er meira en margur
byggur. Það er því ekki að ófyrir-
synju, að hingað til lands verði við
og við framvegis boðið erlendum
blaðamannahópum. Má fyllilega bú-
ast við, að það geti haft bina mestu
Jiýðingu l'yrir kynni okkar út á við.
-— Blaðamannafjelag íslands hefir nú
hafist handa og eru nú komnir hing-
að ’i boði þess 9 danskir blaðamenn,
er hver á sinu sviði standa mjög
frainarlega í danskri blaðamensku.
— Það skal tekið fram, að það þótti
sjálfsagt að bjóða hingað fyrst blaða-
lega fertugur. Þegar hann var 18
ára gamall stofnaði hann „Vestur-
Indiafjelag danskra hásk'ólamanna",
er hafði lorgöngu í að beita sjer
gegn sölu hinna dönsku Vestur-
Indiaeyja. — Árið 1920 var hann í
fremstu röð þeirra, er börðust fyrir
Flensborg og Mið-Sljesvik. Bögholm
hefir í all mörg ár staðið mjög
framarlega i skipulagsmálum íhalds-
flokksins danska. Hann ritar eink-
um um utanrikismál og birtast greiu-
ai hans i mörgum blöðum og tíma-
rilum, bæði í og utan Danmerkur.
Bögholm er starfsmaður við aðal-
frjettastofu íhaldsflokksins í Höfn.
Flin Hansen hefir verið blaðamað-
ur i 20 ár. Faðir hans var ritstjóri
í Skive, 'en Elin Hansen byrjaði
sinn blaðamannaferil í Silkebo:g,
en fluttist siðar til Skive og varð
meðritstjóri við „Skive Folkeblad“
1935, og í fyrra varð hann aðalrit-
stjóri Jiess. Hansen er jafnframt full-
trúi fyrir frjettamiðstöð róttækra
Vinstrimanna. Hann hefir verið í
stjórn æskulýðsfjelaganna meðal
róttækra Vinstrimanna. Nú er hann
bæjarfulltrúi i Skive og fulltrúi i
Snmbandi kaupstaðanna.
II. Ilansen er fæddur 1892 og hefir
verið blaðamaður síðan í byrjun
árs 1914. Hann var fyrstu árin rit-
stjórnarritari við „Kolding Folke-
blad“ og siðar við „Næstved Tid-
ende.“ Siðan 1927 hefir hann veitl
frjettastofu Vinstrimanna forstöðu.
Árin 1923—1927 var hann í mið-
stjórn landssambands æskulýðsfie-
laga meðal Vinstrimanna.
Carl Th. Jensen er 48 ára gainall.
Hann byrjaði blaðamenSkustörf við
„Vort Land“, en fór nokkru síðar
til „Berlingske Tidende" og varð að-
alritstjóri við miðdagsblaðíð B. T.
árið 1926. Það starf hafði hann á
hendi í 11 ár. Áður en hann varð
ritstjóri B. T. var liann um skeið
ritstjórnaritari við Berling, og liað
starf hefir hann nú á hendi við
kvöldútgáfu blaðsins. — Jensen er
formaður í „Journalistforening" í
IIölii og hefir verið Jiað um 9 ára
skeið. — Carl Th. Jensen var hjer
á ferð síðastl. vor ásamt konu sinni.
Hann hefir í sumar skrifað margar
greinar um ísland og ísl. menn í
blað sitt.
Gunnar Nielsen varð frjettaritari
„Fyns Venstreblad" i Höfn 1920 og
aðalritstjóri sama blaðs 1927—29.
En hann tók þá að sjer stjórnmálarit
stjórn „Politiken“ og hefir gengt þvi
starfi síðan. Síðastliðið ár var hann
kosinn formaður í „Journalistfor-
bundet“ og auk þess varaformaður
i „Danske Journalisters Fællespræ-
sentation."
Marten Nielsen er fæddur árið
1900. Framan af ævi var hann verka-
maður og vann þá í iðnaði og við
sveitastörf. Árið 1925 varð hann
framkvæmdarstjóri „Arbeiderbla-
dets“ og um leið starfandi í rit-
stjórn Jiess. Árið 1934 varð hann
stjórnmálaritstjóri blaðsins. í kosn-
Blaöumennirnir ug geslir bæjarstjórnarinnar á Hótel Borg.
Elin Hansen
fíunnar Nielsen
H. Hansen
Marten Nielsen
Carl. Th. Jensen
Peler Tabor
Heimsókn danskra blaðamanna.
ingunum í vor var hann kosinn á
Jiing sem fulltrúi kommúnistaflokks-
ins danska.
