Fálkinn


Fálkinn - 18.08.1939, Blaðsíða 8

Fálkinn - 18.08.1939, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Smásaga eftir JACK RIGGINS: vildi segja: „Þú erl ekki sv'o vitlaus, stráksi minn!“ Svo tók Jnin okkur liáða undir anninn og skálmaði liróðug af stað, eíns og hún lief'ði verið a'fi sækja tvo kunningja lil skips. Og við plægð uin þarna mannfjöldann, þangað til vifi fundnin bifreiðina, sem beið eftir okkur. Stelpan og Lawrence settust í aftursætið, en jeg á inóti þeim og bifreiðarstjóramun var sagt að aka á lögreglustöðina i 29. götu, sein að visu var talsvert langt undan. En þar átti jeg kunningja, gamlan skóla- bróðir, sem var starfsmaður saka- niáialögreglunnar, og næðum við í hann var hægl að útkljá málið i kyrþei. Mjer gafst tækifæri til að athuga kvenmanninn nánar á leiðinni. Hún var grönn og ekki há, með skrítið og gleltið andlit, augun ið- andi af fjöri en með lit, sem ekki var liægt að lýsa, augnahárin ó- venjulega löng og dökk, gagnstælt hárinu, sem var ljóst og loítmikið, það sem af því sást, undan litlurn flókahalti, sem sal á ská á kollinum á henni. Hún var fátæklega til fara. Kápan þ'röng og sliti.n, græn treyja, og skellótt pils niðurundan. Við höfðum ekið þégjandi um stund, þegar stúlkan fór að mala: „Mjer finst óþolandi að koma t. Eigum vifi að sættast á að fara ekki á lögreglustöðina? Þeir trúú mjer ekki þar hvort sem er þeir trúa aldrei stelpum eins og mjcr.“ Jeg skal ekki reyna að dylja, að jeg var þegar fajinn að kenna í brjósli um stúlkuna, og sama mátli lesa út úr andliti Lawrence. Þess vegna ætlaði jeg að fara að taia við ekilinn, jiegai' Lawrence kom með aðra tillögu: „Við skulum aka á gistilnisið mitt, og þar getum við fengið stúlku til þess að rannsaka stelpuna — jeg vil nú ganga úr skugga um, livort hún hefir tekið úrið.“ Svo ókum við enn um stund þegj- andi, þangað til Lawrence rauf þögn- ina og spurði: „Hvað heitið þjer annars, stúlka góð?“ „Péggy,“ svaraði hún. „Hver á annars þennan bíl?“ „Jeg á hann,“ svaraði jeg. Svo sagði ckkert okkar neitt, þang- að til vifi konuim að gistihúsinu, og þar skildi jeg við Lawrence og Peggy. pM) leið hálft missiri jiangað til jeg rakst á Peggy í næsla skifti. Þegar jeg, dáginn eftir fyrstu fundi okkar, hitli Lawrence, spurði jeg hann, hvernig þjófaleitinni hefði reitt af, og bann sagði að hún hefði TEG heiti Jack Higgins, er Ameríku- maður og skrifa að meðaltali tvæ’r langar smásögur á mánuði, auk tveggja bóka á árinu. Mörgum finst jiað vera hræðilegt bull, sem jeg skrifa — Það er um ástir, um ungí fólk, og af j>ví að unga fólkið er hálf brenglað nú á dögum, j)á getur vel verið að efni'fi i sögunum mínum sje j)að líka. En af jjví að ritstjórum stóru mánaðarritanna þykir gaman að því sem jeg skrifa og kaupa l)afi altaf að ósjeðu, þá hefi jeg ekkerl samviskubit af ritstörfunuin. Ritlaun mánaðarritanna og forleggjaranna eru svo rausnarleg, að jeg, þrátt fyr- ir hve ungur jeg er því að jeg er nefnilega ungur líka, og af því staf- ar efnisvalið — lifi áhyggjulausu lífi og mig vantar aldrei neitl. Þegar jeg verð dálítið eldri breyt- isLsjálfsagt efnið, sem jeg skrifa um, og j)á getur vel verifi, að fólkið, sem finnur ekki púðrið í mjer núna, fari að lesa sögurnar mínar, en æskan snúi við mjer rassinum og segi: Hvað ætli að jiessi gamli naggur viti um sálarlíf? En sem sagt, þá er jeg ungur enn- j)á, og jeg er trúlofaður og þarf ekki að biðja ncinnar fyrirgefningar á' því. Jeg trúlofaðist henni Peggy, eða el' jeg á að segja alveg satt og vera nákvænnir, j)á trúlofaðist hún Peggy mjer, í dag. Og þvi segi jeg frá þessu hjerna, í staðinn fyrir að setja grein- arstúf um ])að í trúlofunardálk Moggans, að þetta með hana Peggy er í rauninni svo ágæt saga, að jeg gæti ekki skáldað aðra betri. Það eru nú bráðum tíu ár síðan jeg sá hana fyrst — það var mjög síðdegis, það man jeg svo vel, og það rigndi og var versta luntaveður, svo að maður hugsaði ekki um annað en að komast heim til sín, ef maður þá ekki var heima. Jeg stóð niðri á briggju, j)ar sem stóru skipin ensku liggja, og beið eftir því, að eitt af j)essum báknum yrði dregið upp að bryggjunni, svo að hægt væri að sel.ja upp landganginn. Þetta tók herfilega langan tíma, en mjer var ómögulegt að svíkjast um að bíða. Jeg átti að taka á móti ættingja min- um frá Englandi, sem átti kolanám- ur í Wales og sæti í enska þinginu. Hann lijet Clark Lawrence og hafði keypt sjer skemtibústað á Floridaskaga, og ætlaði að dvelja j)ar nokkra mánuði. Svona hagaði því nú til, og ætlingjarnir í New York höfðu kjörið mig lil afi taka á móti lionum. Þegar jeg haffii be'fii'fi klukkutima „Jeg hefi engu úri stolið. Þjer hljótið að vera brjálaður, mann- skratti karlsauður. Sleppið j)jer mjer — annars sparka jeg i vömbina á yður — og ])á dettur af yður ein- glyrnið og þjer fáifi hixta.