Peter Tabor er fæddur 1891 og
hefir verið blaðamaður síðan 1907.
Á unga aldri fjekst hann lalsvert við
að teikna í vikublöð jafnframt sem
hann skrifaði. Árið 1914 var hann
frjettaritari í London og í Berlín
árið 1919. Á árunum 1923—30 var
Iiann ritstjóri við blöð sósíalista á
Jótlandi og síðar varð hann ritstjóri
að sunnudagsblaði „Sócíal-Demokra-
ten“ i Höfn og ritstjóri við það blað
varð liann 1934 og hefir verið það
síðan. Hann skrifar einkum yfir-
litsgreinar blaðsins um innanlands-
stjórnmálin. — Tabor hefir skrifað
margar smásögur og hefir eitt bindi
af „Aforismum“ komið út eftir
hann. Auk Jiess hefir hann skrifað
bók um jóska málaralist.
Blaðamennirnir komu hingað á
niánudagsmorguninn með Dr. Alex-
andrine". — Blaðamenn úr Blaða-
mannafjelagi íslands tóku á inóti
Jjeim og fylgdu Jjeim til herbergja
á Hótel Borg. Kl. 12,30 bauð bæj-
arstjórn Jieim til hádegisverðar á
samt ráðherrunum, sendiherra Dana
og isl. blaðamönnum. Guðmundur
Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar,
bauð gestina velkomna með stuttri
en snjallri ræðu. Fyrir bönd blaða-
manna Jiakkaði Carl Th. Jensen og
Ijet í Ijósi ánægju sina og Jiakklæti
fyrir að Jieim hefði gefist kostur á
að koma hingað og kynnast landi og
þjóð.
Kl. 3,30 Jjennan sama dag voru
blaðamennirnir í boði bjá forsætis-
ráðherra ásariit ýmsuiii bæjarmönn-
um. Um kvöldið bauð Blaðamanna-
fjelag fslands þeim til kvöldverðar
á heimili Valtýs Stefánssonar rit-
stjóra. Var það einskonar kynning-
arkvöld og var rætt um fyrirkomu-
lag hins væntanlega ferðalags.
Þriðjudagsmorguninn fóru blaðj-
mennirnir, ásamt 7 blaðamönnum
úr Rvík, með Laxfoss í Borgarnes
og þaðan með bílum að Blönduósi.
Þar var snæddur kvöldverður og
bauð Páll V. Kolka læknir gestina
velkomna til Blönduóss. Veður var
hið yndislegasta þá um kvöldið og
sólarlag svo fagurt sem það gelur
frekast verið. Þótti Dönunum niikið
koma lil slíkrar sjónar.
f dag, þegar þetta er ritað, eru
blaðamennirnir á leið til Akureyrar.
Miðdagsverð snæða lieir að Víðivöll-
um í Skagafirði. Er tii Akureyrar
kemur um kvöldið verða skoðaðar
verksmiðjur Kaupfjelags Eyfirðinga,
klæðaverksmiðjan Gefjun o. fl.
Þetta kvöld heldur bæjarstjórn Ak-
ureyrar boð inni á Hótel Gullfoss
fyrir blaðamennina.
Fimtudaginn verður farið að Mý-
vatni og borðaður miðdegisverður
að Skútustöðuin í boði brennisteins-
fjel. Brennisteinn. Síðan verða skoð-
aðar brennisteinsnámurnar við
Reykjahlíð og komið til Akureyrar
aftur um kvöldið. Föstudaginn fer
hópurinn með „Dr. Alexandrine" til
Siglufjarðar. Til miðdagsverðar býð-
ur bœjarstjórn Siglufjarðar á Hótel
Hvanneyri. Síðan verða skoðaðar
sildarverksmiðjur rikisins. — Um
kvöldið heldur stjórn síldarverk-
smiðjanna blaðamönnunum boð inni
á Hótel Hvanneyri. Laugardaginn
fara Jjeir sjóleiðis frá Siglufirði til
Sauðárkróks. Siðan verður farið að
Reynistað og borðaður þar miðdags-
verður og að því loknu verður liald-
ið suður um Blönduós og komið að
Reykholti um kvöldið. Á sunivi-
daginn verður farið frá Reykholli
og borðaður migdegisverður i Val-
liöll. — Að liví loknu segir Pálmi
rektor Hannesson blaðamönnunum
sögu Þingvalla í stórum dráttum.
Siðan verður haldið um Grafning
og komið að Þrastalundi uin kvöld-
ið. Á mánudaginn verður farið
Framh. á bls. Hi.