“ „Er ekki hetra afi jeg kalli á lög- regluj)jón,‘“ sag'fii jeg, j)vi mjer fansl jeg ekki geta verifi aðgerðalaus. „Skilið þjer mjer úrinu aftur,“ sagð' jeg við hana, „j)á lofar hann yður að sleppa.“ Iín stelpugægsnið hlustaði alls ekki á ])að, sem jeg sagfii. Hún sperti sig framan í frænda minn og glenti framan i hann hortugasta skjáinn, Lawrence snaraðist lil og greip í haúdlegginn á nngri shilkii. fóru faijægarnir loksins að spúasl upp úr skipinu, og mjer tókst að ná í Lawrence einmitt í sömu svifum, sem hann var a'fi sogast inn lil toll- heimtumannanna. Þegar við höfðum verið sviðnir í hreinsunareldi l)eirra og vorum á leið út i bifreiðina mína, snaraðist Lawrence alt i einu lil hliðar og greip i handlegginn á ungri stúlku, sem auðsjáanlega var að reyna afi hverfa í fjöldann, og dró hana-til okkar. „Sleppið þjer mjer!“ kallaði stúlk- an hátt. Eri Lawrence herti bara á takinu. „Þjer hafifi stolið úrinu mínu! Skilið mjer því aftur, og þá skal jeg sýna yður miskunn fyrir lög, og láta y'fiur sleppa." Jeg gat sjeð að Lawrncee var reiður. sem til er á nokkurri Amerikustelpu. „Hafi jeg stolið úrinu yðar j)á meg- io ])jer gefa mjer á hann, svo nefið á mjer fletjist út, og j)að væri mjer J)ó ekki um, |>ví að jeg hefi falleg- asta nefið i öllu bæjarhverfinu, sem jeg bý i, og ])ar eru j)ó allar falleg- ustu stelpurnar i New York — ef þjer hafifi ekki heyrt j)að fyr. En gerið þjer svo vel að rannsaka mig — kallið j)jer á lögregluna. Á jeg að afklæða mig hjerna?“ Clark Lawrence var auðsjáanlega farinn að digna. Þarna voru j)úsund- ir manna alt i kringum okkur, og ])ó að hann j)ættist viss um, að stúlkan hefði tekið úrið, ])á gat honum auðveldlega skjátlast. Hann sneri sjer að mjer og spurði: „Hvað fiiist yfiur að jeg eigi að gera, Jack?“ „Við skuluin l'ara niefi hana á næstu lögreglustöfi og láta litkljá mál- ið þar. Viljið ])jer ekki gera okkur þann greifia, fröken? Fari svo, að ökkur liafi skjátlasl, þá fullvissa jeg yður um, að við skulum reyna að bæta yður það upp.“ Hún leit lil min og brosli ofurlítið út í annað munnvikið, eins og hún HETJAN lögreglustöðina. Þi'fi getið eins vel rannsakað mig hjerna og géngið úr skugga um, að jeg er ekki með úrið.“ „Hvaða erindi áttuð 1>jer eiginlega niður að skipinu?“ spurði jeg. „Orna mjer dálítið inni hjá toll- urununi - og svo er Iíka svo gaman afi sjá, þegar margir ferðamenn koma i land. Þarna er margt hef'fi- arfólk innan um, sem svigar sig eins og ánamaðkar, lil þess að pretta toli- verðina um einn dollar. Að það skuli liafa sig ti! þess. Væri jeg i þess sporum, ])á mundi jeg gefa tollur- umim tiu. En |)ið skiljið víst ekki, afi það getur verið kalt að lóna lengi MÍN á götunni, og heima get jeg ekki haldist við.“ „Hafið þjer enga atvinnu?“ „Nei, i hvert skifti sem jeg fæ vinnu, þá eyðileggur hann fóstri minn það l'yrir mjer. Hann drekkur álíka mikið af whisky og gosbrunn- urinn i Battery Place spýr vatni á hverjum degi. Og ]>egar hann cr orfiinn peningalaus, þá kemur hanu lil min og vill fá lánað. Og þó und- arlegt megi virðast, vilja húsbænd- urnir ekki hafa þesskonar fólk vað- andi um húsakynnin sin. Og svo er mjer sagt upp. Bara að jeg gæli kom- is! í arinan bæ. Jeg er útfarin í hattaskreytingu og meðan jeg var í hanskaversluninni á Broadway, tvö- faldaði jeg vifiskiftaveltuna á hálf- um mánuði.“ Nú sneri lnin sjer afi Lawrence. „Þjer munifi ekki reka verslun, sem jeg gæti fengið stöðu í? Þjer erufi eiginlega ósköp góðmannlegur, þó að þjer klipuð mig i handlegginn áðan. Viljið þjer líta á?“ Hún bretti ermina upp fyrir ol- boga og benti á handlegginn. „Þarna koma tveir stórir marblettir á morg- un — og það er yður að kenna. i í 1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.